Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 16:52 Ísak Logi Einarsson tryggði Stjörnumönnum jafntefli úti í Rúmeníu í dag. Vísir/Anton Brink Stjörnumenn eru í ágætri stöðu í umspili Evrópudeildarinnar í handbolta eftir jafntefli á útivelli í dag. Stjarnan gerði 26-26 jafntefli við Minaur Baia Mare frá Rúmeníu eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, 15-14. Ísak Logi Einarsson skoraði jöfnunarmark Garðbæinga undir lok leiksins. Stjörnumenn voru þarna að spila sinn fyrsta Evrópuleik í átján ár. Sem silfurlið í bikarkeppninni á síðasta tímabili þá átti Stjarnan rétt á þátttöku í Evrópudeildinni, þeirri sömu og FH og Valur voru síðast með í fyrravetur. Þetta var bara fyrri leikur liðanna í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni í vetur. Seinni leikurinn fer fram í Garðabænum um næstu helgi. Þá kemur í ljóst hvort Stjarnan verður í pottinum þegar dregið verður í riðla. Gauti Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Stjörnuna í dag og þeir Jóhannes Björgvin og Hans Jörgen Ólafsson voru með fjögur mörk. Ísak Logi, Starri Friðriksson og Benedikt Marinó Herdísarson skoruðu allir þrjú mörk. Minaur Baia Mare fór alla leið í átta liða úrslit EHF bikarsins í fyrra en datt þar út á móti Alkaloid frá Norður-Makedóníu. Evrópudeild karla í handbolta Stjarnan Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Stjarnan gerði 26-26 jafntefli við Minaur Baia Mare frá Rúmeníu eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, 15-14. Ísak Logi Einarsson skoraði jöfnunarmark Garðbæinga undir lok leiksins. Stjörnumenn voru þarna að spila sinn fyrsta Evrópuleik í átján ár. Sem silfurlið í bikarkeppninni á síðasta tímabili þá átti Stjarnan rétt á þátttöku í Evrópudeildinni, þeirri sömu og FH og Valur voru síðast með í fyrravetur. Þetta var bara fyrri leikur liðanna í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni í vetur. Seinni leikurinn fer fram í Garðabænum um næstu helgi. Þá kemur í ljóst hvort Stjarnan verður í pottinum þegar dregið verður í riðla. Gauti Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Stjörnuna í dag og þeir Jóhannes Björgvin og Hans Jörgen Ólafsson voru með fjögur mörk. Ísak Logi, Starri Friðriksson og Benedikt Marinó Herdísarson skoruðu allir þrjú mörk. Minaur Baia Mare fór alla leið í átta liða úrslit EHF bikarsins í fyrra en datt þar út á móti Alkaloid frá Norður-Makedóníu.
Evrópudeild karla í handbolta Stjarnan Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira