Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar 3. september 2025 12:01 Stjórnmálamenn eru sífellt mataðir með upplýsingum frá stofnunum Ríkisins. Oft eru þetta upplýsingar unnar úr fyrirliggjandi tölulegum staðreyndum, svona sem passa í excell reikni. Eitt ráðerraembætti hefur fengið nánast sömu tölulegu upplýsingarnar frá sömu stofnun í um 45 ár. Þvert á fullyrðinar stofnunarinnar um að ráðherra megi vænta hærri tölu „á næstu árum“. Ráðherra veit þó að það geti skipt þjóðarbúið gífurlegum verðmætum, að þessi tala hækki en standi ekki í stað eða lækki. Það ætti að vera krafa að ráðherra láti hagsmuni þjóðarinnar framar en trausti á ríkisstofnun, sem hefur í 45 ár ekki getað staðið við markmið sitt. Ég er að tala um Hafrannsóknastofnun Ríkisins, Hafró, og ráðherra sjávarútvegsmála. Ástæður til að láta fara fram allsherjar faglega úttekt á ráðgjöf Hafró eru og hafa verið hrópandi í mörg ár. 1. Þorskur verðmætasti nytjastofninn. Aðalkenning Hafró og sú sem stofnunin vinnur enn eftir, er sú að því stærri hrygningarstofn, því meira verði hægt að veiða úr stofninum. Kenningin er röng, og hefur verið marg afsönnuð af vísindamönnnum og tölulegum staðreyndum. Frá 1965 til 1980 var hrygningarstofninn frá 146 – 370 þ.tonn. Meðalaflinn var um 384 þ tonn á ári. Frá 2001 til 2024 var hrygingarstofninn frá 160-525 þús tonn. Meðalaflinn um 219 þ.tonn á ári. Um 165 þús tonna minni afli per ári þrátt fyrir stærri hrygningarstofn. 2. Þorskurinn hefur misst mikinn lífmassa. Hver þorskur er mun léttari en áður, magafylli hefur minnkað. 3. Þorskurinn verður kynþroska mun seinna er fyrr. Sem þýðir að hann þroskast hægar, og viðkoman verður minni. 4. Hlutur yngri þorsks í afla hefur stórminnkað. Mun meira er af stærri, eldri, þorsk í afla en áður. Það þýðir að sjálfrán, þorskur étur þorsk, hefur stóraukist þar sem fæðuframboð er af skornum skammti. 5. Nýliðun í þorskstofninum hefur minnkað mikið frá því um 2000. Afhverju? Hafró hefur ekki hugmynd, af því að stofnunin veit sáralítð um viðkomu stofnsins fyrstu 3 ævi ár þorsksins, þegar aflöllin eru mest. 6. Hafró notar svo kallað ITQ kerfi, við ráðgjöf. Það erInvividual Transferable Quota, þar sem ráðgjöf tekur lítið sem ekkert tillit til annarra þátta vistkerfisins. Aðferðarfræði sem er löngu úreld, og margir erlendir vísindamenn bent á galla kerfisins. 7. Hafró hefur leiðrétt stofnmat sitt á þorski nánast einu sinni á áratug, um sem nemur 300-500 þús tonn. Það eitt ætti að vekja ráðherra til umhugsunar. 8. Humar, verðmætasti nytjastofninn per kíló. Stofninn hrundi upp úr 2015. Hafró hefur margreynt að þvo hendur sínar að mistökum sínum. Staðreyndin er sú að stofninn hrundi vegna óstjórnar og úreldra vinnubragða Hafró við stofnmælingar. Hvergi í heiminum, þar sem humarslóðir hafa verið rannsakaðar, hafa þær fundist jafn illa farnar. 9. Úreld vinnubrögð við rannsóknir. Hafró hefur lítið notfært sér nýja tækni við stofnstærðarmælingar og almennar hafrannsóknir. Enn er megin undirstaðan í stofnærðarmælingar svo nefnt togararall. Hafró notar hugtakið; „umhverfisbreytingar“ til að útskýra flest sem miður gengur. En á sama tíma reiknar stofnunin með að fiskurinn haldi sig á sömu bleyðunum á sama tíma ár hvert í 45 ár. 10. Loðnan er langmikilvægasta fisktegund vistkerfisins við Ísland, allir sammála um það. Það er staðreynd að það er beint samband milli afkomu botnfiskstofna og loðnunnar. Við höfum fjarlægt um 35.000.000-40.000.000 tonna af loðnu af miðunum síðustu áratugi. Þetta er stofnin sem er lykilþáttur í orkuflutningum inn á gjöful fiskimið okkar. Þessi ofveiði hefur orðið til þess að mikil „innviðarskuld“ hefur myndast í vistkerfinu. Dauð loðana er nauðsynleg vistkerfinu rétt eins og lifandi loðna. Nýliðun fiskistofna stórminnkaði eftir stórfelldar loðnuveiðar. 