Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. september 2025 23:19 Pútín og Xi stóðu í oddi fylkingar. AP Hljóðnemi sem kveikt var á tók upp stutt samtal Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og Xi Jinping forseta Kína þar sem þeir ræddu um það að líffæragjöf gæti einn daginn veitt ódauðleika á stærðarinnar hersýningunni sem fór fram í Peking í dag. Xi Jinping forseti Kína leiddi hóp þjóðarleiðtoga, þeirra á meðal Pútín og Kim Jong Un leiðtoga Norður-Kóreu, upp á sérstakan áhorfendapall. Hersýningin fór fram í tilefni af 80 ára afmæli loka seinni heimsstyrjaldarinnar í Kína en margir lesa einnig úr henni væna pillu til Vesturlanda, og sérstaklega Donald Trump Bandaríkjaforseta. Kínverskur ríkismiðill var með athöfnina í beinu streymi og þar virðast þeir hafa tekið upp hluta af samræðu sem var líklega ekki ætluð heiminum öllum. Þar sem þessir tveir úr hópi valdamestu manna heims gengu upp pallinn heyrðist í túlki Pútín segja á kínversku: „Líftækni er í stanslausri þróun.“ Mál túlksins er svo ógreinilegt um stund en svo heyrist hann bæta við, samkvæmt umfjöllun Guardian: „Líffæragjöf er hægt að framkvæma ítrekað. Því lengur sem maður lifir, því yngri verður maður og [maður getur] jafnvel öðlast ódauðleika.“ „Sumir spá því að á þessari öld geti menn lifað til 150 ára,“ svarar Xi Jinping svo á kínversku. Vladímír Pútín hefur verið forseti Rússlands í 25 ár og hefur ítrekað breytt stjórnarskrá og lögum Rússlands til að auka völd sín og tryggja það að hann geti ráðið þar ríkjum til dauðadags. Xi Jinping afnam sömuleiðis mörk á fjölda kjörtímabila sitjandi forseta árið 2018. Kína Rússland Bandaríkin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Xi Jinping forseti Kína leiddi hóp þjóðarleiðtoga, þeirra á meðal Pútín og Kim Jong Un leiðtoga Norður-Kóreu, upp á sérstakan áhorfendapall. Hersýningin fór fram í tilefni af 80 ára afmæli loka seinni heimsstyrjaldarinnar í Kína en margir lesa einnig úr henni væna pillu til Vesturlanda, og sérstaklega Donald Trump Bandaríkjaforseta. Kínverskur ríkismiðill var með athöfnina í beinu streymi og þar virðast þeir hafa tekið upp hluta af samræðu sem var líklega ekki ætluð heiminum öllum. Þar sem þessir tveir úr hópi valdamestu manna heims gengu upp pallinn heyrðist í túlki Pútín segja á kínversku: „Líftækni er í stanslausri þróun.“ Mál túlksins er svo ógreinilegt um stund en svo heyrist hann bæta við, samkvæmt umfjöllun Guardian: „Líffæragjöf er hægt að framkvæma ítrekað. Því lengur sem maður lifir, því yngri verður maður og [maður getur] jafnvel öðlast ódauðleika.“ „Sumir spá því að á þessari öld geti menn lifað til 150 ára,“ svarar Xi Jinping svo á kínversku. Vladímír Pútín hefur verið forseti Rússlands í 25 ár og hefur ítrekað breytt stjórnarskrá og lögum Rússlands til að auka völd sín og tryggja það að hann geti ráðið þar ríkjum til dauðadags. Xi Jinping afnam sömuleiðis mörk á fjölda kjörtímabila sitjandi forseta árið 2018.
Kína Rússland Bandaríkin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira