Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2025 21:51 Fjölmörgum flugum var aflýst í Pheonix í gær. x Risastór sandstormur gekk yfir Arizona í Bandaríkjunum í gær og olli talsverðum usla í Phoenix. Flugum var aflýst og þúsundir í borginni eru enn án rafmagns. Sandstormurinn er af tegund sem kallast haboob, en stormarnir eru algengir á arabíuskaga, við Sahara eyðimörkina og í suðvesturhluta Bandaríkjanna. Nafnið er dregið af arabíska heitinu yfir þessa storma. Stormar af þessu tagi eru mikið sjónarspil en þeir ganga hægt yfir. Stormurinn í dag átti upptök sín um 60 mílum suðaustur af Phoenix, og gekk svo yfir borgina. Á einum tímapunkti voru um 15 þúsund án rafmagns. Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar myndir og myndbönd sem sýna hvernig þetta var í borginni meðan stormurinn gekk yfir. This has to be the most Arizona photo I have ever seen. pic.twitter.com/bnkMPsKX4x— 🌵 Mr. Az (@MrAzSports) August 26, 2025 Stunning view of the dust storm that hit Arizona on August 25. This was captured from Gold Canyon.pic.twitter.com/xsw9yGowPM— Massimo (@Rainmaker1973) August 26, 2025 Dust storm blankets everything in its path as it rolls through the Phoenix, Arizona, area. pic.twitter.com/FpecQcryHo— Fox News (@FoxNews) August 26, 2025 For anyone that wants to come to Arizona to live from Blue states, don’t come this is what you get!!! pic.twitter.com/NUVqGuW3lt— Cathy,mom to Katie 🌈 6/14/20 & Chester 🌈 9/29/20 (@cjrj49) August 26, 2025 Just another August monsoon day in Arizona.. pic.twitter.com/2Oi9jfmxvV— A Paradise for Parents (@HalCranmer) August 26, 2025 #BREAKING : Dust Storm Blows Off Part of Roof at Phoenix Sky Harbor Airport, Power Outages, Flights CancelledMassive haboob wreaked havoc in the US state of Arizona on Monday, as it struck Phoenix city, leaving the entire Valley without electricity. Several flights from and… pic.twitter.com/QYqEEtYZFs— upuknews (@upuknews1) August 26, 2025 Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Sandstormurinn er af tegund sem kallast haboob, en stormarnir eru algengir á arabíuskaga, við Sahara eyðimörkina og í suðvesturhluta Bandaríkjanna. Nafnið er dregið af arabíska heitinu yfir þessa storma. Stormar af þessu tagi eru mikið sjónarspil en þeir ganga hægt yfir. Stormurinn í dag átti upptök sín um 60 mílum suðaustur af Phoenix, og gekk svo yfir borgina. Á einum tímapunkti voru um 15 þúsund án rafmagns. Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar myndir og myndbönd sem sýna hvernig þetta var í borginni meðan stormurinn gekk yfir. This has to be the most Arizona photo I have ever seen. pic.twitter.com/bnkMPsKX4x— 🌵 Mr. Az (@MrAzSports) August 26, 2025 Stunning view of the dust storm that hit Arizona on August 25. This was captured from Gold Canyon.pic.twitter.com/xsw9yGowPM— Massimo (@Rainmaker1973) August 26, 2025 Dust storm blankets everything in its path as it rolls through the Phoenix, Arizona, area. pic.twitter.com/FpecQcryHo— Fox News (@FoxNews) August 26, 2025 For anyone that wants to come to Arizona to live from Blue states, don’t come this is what you get!!! pic.twitter.com/NUVqGuW3lt— Cathy,mom to Katie 🌈 6/14/20 & Chester 🌈 9/29/20 (@cjrj49) August 26, 2025 Just another August monsoon day in Arizona.. pic.twitter.com/2Oi9jfmxvV— A Paradise for Parents (@HalCranmer) August 26, 2025 #BREAKING : Dust Storm Blows Off Part of Roof at Phoenix Sky Harbor Airport, Power Outages, Flights CancelledMassive haboob wreaked havoc in the US state of Arizona on Monday, as it struck Phoenix city, leaving the entire Valley without electricity. Several flights from and… pic.twitter.com/QYqEEtYZFs— upuknews (@upuknews1) August 26, 2025
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira