Shinawatra bolað úr embætti Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2025 09:53 Hin 39 ára Paetongtarn Shinawatra tók við embætti forsætisráðherra Taílands í ágúst á síðasta ári. AP Stjórnlagadómstóll Taílands hefur úrskurðað að forsætisráðherra Taílands, Paetongtarn Shinawatra, skuli vikið úr embætti. Ákvörðunin kemur í kjölfar símtals hennar við Hun Sen, þáverandi leiðtoga Kambódíu, sem var lekið. Í símtalinu gagnrýndi hún meðal annars taílenska herinn og kallaði kambódíska leiðtogann „frænda“. BBC segir frá því að Shinawatra hafi verið ákærð fyrir að hafa með símtalinu stofnað þjóðaröryggi í hættu og að mati dómstólsins á hún þar að hafa brotið siðareglur. Símtalið umdeilda átti sér stað í miðjum landamæraátökum taílenskra og kambódískra stjórnvalda í sumar. Efni þess var lekið og fóru ummæli taílenska forsætisráðherrann um skoðanaglaðan herforingja við kambódíska viðmælanda sinn aðallega fyrir brjóstið á taílenskum íhaldsmönnum. Var Paetongtarn sökuð um tilraun til að friðþægja Kambódíumennina. Úrskurðurinn er talinn mikið áfall fyrir Shinawatra-fjölskyldna sem hefur um árabil verið ein helsta valdafjölskylda landsins. Paetongtarn er yngsta dóttir Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Bæði Thaksin og Yingluck Shinawatra, frænka Paetongtarn, var steypt af stóli sem forsætisráðherra árið 2006 og 2014 og fóru þau í útlegð í kjölfarið. Thaksin sneri þó aftur til Taílands fyrir tveimur árum og sætir hann nú ákæru fyrir spillingu og að rægja konungsveldið. Hin 39 ára Paetongtarn Shinawatra tók við embætti forsætisráðherra Taílands í ágúst á síðasta ári. Þingið kemur saman Fulltrúadeild taílenska þingsins mun nú koma saman til að skipa nýjan forsætisráðherra. Í augnablikinu er enginn augljós arftaki innan Shinawatra-fjölskyldunnar en þó þykir ljóst að flokkur fjölskyldunnar, Pheu Thai, muni tilnefna nýtt forsætisráðherraefni. Enn er þó óljóst hvort að flokkarnir, sem saman mynda ríkisstjórn, komi til með að halda áfram samstarfinu. Flokkurinn Bhumjaithai og leiðtoginn Anutin Charnvirakuls, sem njóta stuðnings frá íhaldssmönnum og hernum, bíða þess að fá tækifæri til að mynda nýja ríkisstjórn. Taíland Tengdar fréttir Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Stjórnlagadómstóll Taílands vék Paetongtarn Shinawatra úr embætti forsætisráðherra vegna ásakaa um að hún hafi brotið siðareglur með símtali við kambódískan embættismann. Paetotongtarn segist ætla að verjast ásökununum. 1. júlí 2025 11:42 Dóttir Thaksin verður yngsti forsætisráðherra Taílands Taílenska þingið hefur útnefnt Paetongtarn Shinawatra, dóttur milljarðamærings og fyrrverandi leiðtoga landsins, sem næsta forsætisráðherra. Paetongtarn, 37 ára, verður yngsti forsætisráðherrann í sögu landsins og önnur konan til að gegna embættinu. 16. ágúst 2024 06:52 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Sjá meira
BBC segir frá því að Shinawatra hafi verið ákærð fyrir að hafa með símtalinu stofnað þjóðaröryggi í hættu og að mati dómstólsins á hún þar að hafa brotið siðareglur. Símtalið umdeilda átti sér stað í miðjum landamæraátökum taílenskra og kambódískra stjórnvalda í sumar. Efni þess var lekið og fóru ummæli taílenska forsætisráðherrann um skoðanaglaðan herforingja við kambódíska viðmælanda sinn aðallega fyrir brjóstið á taílenskum íhaldsmönnum. Var Paetongtarn sökuð um tilraun til að friðþægja Kambódíumennina. Úrskurðurinn er talinn mikið áfall fyrir Shinawatra-fjölskyldna sem hefur um árabil verið ein helsta valdafjölskylda landsins. Paetongtarn er yngsta dóttir Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Bæði Thaksin og Yingluck Shinawatra, frænka Paetongtarn, var steypt af stóli sem forsætisráðherra árið 2006 og 2014 og fóru þau í útlegð í kjölfarið. Thaksin sneri þó aftur til Taílands fyrir tveimur árum og sætir hann nú ákæru fyrir spillingu og að rægja konungsveldið. Hin 39 ára Paetongtarn Shinawatra tók við embætti forsætisráðherra Taílands í ágúst á síðasta ári. Þingið kemur saman Fulltrúadeild taílenska þingsins mun nú koma saman til að skipa nýjan forsætisráðherra. Í augnablikinu er enginn augljós arftaki innan Shinawatra-fjölskyldunnar en þó þykir ljóst að flokkur fjölskyldunnar, Pheu Thai, muni tilnefna nýtt forsætisráðherraefni. Enn er þó óljóst hvort að flokkarnir, sem saman mynda ríkisstjórn, komi til með að halda áfram samstarfinu. Flokkurinn Bhumjaithai og leiðtoginn Anutin Charnvirakuls, sem njóta stuðnings frá íhaldssmönnum og hernum, bíða þess að fá tækifæri til að mynda nýja ríkisstjórn.
Taíland Tengdar fréttir Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Stjórnlagadómstóll Taílands vék Paetongtarn Shinawatra úr embætti forsætisráðherra vegna ásakaa um að hún hafi brotið siðareglur með símtali við kambódískan embættismann. Paetotongtarn segist ætla að verjast ásökununum. 1. júlí 2025 11:42 Dóttir Thaksin verður yngsti forsætisráðherra Taílands Taílenska þingið hefur útnefnt Paetongtarn Shinawatra, dóttur milljarðamærings og fyrrverandi leiðtoga landsins, sem næsta forsætisráðherra. Paetongtarn, 37 ára, verður yngsti forsætisráðherrann í sögu landsins og önnur konan til að gegna embættinu. 16. ágúst 2024 06:52 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Sjá meira
Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Stjórnlagadómstóll Taílands vék Paetongtarn Shinawatra úr embætti forsætisráðherra vegna ásakaa um að hún hafi brotið siðareglur með símtali við kambódískan embættismann. Paetotongtarn segist ætla að verjast ásökununum. 1. júlí 2025 11:42
Dóttir Thaksin verður yngsti forsætisráðherra Taílands Taílenska þingið hefur útnefnt Paetongtarn Shinawatra, dóttur milljarðamærings og fyrrverandi leiðtoga landsins, sem næsta forsætisráðherra. Paetongtarn, 37 ára, verður yngsti forsætisráðherrann í sögu landsins og önnur konan til að gegna embættinu. 16. ágúst 2024 06:52