11. Vegna ofveiði á loðnu hefur þorskstofninn tapað lífmassa og frumframleiðni í hafinu hefur minnkað. Blómleg frumframleiðni er undirstaða góðar viðkomu fiskistofna. 12. Hafró er bendir oft á ICES, alþjóða hafrannsóknarráðið, til að réttlæta eigin niðurstöður. Árið 2018 stýrðu fulltrúar Hafró 9 vinnunefndum ICES. ?? Ég skora á núverandi atvinnuvegaráðherra að láta gera faglega úttekt á rannsóknarstarfsemi Hafró. Það er löngu tímabært að þessi ríkisstofnun fái nauðsynlegt aðhald. Lúða, humar, rækja, hörpuskel ofl, eru orðnar framandi tegundir.Þorskstofninn er stærri en þegar mest var veitt úr honum um árabil, en samt er veiðin bara hálfdrættingur. Höfundur er útgerðartæknir ofl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson skrifar Skoðun $€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Minna tal, meiri uppbygging Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Ný nálgun – sama markmið: Heimili fyrir fólkið í borginni Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Geymt en ekki gleymt Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir skrifar Skoðun „Lánin hækka – framtíðin minnkar“ Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar Skoðun Hey Pawels í harðindunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Land rutt fyrir þúsundir íbúða í Úlfarsárdal Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Dýrmæt þjóðfélagsgerð Eva Björk Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hver er þessi Davíð Oddsson? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar Sjá meira
Stjórnmálamenn eru sífellt mataðir með upplýsingum frá stofnunum Ríkisins. Oft eru þetta upplýsingar unnar úr fyrirliggjandi tölulegum staðreyndum, svona sem passa í excell reikni. Eitt ráðerraembætti hefur fengið nánast sömu tölulegu upplýsingarnar frá sömu stofnun í um 45 ár. Þvert á fullyrðinar stofnunarinnar um að ráðherra megi vænta hærri tölu „á næstu árum“. Ráðherra veit þó að það geti skipt þjóðarbúið gífurlegum verðmætum, að þessi tala hækki en standi ekki í stað eða lækki. Það ætti að vera krafa að ráðherra láti hagsmuni þjóðarinnar framar en trausti á ríkisstofnun, sem hefur í 45 ár ekki getað staðið við markmið sitt. Ég er að tala um Hafrannsóknastofnun Ríkisins, Hafró, og ráðherra sjávarútvegsmála. Ástæður til að láta fara fram allsherjar faglega úttekt á ráðgjöf Hafró eru og hafa verið hrópandi í mörg ár. 1. Þorskur verðmætasti nytjastofninn. Aðalkenning Hafró og sú sem stofnunin vinnur enn eftir, er sú að því stærri hrygningarstofn, því meira verði hægt að veiða úr stofninum. Kenningin er röng, og hefur verið marg afsönnuð af vísindamönnnum og tölulegum staðreyndum. Frá 1965 til 1980 var hrygningarstofninn frá 146 – 370 þ.tonn. Meðalaflinn var um 384 þ tonn á ári. Frá 2001 til 2024 var hrygingarstofninn frá 160-525 þús tonn. Meðalaflinn um 219 þ.tonn á ári. Um 165 þús tonna minni afli per ári þrátt fyrir stærri hrygningarstofn. 2. Þorskurinn hefur misst mikinn lífmassa. Hver þorskur er mun léttari en áður, magafylli hefur minnkað. 3. Þorskurinn verður kynþroska mun seinna er fyrr. Sem þýðir að hann þroskast hægar, og viðkoman verður minni. 4. Hlutur yngri þorsks í afla hefur stórminnkað. Mun meira er af stærri, eldri, þorsk í afla en áður. Það þýðir að sjálfrán, þorskur étur þorsk, hefur stóraukist þar sem fæðuframboð er af skornum skammti. 5. Nýliðun í þorskstofninum hefur minnkað mikið frá því um 2000. Afhverju? Hafró hefur ekki hugmynd, af því að stofnunin veit sáralítð um viðkomu stofnsins fyrstu 3 ævi ár þorsksins, þegar aflöllin eru mest. 6. Hafró notar svo kallað ITQ kerfi, við ráðgjöf. Það erInvividual Transferable Quota, þar sem ráðgjöf tekur lítið sem ekkert tillit til annarra þátta vistkerfisins. Aðferðarfræði sem er löngu úreld, og margir erlendir vísindamenn bent á galla kerfisins. 7. Hafró hefur leiðrétt stofnmat sitt á þorski nánast einu sinni á áratug, um sem nemur 300-500 þús tonn. Það eitt ætti að vekja ráðherra til umhugsunar. 8. Humar, verðmætasti nytjastofninn per kíló. Stofninn hrundi upp úr 2015. Hafró hefur margreynt að þvo hendur sínar að mistökum sínum. Staðreyndin er sú að stofninn hrundi vegna óstjórnar og úreldra vinnubragða Hafró við stofnmælingar. Hvergi í heiminum, þar sem humarslóðir hafa verið rannsakaðar, hafa þær fundist jafn illa farnar. 9. Úreld vinnubrögð við rannsóknir. Hafró hefur lítið notfært sér nýja tækni við stofnstærðarmælingar og almennar hafrannsóknir. Enn er megin undirstaðan í stofnærðarmælingar svo nefnt togararall. Hafró notar hugtakið; „umhverfisbreytingar“ til að útskýra flest sem miður gengur. En á sama tíma reiknar stofnunin með að fiskurinn haldi sig á sömu bleyðunum á sama tíma ár hvert í 45 ár. 10. Loðnan er langmikilvægasta fisktegund vistkerfisins við Ísland, allir sammála um það. Það er staðreynd að það er beint samband milli afkomu botnfiskstofna og loðnunnar. Við höfum fjarlægt um 35.000.000-40.000.000 tonna af loðnu af miðunum síðustu áratugi. Þetta er stofnin sem er lykilþáttur í orkuflutningum inn á gjöful fiskimið okkar. Þessi ofveiði hefur orðið til þess að mikil „innviðarskuld“ hefur myndast í vistkerfinu. Dauð loðana er nauðsynleg vistkerfinu rétt eins og lifandi loðna. Nýliðun fiskistofna stórminnkaði eftir stórfelldar loðnuveiðar. 11. Vegna ofveiði á loðnu hefur þorskstofninn tapað lífmassa og frumframleiðni í hafinu hefur minnkað. Blómleg frumframleiðni er undirstaða góðar viðkomu fiskistofna. 12. Hafró er bendir oft á ICES, alþjóða hafrannsóknarráðið, til að réttlæta eigin niðurstöður. Árið 2018 stýrðu fulltrúar Hafró 9 vinnunefndum ICES. ?? Ég skora á núverandi atvinnuvegaráðherra að láta gera faglega úttekt á rannsóknarstarfsemi Hafró. Það er löngu tímabært að þessi ríkisstofnun fái nauðsynlegt aðhald. Lúða, humar, rækja, hörpuskel ofl, eru orðnar framandi tegundir.Þorskstofninn er stærri en þegar mest var veitt úr honum um árabil, en samt er veiðin bara hálfdrættingur. Höfundur er útgerðartæknir ofl.
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun
Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason skrifar
Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun
Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun