Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2025 23:01 Haaland eftir áreksturinn. Snapchat Landsleikjahléið gengur ekki áfallalaust fyrir sig hjá Erling Haaland, einum besta framherja heims. Hann þurfti að láta sauma þrjú spor eftir að reka andlit sitt í hurðina á rútu norska landsliðsins. Hinn 25 ára gamli Haaland hefur skorað 42 mörk í 43 A-landsleikjum fyrir Noreg og stefnir eflaust á að bæta við þann fjölda gegn Moldóvu í undankeppni HM 2026 annað kvöld. Um tíma var hins vegar efast um þátttöku framherjans kraftmikla eftir að hann þurfti að láta sauma þrjú spor í andlit sitt. Ekki er vitað nákvæmlega hvað gerðist en Haaland sjálfur birti tvær myndir af sér á samfélagsmiðlinum Snapchat. Erling Haaland needed three stitches after being hit by a bus door while on international duty 🤕🇳🇴📱 via Snapchat pic.twitter.com/yOrz1sWjGa— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 8, 2025 Undir þeirri fyrri stendur hreinlega „Góðan daginn,“ og svo má sjá mynd af honum með skeifu á sjúkrabekk norska landsliðsins. Reikna má með að það hafi verið stuttu eftir að atvikið átti sér stað enda Haaland enn í æfingafatnaði norska landsliðsins. Á síðari myndinni sem hann birti segist hann hafa þurft þrjú spor eftir að hafa rekið andlitið í hurðina á rútu landsliðsins. Engar frekari upplýsingar um atburðarásina fylgja né hvernig hurð rútunnar hefur það. Haaland hefur byrjað tímabilið af krafti og skorað þrjú mörk í fyrstu þremur deildarleikjum Manchester City. Einnig skoraði hann sigurmark Noregs í 1-0 sigrinum á Finnlandi á fimmtudaginn var. Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Haaland hefur skorað 42 mörk í 43 A-landsleikjum fyrir Noreg og stefnir eflaust á að bæta við þann fjölda gegn Moldóvu í undankeppni HM 2026 annað kvöld. Um tíma var hins vegar efast um þátttöku framherjans kraftmikla eftir að hann þurfti að láta sauma þrjú spor í andlit sitt. Ekki er vitað nákvæmlega hvað gerðist en Haaland sjálfur birti tvær myndir af sér á samfélagsmiðlinum Snapchat. Erling Haaland needed three stitches after being hit by a bus door while on international duty 🤕🇳🇴📱 via Snapchat pic.twitter.com/yOrz1sWjGa— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 8, 2025 Undir þeirri fyrri stendur hreinlega „Góðan daginn,“ og svo má sjá mynd af honum með skeifu á sjúkrabekk norska landsliðsins. Reikna má með að það hafi verið stuttu eftir að atvikið átti sér stað enda Haaland enn í æfingafatnaði norska landsliðsins. Á síðari myndinni sem hann birti segist hann hafa þurft þrjú spor eftir að hafa rekið andlitið í hurðina á rútu landsliðsins. Engar frekari upplýsingar um atburðarásina fylgja né hvernig hurð rútunnar hefur það. Haaland hefur byrjað tímabilið af krafti og skorað þrjú mörk í fyrstu þremur deildarleikjum Manchester City. Einnig skoraði hann sigurmark Noregs í 1-0 sigrinum á Finnlandi á fimmtudaginn var.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira