Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2025 08:56 Prévot segir viðurkenninguna háða skilyrðum. Getty/NurPhoto/Klaudia Radecka Maxime Prévot, utanríkisráðherra Belgíu, segir þarlend stjórnvöld munu viðurkenna sjálfstætt Palestínuríki á allsherjarríki Sameinuðu þjóðanna síðar í mánuðinum. Belgar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem hafa ákveðið að viðurkenna Palestínu í kjölfar stríðsins á Gasa en þar má nefna eru Ástralíu, Bretland, Frakkland og Kanada. Prévot útskýrði ákvörðunina á samfélagsmiðlinum X og sagði meðal annars að hún beindist ekki gegn Ísraelsmönnum sem þjóð, heldur væri hún tilraun til að hvetja stjórnvöld landsins til að virða alþjóðalög og mannréttindi og grípa til aðgerða til að bæta stöðu íbúa Gasa. 🇧🇪🇵🇸🚨La Palestine sera reconnue par la Belgique lors de la session de l’ONU ! Et des sanctions fermes sont prises à l’égard du gouvernement israélien. Tout antisémitisme ou glorification du terrorisme par les partisans du Hamas sera aussi plus fortement dénoncé. 🔸Au vu du…— Maxime PREVOT (@prevotmaxime) September 2, 2025 Ráðherrann segir viðurkenningu Belga háða ákveðnum skilyrðum; þannig yrði til að mynda aðeins gengið frá henni formlega þegar Hamas-liðar hefðu sleppt öllum gíslum í haldi á Gasa og samtökin ættu ekki lengur neina aðkomu að stjórnun Palestínu. Stjórnvöld í Belgíu hyggjast einnig banna leiðtogum Hamas að ferðast til landsins og þá yrði gripið til sömu aðgerða gegn tveimur „öfgafullum“ ráðherrum og „ofbeldisfullum landtökumönnum“. Ráðherrarnir eru ekki nefndir á nafn en líklega er um að ræða öryggismálaráðherrann Itamar Ben-Gvir og fjármálaráðherrann Bezalel Smotrich, sem hafa viljað ganga hvað lengst gegn Palestínumönnum. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Hernaður Belgía Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira
Belgar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem hafa ákveðið að viðurkenna Palestínu í kjölfar stríðsins á Gasa en þar má nefna eru Ástralíu, Bretland, Frakkland og Kanada. Prévot útskýrði ákvörðunina á samfélagsmiðlinum X og sagði meðal annars að hún beindist ekki gegn Ísraelsmönnum sem þjóð, heldur væri hún tilraun til að hvetja stjórnvöld landsins til að virða alþjóðalög og mannréttindi og grípa til aðgerða til að bæta stöðu íbúa Gasa. 🇧🇪🇵🇸🚨La Palestine sera reconnue par la Belgique lors de la session de l’ONU ! Et des sanctions fermes sont prises à l’égard du gouvernement israélien. Tout antisémitisme ou glorification du terrorisme par les partisans du Hamas sera aussi plus fortement dénoncé. 🔸Au vu du…— Maxime PREVOT (@prevotmaxime) September 2, 2025 Ráðherrann segir viðurkenningu Belga háða ákveðnum skilyrðum; þannig yrði til að mynda aðeins gengið frá henni formlega þegar Hamas-liðar hefðu sleppt öllum gíslum í haldi á Gasa og samtökin ættu ekki lengur neina aðkomu að stjórnun Palestínu. Stjórnvöld í Belgíu hyggjast einnig banna leiðtogum Hamas að ferðast til landsins og þá yrði gripið til sömu aðgerða gegn tveimur „öfgafullum“ ráðherrum og „ofbeldisfullum landtökumönnum“. Ráðherrarnir eru ekki nefndir á nafn en líklega er um að ræða öryggismálaráðherrann Itamar Ben-Gvir og fjármálaráðherrann Bezalel Smotrich, sem hafa viljað ganga hvað lengst gegn Palestínumönnum.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Hernaður Belgía Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira