Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2025 09:06 Frá Sapórisjía í Úkraínu, þar sem að minnsta kosti einn lét lífið í árás á fjölbýlishús og að minnsta kosti 22 eru særðir. Árásir voru gerðar víðsvegar um Úkraínu í nótt. AP/Kateryna Klochko Forsvarsmenn Úkraínska hersins segjast hafa gert árásir á tvær olíuvinnslustöðvar í Rússlandi í nótt. Rússar skutu á sama tíma fjölmörgum eldflaugum og drónum að borgum og bæjum víðsvegar um Úkraínu. Að minnsta kosti einn er látinn og tugir eru sagðir særðir eftir að Rússar notuðu, samkvæmt Úkraínumönnum, 537 sjálfsprengidróna og tálbeitudróna, átta skotflaugar og 37 stýriflaugar til árása víðsvegar um landið. Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, vísar sérstaklega til árásar á fjölbýlishús í Sapórisjía. Hann segir árásirnar að mestu hafa beinst að borgaralegum skotmörkum, eins og íbúðarhúsum og fyrirtækjum. Hann sagði enn og aftur að þörf væri á frekari refsiaðgerðum gegn Rússlandi, til að sporna gegn sölu Rússa á jarðeldsneyti. Hún væri notuð til að fjármagna stríðsreksturinn í Úkraínu. Orð dugðu ekki til. In Zaporizhzhia, all emergency services are engaged at the site of a Russian strike on a five-story residential building. Tragically, as of now, one person is confirmed dead, and dozens are wounded, including children. Once again, it was a regular apartment building. Overnight,… pic.twitter.com/mYZ2C8WqZ7— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) August 30, 2025 In Zaporizhzhia, all emergency services are engaged at the site of a Russian strike on a five-story residential building. Tragically, as of now, one person is confirmed dead, and dozens are wounded, including children. Once again, it was a regular apartment building. Overnight,… pic.twitter.com/mYZ2C8WqZ7— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) August 30, 2025 Úkraínumenn gerðu í nótt árásir á tvær olíuvinnslustöðvar í Rússlandi. Slíkum árásum hefur farið fjölgandi en eins og áður segir er olíuvinnsla og sala á jarðgasi ein helsta tekjulind rússneska ríkisins. Þá vilja Úkraínumenn einnig koma niður á birgðum rússneska hersins. Árásirnar voru gerðar í Krasnodar og Samara í Rússlandi og bentu myndbönd frá því í nótt til þess að á báðum stöðum hafi nokkuð stórir eldar kviknað eftir árásirnar. Eins og áður segir hefur árásum sem þessum í Rússlandi farið fjölgandi og eru vísbendingar um að þær séu byrjaðar að bíta. Bensínverð hefur náð methæðum í Rússlandi, útflutningur á eldsneyti hefur verið takmarkaður og fregnir hafa borist af löngum biðröðum í austurhluta landsins. Sjá einnig: Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Eins og oftast áður hafa Rússar viðurkennt að eldur hafi kviknað í Krasnodar en segja hann hafa kviknað vegna braks úr dróna sem skotinn var niður. Moscow Times segir ríkisstjóra Samara hafa staðfest að árás hafi verið gerð en lítið annað. Both the Krasnodar and Syzran oil refineries appear to be on fire, according to early video evidence. The video indicates that fire originates from processing units area. More details later. This marks another successful deep strike on Russia’s oil and gas industry this month pic.twitter.com/3kREvb4FUm— Tatarigami_UA (@Tatarigami_UA) August 30, 2025 The Syzran oil refinery in Russia was also hit again by Ukrainian drones. The site, which has already faced multiple strikes in recent months, was set ablaze following the latest attack. https://t.co/PfXUZvEhxa pic.twitter.com/fc3pCDxTDt— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) August 30, 2025 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Rússneskir hermenn úr sérstakri hersveit sem á að vera fyrir einvala hermenn skutu hver annan eða sviðsettu sár í orrustu svo þeir fengju bætur og orður. Að minnsta kosti 35 hermenn hafa verið ákærðir yfir að taka þátt í þessari umfangsmiklu svikamyllu. 29. ágúst 2025 16:01 Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir umfangsmiklar loftárásir Rússa á Kænugarð í nótt sýna svart á hvítu að þeir kjósi hernað yfir frið. Ljóst sé að Rússum sé „drullusama“ um friðarumleitanir Bandaríkjaforseta og annarra vestrænna ríkja. 28. ágúst 2025 19:42 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Friður í Úkraínu virðist enn ekki á sjóndeildarhringnum þótt að nýtt líf hafi færst í viðræður í tengslum við fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands. Pútín virðist hafa sagt eitthvað annað við Trump en sá síðarnefndi heyrði. Á meðan heldur hæg framganga Rússa á víglínunni í Úkraínu. 28. ágúst 2025 06:15 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Að minnsta kosti einn er látinn og tugir eru sagðir særðir eftir að Rússar notuðu, samkvæmt Úkraínumönnum, 537 sjálfsprengidróna og tálbeitudróna, átta skotflaugar og 37 stýriflaugar til árása víðsvegar um landið. Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, vísar sérstaklega til árásar á fjölbýlishús í Sapórisjía. Hann segir árásirnar að mestu hafa beinst að borgaralegum skotmörkum, eins og íbúðarhúsum og fyrirtækjum. Hann sagði enn og aftur að þörf væri á frekari refsiaðgerðum gegn Rússlandi, til að sporna gegn sölu Rússa á jarðeldsneyti. Hún væri notuð til að fjármagna stríðsreksturinn í Úkraínu. Orð dugðu ekki til. In Zaporizhzhia, all emergency services are engaged at the site of a Russian strike on a five-story residential building. Tragically, as of now, one person is confirmed dead, and dozens are wounded, including children. Once again, it was a regular apartment building. Overnight,… pic.twitter.com/mYZ2C8WqZ7— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) August 30, 2025 In Zaporizhzhia, all emergency services are engaged at the site of a Russian strike on a five-story residential building. Tragically, as of now, one person is confirmed dead, and dozens are wounded, including children. Once again, it was a regular apartment building. Overnight,… pic.twitter.com/mYZ2C8WqZ7— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) August 30, 2025 Úkraínumenn gerðu í nótt árásir á tvær olíuvinnslustöðvar í Rússlandi. Slíkum árásum hefur farið fjölgandi en eins og áður segir er olíuvinnsla og sala á jarðgasi ein helsta tekjulind rússneska ríkisins. Þá vilja Úkraínumenn einnig koma niður á birgðum rússneska hersins. Árásirnar voru gerðar í Krasnodar og Samara í Rússlandi og bentu myndbönd frá því í nótt til þess að á báðum stöðum hafi nokkuð stórir eldar kviknað eftir árásirnar. Eins og áður segir hefur árásum sem þessum í Rússlandi farið fjölgandi og eru vísbendingar um að þær séu byrjaðar að bíta. Bensínverð hefur náð methæðum í Rússlandi, útflutningur á eldsneyti hefur verið takmarkaður og fregnir hafa borist af löngum biðröðum í austurhluta landsins. Sjá einnig: Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Eins og oftast áður hafa Rússar viðurkennt að eldur hafi kviknað í Krasnodar en segja hann hafa kviknað vegna braks úr dróna sem skotinn var niður. Moscow Times segir ríkisstjóra Samara hafa staðfest að árás hafi verið gerð en lítið annað. Both the Krasnodar and Syzran oil refineries appear to be on fire, according to early video evidence. The video indicates that fire originates from processing units area. More details later. This marks another successful deep strike on Russia’s oil and gas industry this month pic.twitter.com/3kREvb4FUm— Tatarigami_UA (@Tatarigami_UA) August 30, 2025 The Syzran oil refinery in Russia was also hit again by Ukrainian drones. The site, which has already faced multiple strikes in recent months, was set ablaze following the latest attack. https://t.co/PfXUZvEhxa pic.twitter.com/fc3pCDxTDt— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) August 30, 2025
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Rússneskir hermenn úr sérstakri hersveit sem á að vera fyrir einvala hermenn skutu hver annan eða sviðsettu sár í orrustu svo þeir fengju bætur og orður. Að minnsta kosti 35 hermenn hafa verið ákærðir yfir að taka þátt í þessari umfangsmiklu svikamyllu. 29. ágúst 2025 16:01 Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir umfangsmiklar loftárásir Rússa á Kænugarð í nótt sýna svart á hvítu að þeir kjósi hernað yfir frið. Ljóst sé að Rússum sé „drullusama“ um friðarumleitanir Bandaríkjaforseta og annarra vestrænna ríkja. 28. ágúst 2025 19:42 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Friður í Úkraínu virðist enn ekki á sjóndeildarhringnum þótt að nýtt líf hafi færst í viðræður í tengslum við fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands. Pútín virðist hafa sagt eitthvað annað við Trump en sá síðarnefndi heyrði. Á meðan heldur hæg framganga Rússa á víglínunni í Úkraínu. 28. ágúst 2025 06:15 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Skutu hver annan fyrir orður og bætur Rússneskir hermenn úr sérstakri hersveit sem á að vera fyrir einvala hermenn skutu hver annan eða sviðsettu sár í orrustu svo þeir fengju bætur og orður. Að minnsta kosti 35 hermenn hafa verið ákærðir yfir að taka þátt í þessari umfangsmiklu svikamyllu. 29. ágúst 2025 16:01
Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir umfangsmiklar loftárásir Rússa á Kænugarð í nótt sýna svart á hvítu að þeir kjósi hernað yfir frið. Ljóst sé að Rússum sé „drullusama“ um friðarumleitanir Bandaríkjaforseta og annarra vestrænna ríkja. 28. ágúst 2025 19:42
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Friður í Úkraínu virðist enn ekki á sjóndeildarhringnum þótt að nýtt líf hafi færst í viðræður í tengslum við fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands. Pútín virðist hafa sagt eitthvað annað við Trump en sá síðarnefndi heyrði. Á meðan heldur hæg framganga Rússa á víglínunni í Úkraínu. 28. ágúst 2025 06:15