Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 7. september 2025 22:01 Doncic setur Slóveníu formlega í 8-liða úrslit eftir leilkinn í kvöld Mynd FIBA Luka Doncic átti frábæran leik í kvöld þegar Slóvenía lagði Ítalíu í 16-liða úrslitum EM. Doncic skoraði 42 stig og færist nær ýmsum metum í kjölfarið. Doncic er nú kominn með 515 stig alls í lokakeppni EM og er þar með orðinn næst stigahæsti leikmaður í sögu Slóveníu. Hann tók fram úr Jaka Lakovic (509) og jafnaði Ivo Daneu en Goran Dragic er enn nokkuð afgerandi efstur með 696 stig. Þá er hann einnig kominn á topp 50 listann yfir flest stig skoruð á EM heilt yfir, og er þar í 45. sæti. Þetta hefur Doncic afrekað í aðeins 22 leikjum. Hann er aðeins fjórði leikmaður Slóveníu sem rýfur 500 stiga múrinn. Doncic skoraði 22 af 42 stigum sínum í fyrsta leikhluta í kvöld, sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í einum leikhluta á mótinu. Þá var þetta sjötti leikurinn í röð sem Doncic skorar 25 stig eða meira. Gríska goðsögnin Nikos Galis lék á sínum tíma 19 leiki í röð þar sem hann skoraði 25 stig eða meira og landi hans Giannis Antetokounmpo lék sinn tíunda slíkan leik í kvöld. Þá má einnig nefna að Doncic er nú einn af aðeins einn af fimm leikmönnum sem hefur skorað yfir 40 stig í leik á EM. Hinir eru Lauri Markkanen sem afrekaði það á mótinu í ár, Nikos Galis (sex sinnum), Eddy Terrace (tvisvar sinnum) og Doron Jamchi (tvisvar sinnum). EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Doncic er nú kominn með 515 stig alls í lokakeppni EM og er þar með orðinn næst stigahæsti leikmaður í sögu Slóveníu. Hann tók fram úr Jaka Lakovic (509) og jafnaði Ivo Daneu en Goran Dragic er enn nokkuð afgerandi efstur með 696 stig. Þá er hann einnig kominn á topp 50 listann yfir flest stig skoruð á EM heilt yfir, og er þar í 45. sæti. Þetta hefur Doncic afrekað í aðeins 22 leikjum. Hann er aðeins fjórði leikmaður Slóveníu sem rýfur 500 stiga múrinn. Doncic skoraði 22 af 42 stigum sínum í fyrsta leikhluta í kvöld, sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í einum leikhluta á mótinu. Þá var þetta sjötti leikurinn í röð sem Doncic skorar 25 stig eða meira. Gríska goðsögnin Nikos Galis lék á sínum tíma 19 leiki í röð þar sem hann skoraði 25 stig eða meira og landi hans Giannis Antetokounmpo lék sinn tíunda slíkan leik í kvöld. Þá má einnig nefna að Doncic er nú einn af aðeins einn af fimm leikmönnum sem hefur skorað yfir 40 stig í leik á EM. Hinir eru Lauri Markkanen sem afrekaði það á mótinu í ár, Nikos Galis (sex sinnum), Eddy Terrace (tvisvar sinnum) og Doron Jamchi (tvisvar sinnum).
EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32