Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. ágúst 2025 08:06 Enihverjir munu hlaupa mjög hratt í dag, aðrir aðeins hægar. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í fertugasta sinn í dag og verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi. Aldrei hafa fleiri hlauparar verið skráðir til leiks né jafn mikill peningur safnast til góðgerðarmála. Þau Ingvar Örn Ákason og Birna „MC Bibba“ Másdóttir verða á vettvangi að fylgjast með hlaupinu og ræða við hlaupara og aðra, Ingvar veður við markið og Bibba á brautinni. Ræst var í bæði maraþoni og hálfmaraþon klukkan 8:30 en honum lokað þegar skemmtiskokkið hófst. Fleiri en sautján þúsund hafa skráð sig í hlaupið, sem er skráningarmet, en fyrra met var 15.552 árið 2014. Þá hefur söfnunarmet einnig verið slegið en þegar þetta er skrifað hafa safnast 293 milljónir sem er töluverð á bæting á metinu frá því í fyrra sem var um 250 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hlaupsins: 8:30 - Keppnisflokkur í maraþoni og hálfmaraþoni 8:40 - Almennur flokkur í maraþoni og hálfmaraþoni - Skemmtiganga í 10 km 9:30 - Keppnisflokkur í 10 km 9:40 - Almennur flokkur í 10 km 12:00 - Skemmtiskokk Von er á mörgum öflugum hlaupurum. Þar á meðal keppir Andrea Kolbeinsdóttir í hálfmaraþoni kvenna en hún hefur tvisvar unnið hálfmaraþonið og á annan hraðasta tímann í sögu þess og Arnar Pétursson, sem hefur margoft unnið maraþonið, keppir í hálfmaraþoni í ár. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Reykjavík Tengdar fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Hlaupahópurinn HHHC kom til Reykjavíkur í dag eftir að hafa hlaupið fimm maraþon á fimm dögum í jakkafötum. Þeir loka hringnum í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun og þar bætist einn sjö ára í hópinn sem ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í jakkafötum. 22. ágúst 2025 20:52 Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. 22. ágúst 2025 13:15 Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. 22. ágúst 2025 12:31 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Þau Ingvar Örn Ákason og Birna „MC Bibba“ Másdóttir verða á vettvangi að fylgjast með hlaupinu og ræða við hlaupara og aðra, Ingvar veður við markið og Bibba á brautinni. Ræst var í bæði maraþoni og hálfmaraþon klukkan 8:30 en honum lokað þegar skemmtiskokkið hófst. Fleiri en sautján þúsund hafa skráð sig í hlaupið, sem er skráningarmet, en fyrra met var 15.552 árið 2014. Þá hefur söfnunarmet einnig verið slegið en þegar þetta er skrifað hafa safnast 293 milljónir sem er töluverð á bæting á metinu frá því í fyrra sem var um 250 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hlaupsins: 8:30 - Keppnisflokkur í maraþoni og hálfmaraþoni 8:40 - Almennur flokkur í maraþoni og hálfmaraþoni - Skemmtiganga í 10 km 9:30 - Keppnisflokkur í 10 km 9:40 - Almennur flokkur í 10 km 12:00 - Skemmtiskokk Von er á mörgum öflugum hlaupurum. Þar á meðal keppir Andrea Kolbeinsdóttir í hálfmaraþoni kvenna en hún hefur tvisvar unnið hálfmaraþonið og á annan hraðasta tímann í sögu þess og Arnar Pétursson, sem hefur margoft unnið maraþonið, keppir í hálfmaraþoni í ár.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Reykjavík Tengdar fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Hlaupahópurinn HHHC kom til Reykjavíkur í dag eftir að hafa hlaupið fimm maraþon á fimm dögum í jakkafötum. Þeir loka hringnum í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun og þar bætist einn sjö ára í hópinn sem ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í jakkafötum. 22. ágúst 2025 20:52 Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. 22. ágúst 2025 13:15 Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. 22. ágúst 2025 12:31 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Hlaupahópurinn HHHC kom til Reykjavíkur í dag eftir að hafa hlaupið fimm maraþon á fimm dögum í jakkafötum. Þeir loka hringnum í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun og þar bætist einn sjö ára í hópinn sem ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í jakkafötum. 22. ágúst 2025 20:52
Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. 22. ágúst 2025 13:15
Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. 22. ágúst 2025 12:31
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum