Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2025 09:02 Craig Pedersen hefur komið íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á þrjú Evrópumót. Fyrsti sigurinn á stóra sviðinu lætur hins vegar enn á sér standa. vísir/hulda margrét Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í fyrsta leik sínum í D-riðli á Evrópumótinu í körfubolta. Aðeins fjórum stigum munaði á liðunum í hálfleik, 36-32, en Ísraelar byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti. Ísrael skoraði fyrstu níu stigin í seinni hálfleik og um miðbik 3. leikhluta var munurinn orðinn sautján stig, 56-39. Þá kom ágætis kafli hjá Íslandi en Maté hefði viljað sjá þjálfarateymið grípa fyrr inn í. „Það sem mér fannst pirrandi að horfa á þetta var að það hefði alveg mátt taka leikhlé í upphafi seinni hálfleiks. Það kom ein karfa, tvær körfur og svo var allt í einu 9-2, 14-12 og leikurinn búinn. Ísland er ekkert með þannig vopnabúr að lenda sextán stigum undir á EM og þá ætlarðu að grípa inn í,“ sagði Maté. „Ok, þrjár körfur í röð. Við erum að byrja eins og við byrjuðum leikinn; leikhlé, breyta einhverju eða aðeins að vanda sig betur og gera eitthvað. Þetta var allt í einu búið og seinni hálfleikur var bara nýbyrjaður,“ bætti Maté við. Næsti leikur Íslands er gegn Belgíu klukkan 12:00 á morgun. Fyrirfram var talið að sigurlíkur Íslendinga á EM væru mestar gegn Belgum. Í fyrsta leik sínum á EM tapaði Belgía fyrir Frakklandi, 64-92. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan eða hér fyrir neðan. Þáttinn má nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Besta sætið Tengdar fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. 29. ágúst 2025 07:02 Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. 28. ágúst 2025 20:48 Frakkar fóru létt með Belgana Íslenska landsliðið er ekki á botninum í sínum riðli þrátt fyrir tap í dag því Frakkar unnu stórsigur á næstu mótherjum Íslands í næsta leik á eftir. 28. ágúst 2025 17:21 Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. 28. ágúst 2025 16:45 EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22 „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Jón Axel Guðmundsson var svekktur með úrslitin í leik Íslands og Ísraels á EM í körfubolta í dag. Ísraelar voru alltaf með forystuna og unnu tólf stiga sigur, 83-71. 28. ágúst 2025 14:43 „Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31 Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25 „Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í fyrsta leik sínum í D-riðli á Evrópumótinu í körfubolta. Aðeins fjórum stigum munaði á liðunum í hálfleik, 36-32, en Ísraelar byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti. Ísrael skoraði fyrstu níu stigin í seinni hálfleik og um miðbik 3. leikhluta var munurinn orðinn sautján stig, 56-39. Þá kom ágætis kafli hjá Íslandi en Maté hefði viljað sjá þjálfarateymið grípa fyrr inn í. „Það sem mér fannst pirrandi að horfa á þetta var að það hefði alveg mátt taka leikhlé í upphafi seinni hálfleiks. Það kom ein karfa, tvær körfur og svo var allt í einu 9-2, 14-12 og leikurinn búinn. Ísland er ekkert með þannig vopnabúr að lenda sextán stigum undir á EM og þá ætlarðu að grípa inn í,“ sagði Maté. „Ok, þrjár körfur í röð. Við erum að byrja eins og við byrjuðum leikinn; leikhlé, breyta einhverju eða aðeins að vanda sig betur og gera eitthvað. Þetta var allt í einu búið og seinni hálfleikur var bara nýbyrjaður,“ bætti Maté við. Næsti leikur Íslands er gegn Belgíu klukkan 12:00 á morgun. Fyrirfram var talið að sigurlíkur Íslendinga á EM væru mestar gegn Belgum. Í fyrsta leik sínum á EM tapaði Belgía fyrir Frakklandi, 64-92. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan eða hér fyrir neðan. Þáttinn má nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Besta sætið Tengdar fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. 29. ágúst 2025 07:02 Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. 28. ágúst 2025 20:48 Frakkar fóru létt með Belgana Íslenska landsliðið er ekki á botninum í sínum riðli þrátt fyrir tap í dag því Frakkar unnu stórsigur á næstu mótherjum Íslands í næsta leik á eftir. 28. ágúst 2025 17:21 Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. 28. ágúst 2025 16:45 EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22 „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Jón Axel Guðmundsson var svekktur með úrslitin í leik Íslands og Ísraels á EM í körfubolta í dag. Ísraelar voru alltaf með forystuna og unnu tólf stiga sigur, 83-71. 28. ágúst 2025 14:43 „Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31 Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25 „Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. 29. ágúst 2025 07:02
Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. 28. ágúst 2025 20:48
Frakkar fóru létt með Belgana Íslenska landsliðið er ekki á botninum í sínum riðli þrátt fyrir tap í dag því Frakkar unnu stórsigur á næstu mótherjum Íslands í næsta leik á eftir. 28. ágúst 2025 17:21
Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. 28. ágúst 2025 16:45
EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22
„Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Jón Axel Guðmundsson var svekktur með úrslitin í leik Íslands og Ísraels á EM í körfubolta í dag. Ísraelar voru alltaf með forystuna og unnu tólf stiga sigur, 83-71. 28. ágúst 2025 14:43
„Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31
Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25
„Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26