Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Lovísa Arnardóttir skrifar 23. ágúst 2025 16:35 Keppnin var sýnd í beinni útsendingu G7 media en útsending rofin þegar slysið átti sér stað. Bílinn lenti ofan á starfsmönnunum. Þeir eru ekki í lífshættu en voru fluttir á bráðamóttöku Landspítalans. Áfallateymi Rauða krossins er á leið á vettvang. Myndin er tekin við aksturssvæði AÍH í Hafnarfirði. Vísir/Lýður Valberg Síðdegis í dag slösuðust tveir starfsmenn á Íslandsmóti í Rallycrossi á rallycrossbraut Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar, AÍH, við Krýsuvíkurveg. Í myndbandi af atvikinu má sjá að einn ökumaður missir stjórn á bílnum og veltir honum upp brekku og beint á tvo starfsmenn. Slysið er til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt upplýsingum frá sjúkrafulltrúa. Guðni Sigurðsson, sjúkrafulltrúi á staðnum og sjálfsboðaliði á braut fyrir Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar, segir líðan starfsmannanna eftir atvikum og þá ekki í lífshættu. „Við hlúðum að starfsmönnunum eins og hægt var á vettvangi en þeir voru svo fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku spítalans. Líðan starfsmanna er eftir atvikum og þeir ekki í lífshættu,“ segir Guðni í samtali við fréttastofu. Bíllinn fór lengra Hann segir að um hörmulegt slys sé að ræða. „Starfsmannapósturinn er hannaður til að vera ákveðið langt frá keppnisbraut eftir reglum en svo gerist slys sem er ófyrirsjáanlegt sem veldur því að bíllinn fer lengra upp í hólinn en gert var ráð fyrir að gerst.“ Hann segir líðan ökumanns bílsins einnig eftir atvikum en ekki þurfti að flytja hann á spítala. Keppnisstjóri hafði samband við Rauða krossinn í kjölfar atviksins og þau eru að vinna í því að fá starfsfólk á staðinn til að tala við fólk sem varð vitni að atburðinum. Keppnin var sú fjórða af fimm í Íslandsmeistaramóti í rallycross. Keppni var frestað og útsending rofin þegar atvikið átti sér stað. Fréttin hefur verið leiðrétt, fyrst stóð að slysið hefði átt sér stað á kvartmílubraut í Hafnarfirði en hið rétta er að það átti sér stað á rallycrossbraut AÍH. Hafnarfjörður Akstursíþróttir Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Sjá meira
Guðni Sigurðsson, sjúkrafulltrúi á staðnum og sjálfsboðaliði á braut fyrir Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar, segir líðan starfsmannanna eftir atvikum og þá ekki í lífshættu. „Við hlúðum að starfsmönnunum eins og hægt var á vettvangi en þeir voru svo fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku spítalans. Líðan starfsmanna er eftir atvikum og þeir ekki í lífshættu,“ segir Guðni í samtali við fréttastofu. Bíllinn fór lengra Hann segir að um hörmulegt slys sé að ræða. „Starfsmannapósturinn er hannaður til að vera ákveðið langt frá keppnisbraut eftir reglum en svo gerist slys sem er ófyrirsjáanlegt sem veldur því að bíllinn fer lengra upp í hólinn en gert var ráð fyrir að gerst.“ Hann segir líðan ökumanns bílsins einnig eftir atvikum en ekki þurfti að flytja hann á spítala. Keppnisstjóri hafði samband við Rauða krossinn í kjölfar atviksins og þau eru að vinna í því að fá starfsfólk á staðinn til að tala við fólk sem varð vitni að atburðinum. Keppnin var sú fjórða af fimm í Íslandsmeistaramóti í rallycross. Keppni var frestað og útsending rofin þegar atvikið átti sér stað. Fréttin hefur verið leiðrétt, fyrst stóð að slysið hefði átt sér stað á kvartmílubraut í Hafnarfirði en hið rétta er að það átti sér stað á rallycrossbraut AÍH.
Hafnarfjörður Akstursíþróttir Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Sjá meira