Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Lovísa Arnardóttir skrifar 26. ágúst 2025 12:38 Flestir keppendur eru erlendir. Aðsendir The Rift MTB, ný fimm daga fjallahjólakeppni, fer fram á á Norðurlandi frá miðvikudegi til sunnudags. Keppt er í tveggja manna liðum þar sem hjólað er í gegnum fjölbreytt landslag Norðurlands. Alls taka 80 keppendur þátt í 40 liðum. Keppnin er skipulögð af Lauf Cycles í samstarfi við fjölmarga innlenda og erlenda aðila. Í tilkynningu kemur fram að hjólaleiðirnar liggi um grýtta stíga Eyjafjarðar og Vaðlaheiðar, frá Siglufirði yfir á Dalvík og Mývatnssveit til Húsavíkur. Þar kemur einnig fram að þó svo að keppnin sé haldin í fyrsta skipti í ár leggi keppendur leið sína frá Taívan, Bandaríkjunum og Evrópu og að sjálfsögðu frá Íslandi. „The Rift MTB er einstakt tækifæri fyrir bæði innlenda og erlenda hjólamenn til að kynnast Íslandi á sinn eigin einstaka máta í fallegri náttúru,“ segir Dana Rún Hákonardóttir, markaðsstjóri Lauf Cycles og skipuleggjandi keppninnar. Hér má sjá eina hjólaleiðina frá Siglufirði og yfir til Dalvíkur. Aðsend „Eftir að hafa byggt upp The Rift sem alþjóðlegt vörumerki í heimi malarhjólreiða langaði okkur til að taka fjallahjólin á næsta stig“. The Rift fór fram á Hvolsvelli 19. júlí og var það í sjötta skiptið sem keppnin fór fram. Alls tóku þúsund hjólreiðamenn þátt í keppninni. Ingvar Ómarsson og Hafdís Sigurðardóttir hlutu Íslandsmeistaratitilinn í ár en fyrsta sinn var The Rift líka með Íslandsmeistarakeppnina í gravel-hjólreiðum. Hjólað er í miserfiðu landslagi. Aðsend Hin Þýska Rosa Maria Klöser vann keppnina í kvennaflokki og danski Magnus Bak Klaris í karlaflokki. Dana segir að um þrjú þúsund manns hafi sótt keppnina á Hvolsvelli í sumar og að um 90 prósent keppenda hafi komið erlendis frá. Keppendur hjóluðu annað hvort 140 eða 200 kílómetra við Heklurætur. Hjólreiðar Dalvíkurbyggð Akureyri Fjallabyggð Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að hjólaleiðirnar liggi um grýtta stíga Eyjafjarðar og Vaðlaheiðar, frá Siglufirði yfir á Dalvík og Mývatnssveit til Húsavíkur. Þar kemur einnig fram að þó svo að keppnin sé haldin í fyrsta skipti í ár leggi keppendur leið sína frá Taívan, Bandaríkjunum og Evrópu og að sjálfsögðu frá Íslandi. „The Rift MTB er einstakt tækifæri fyrir bæði innlenda og erlenda hjólamenn til að kynnast Íslandi á sinn eigin einstaka máta í fallegri náttúru,“ segir Dana Rún Hákonardóttir, markaðsstjóri Lauf Cycles og skipuleggjandi keppninnar. Hér má sjá eina hjólaleiðina frá Siglufirði og yfir til Dalvíkur. Aðsend „Eftir að hafa byggt upp The Rift sem alþjóðlegt vörumerki í heimi malarhjólreiða langaði okkur til að taka fjallahjólin á næsta stig“. The Rift fór fram á Hvolsvelli 19. júlí og var það í sjötta skiptið sem keppnin fór fram. Alls tóku þúsund hjólreiðamenn þátt í keppninni. Ingvar Ómarsson og Hafdís Sigurðardóttir hlutu Íslandsmeistaratitilinn í ár en fyrsta sinn var The Rift líka með Íslandsmeistarakeppnina í gravel-hjólreiðum. Hjólað er í miserfiðu landslagi. Aðsend Hin Þýska Rosa Maria Klöser vann keppnina í kvennaflokki og danski Magnus Bak Klaris í karlaflokki. Dana segir að um þrjú þúsund manns hafi sótt keppnina á Hvolsvelli í sumar og að um 90 prósent keppenda hafi komið erlendis frá. Keppendur hjóluðu annað hvort 140 eða 200 kílómetra við Heklurætur.
Hjólreiðar Dalvíkurbyggð Akureyri Fjallabyggð Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum Sjá meira