Ten Hag rekinn frá Leverkusen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2025 09:52 Erik ten Hag var ekki langlífur í starfi hjá Bayer Leverkusen. epa/HANNIBAL HANSCHKE Erik ten Hag hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Bayer Leverkusen eftir aðeins tvo leiki í þýsku úrvalsdeildinni. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ten Hag hafi verið rekinn úr starfi í morgun. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag has just been SACKED by Bayer Leverkusen.Decision made by the club’s hierarchy this morning and manager informed right now. pic.twitter.com/WjraNnhntA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2025 Ten Hag tók við Leverkusen af Xabi Alonso í sumar en náði aðeins að stýra liðinu í þremur leikjum, tveimur í deild og einum í bikar. Á laugardaginn gerði Leverkusen 3-3 jafntefli við Werder Bremen í 2. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Leverkusen komst í 1-3 og var manni fleiri en Bremen kom til baka og náði í jafntefli. Karim Coulibaly skoraði jöfnunarmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Leverkusen hefur misst marga sterka leikmenn eftir að síðasta tímabili lauk. Florian Wirtz og Jeremie Frimpong fóru til Liverpool, Jonathan Tah til Bayern München, Odilon Kossouno til Atalanta, Amine Adli til Bournemouth og Granit Xhaka til Sunderland. Ten Hag er þriðji fyrrverandi stjóri Manchester United sem missir starfið sitt á síðustu fimm dögum. Á fimmtudaginn var Ole Gunnar Solskjær rekinn frá Besiktas og daginn eftir sagði Fenerbahce José Mourinho upp störfum. Uppfært klukkan 10:00 Leverkusen hefur staðfest að Ten Hag hafi verið rekinn frá félaginu. Bayer 04 hat sich mit sofortiger Wirkung von Cheftrainer Erik ten Hag getrennt. Die Trainingsarbeit wird vorläufig der Assistenz-Trainerstab übernehmen.#Bayer04 | #Werkself | #tenHag pic.twitter.com/qyuzVVrXuN— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) September 1, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Sjá meira
Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ten Hag hafi verið rekinn úr starfi í morgun. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag has just been SACKED by Bayer Leverkusen.Decision made by the club’s hierarchy this morning and manager informed right now. pic.twitter.com/WjraNnhntA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2025 Ten Hag tók við Leverkusen af Xabi Alonso í sumar en náði aðeins að stýra liðinu í þremur leikjum, tveimur í deild og einum í bikar. Á laugardaginn gerði Leverkusen 3-3 jafntefli við Werder Bremen í 2. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Leverkusen komst í 1-3 og var manni fleiri en Bremen kom til baka og náði í jafntefli. Karim Coulibaly skoraði jöfnunarmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Leverkusen hefur misst marga sterka leikmenn eftir að síðasta tímabili lauk. Florian Wirtz og Jeremie Frimpong fóru til Liverpool, Jonathan Tah til Bayern München, Odilon Kossouno til Atalanta, Amine Adli til Bournemouth og Granit Xhaka til Sunderland. Ten Hag er þriðji fyrrverandi stjóri Manchester United sem missir starfið sitt á síðustu fimm dögum. Á fimmtudaginn var Ole Gunnar Solskjær rekinn frá Besiktas og daginn eftir sagði Fenerbahce José Mourinho upp störfum. Uppfært klukkan 10:00 Leverkusen hefur staðfest að Ten Hag hafi verið rekinn frá félaginu. Bayer 04 hat sich mit sofortiger Wirkung von Cheftrainer Erik ten Hag getrennt. Die Trainingsarbeit wird vorläufig der Assistenz-Trainerstab übernehmen.#Bayer04 | #Werkself | #tenHag pic.twitter.com/qyuzVVrXuN— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) September 1, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Sjá meira