Selja hlut sinn í Skógarböðunum Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2025 12:30 Skógarböðin eru einstakt baðlón staðsett í útjaðri Akureyrarbæjar. Axel Þórhallsson Norðurorka hf., hefur tekið ákvörðun um að setja 4,54 prósenta eignarhlut sinn í Skógarböðum ehf. í opið söluferli. Áhugasömum fjárfestum hefur verið boðið að gera tilboð í hlutinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku. Þar segir að Skógarböðin séu einstakt baðlón staðsett í útjaðri Akureyrarbæjar. Skógarböðin opnuðu í maí 2022 og hafa á stuttum tíma fest sig í sessi sem einn vinsælasti áfangastaður innlendra og erlendra ferðamanna á Norðurlandi. Félagið hefur vaxið hratt frá opnun en um 150 þúsund gestir sóttu baðlónið á síðasta ári og nam veltan rétt tæpum milljarði króna,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Eyþóri Björnssyni, forstjóra Norðurorku, að félagið hafi Norðurorka komið að uppbyggingu Skógarbaða á sínum tíma og haldi nú á 4,54 prósenta eignarhlut í félaginu. „Það hefur verið ánægjulegt að vera þátttakandi að uppbyggingu félagsins og fylgjast með vexti þess á undanförnum árum. Starfsemi Norðurorku felst fyrst og fremst í rekstri veitna við Eyjafjörð og í Fnjóskadal. Fyrirhuguð er frekari uppbygging Skógarbaða, meðal annars með byggingu glæsilegs hótels, og hefur stjórn Norðurorku tekið ákvörðun um að selja eignarhlut sinn og einbeita sér enn frekar að kjarnastarfsemi félagsins,“ segir Eyþór. Kaup og sala fyrirtækja Orkumál Sundlaugar og baðlón Tengdar fréttir Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. 5. júlí 2025 15:01 Mest lesið Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku. Þar segir að Skógarböðin séu einstakt baðlón staðsett í útjaðri Akureyrarbæjar. Skógarböðin opnuðu í maí 2022 og hafa á stuttum tíma fest sig í sessi sem einn vinsælasti áfangastaður innlendra og erlendra ferðamanna á Norðurlandi. Félagið hefur vaxið hratt frá opnun en um 150 þúsund gestir sóttu baðlónið á síðasta ári og nam veltan rétt tæpum milljarði króna,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Eyþóri Björnssyni, forstjóra Norðurorku, að félagið hafi Norðurorka komið að uppbyggingu Skógarbaða á sínum tíma og haldi nú á 4,54 prósenta eignarhlut í félaginu. „Það hefur verið ánægjulegt að vera þátttakandi að uppbyggingu félagsins og fylgjast með vexti þess á undanförnum árum. Starfsemi Norðurorku felst fyrst og fremst í rekstri veitna við Eyjafjörð og í Fnjóskadal. Fyrirhuguð er frekari uppbygging Skógarbaða, meðal annars með byggingu glæsilegs hótels, og hefur stjórn Norðurorku tekið ákvörðun um að selja eignarhlut sinn og einbeita sér enn frekar að kjarnastarfsemi félagsins,“ segir Eyþór.
Kaup og sala fyrirtækja Orkumál Sundlaugar og baðlón Tengdar fréttir Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. 5. júlí 2025 15:01 Mest lesið Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sjá meira
Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. 5. júlí 2025 15:01
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent