Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2025 06:30 Ulrik Saltnes og Alfons Sampsted eftir Evrópuleik Bodö/Glimt í Zagreb í ágúst 2022 þegar norska liðið var nálægt því að komst í Meistaradeildina. Saltnes spilar enn með liðinu en Alfonts fór til Hollands stuttu síðar. EPA/ANTONIO BAT Norska fótboltafélagið Bodö/Glimt er komið alla leið í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Uppkoma þessa félags nyrst í Noregi hefur verið engu öðru lík. Bodö/Glimt hefur á innan við áratug breyst úr því að vera neðrideildarlið í Noregi í það að vera stærsta félag Noregs og komið í bestu deild í Evrópu. Fyrir aðeins átta árum þá komst Bodö/Glimt upp úr B-deildinni í Noregi. Liðið varð norskur meistari í fyrsta sinn árið 2020 en þá var íslenski bakvörðurinn Alfons Sampsted í stóru hlutverki hjá liðinu. Bodö/Glimt hefur fylgt því eftir með því að vinna fjóra meistaratitla á fimm árum. Liðið komst fyrst í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar þrjú ár í röð frá 2022 til 2024 og fór alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Bodö/Glimt tapaði þá í tveimur leikjum á móti Tottenham sem átti síðan eftir að vinna keppnina. Norska félagið komst síðan í fyrsta sinn í Meistaradeildina í vikunni eftir að hafa haft betur í umspili á móti austurríska félaginu Sturm Graz, 6-2 samanlagt. Bodö/Glimt fær nú Manchester City, Juventus, Tottenham og Mónákó í heimsókn til síns nyrst í Noregi á komandi vetri. Heimavöllur Bodö stendur aðeins norðar en Norðurheimskautsbauginn og það gæti því verið boðið upp á alvöru aðstæður í þessum leikjum í vetur. Bodö/Glimt fær stórar upphæðir fyrir að spila í Meistaradeildinni og ætti að geta styrkt stöðu sína enn frekar sem stærsta félag í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Bodö/Glimt hefur á innan við áratug breyst úr því að vera neðrideildarlið í Noregi í það að vera stærsta félag Noregs og komið í bestu deild í Evrópu. Fyrir aðeins átta árum þá komst Bodö/Glimt upp úr B-deildinni í Noregi. Liðið varð norskur meistari í fyrsta sinn árið 2020 en þá var íslenski bakvörðurinn Alfons Sampsted í stóru hlutverki hjá liðinu. Bodö/Glimt hefur fylgt því eftir með því að vinna fjóra meistaratitla á fimm árum. Liðið komst fyrst í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar þrjú ár í röð frá 2022 til 2024 og fór alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Bodö/Glimt tapaði þá í tveimur leikjum á móti Tottenham sem átti síðan eftir að vinna keppnina. Norska félagið komst síðan í fyrsta sinn í Meistaradeildina í vikunni eftir að hafa haft betur í umspili á móti austurríska félaginu Sturm Graz, 6-2 samanlagt. Bodö/Glimt fær nú Manchester City, Juventus, Tottenham og Mónákó í heimsókn til síns nyrst í Noregi á komandi vetri. Heimavöllur Bodö stendur aðeins norðar en Norðurheimskautsbauginn og það gæti því verið boðið upp á alvöru aðstæður í þessum leikjum í vetur. Bodö/Glimt fær stórar upphæðir fyrir að spila í Meistaradeildinni og ætti að geta styrkt stöðu sína enn frekar sem stærsta félag í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport)
Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira