Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2025 20:44 Vedat Muriqi fór illa með sænsku vörnina. EPA/GEORGI LICOVSKI Líkt og Ísland gerði í mars á þessu ári þá tapaði Svíþjóð þegar lærisveinar Jon Dahl Tomasson sóttu Kósovó heim í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó á næsta ári. Kósovó byrjaði B-riðil undankeppninnar á 4-0 tapi fyrir Sviss á meðan Svíþjóð gerði 2-2 jafntefli við Slóveníu. Það var því búist við sigri gestanna í kvöld en annað kom á daginn. Elvis Rexhbecaj kom heimamönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks og hinn 194 sentimetra hái Vedat Muriqi tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleik lauk. Svíar bættu í sóknina í síðari hálfleik en höfðu ekki erindi sem erfiði þó svo að Lindon Emerllahu hafi fengið tvö gul spjöld undir lok leiks og heimamenn manni færri. Lokatölur 2-0 Kósovó í vil og hinn danski Jon Dahl valtur í sessi eftir slæma byrjun. Heimamenn fagna.EPA/GEORGI LICOVSKI Á sama tíma vann Sviss þægilegan 3-0 sigur á Slóveníu. Nico Elvedi, Breel Embolo og Dan Ndoye með mörkin. Í C-riðli vann Danmörk frábæran 3-0 útisigur á Grikklandi þökk sé mörkum Mikkel Damsgaar, Andreas Christensen og Rasmus Höjlund. Sóknarleikur Danmerkur blómstraði.EPA/Liselotte Sabroe Skotland vann þá 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. Che Adams með fyrra markið á meðan það síðara var sjálfsmark Zakhar Volkov. Eftir markalaust jafntefli í 1. umferð undankeppninnar eru Danmörk og Skotland með 4 stig hvort. Grikkland er með 3 stig á meðan Hvíta-Rússland er án stiga. Önnur úrslit Króatía 4-0 Svartfjallaland Gíbraltar 0-1 Færeyjar Ísrael 4-5 Ítalía Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Kósovó byrjaði B-riðil undankeppninnar á 4-0 tapi fyrir Sviss á meðan Svíþjóð gerði 2-2 jafntefli við Slóveníu. Það var því búist við sigri gestanna í kvöld en annað kom á daginn. Elvis Rexhbecaj kom heimamönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks og hinn 194 sentimetra hái Vedat Muriqi tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleik lauk. Svíar bættu í sóknina í síðari hálfleik en höfðu ekki erindi sem erfiði þó svo að Lindon Emerllahu hafi fengið tvö gul spjöld undir lok leiks og heimamenn manni færri. Lokatölur 2-0 Kósovó í vil og hinn danski Jon Dahl valtur í sessi eftir slæma byrjun. Heimamenn fagna.EPA/GEORGI LICOVSKI Á sama tíma vann Sviss þægilegan 3-0 sigur á Slóveníu. Nico Elvedi, Breel Embolo og Dan Ndoye með mörkin. Í C-riðli vann Danmörk frábæran 3-0 útisigur á Grikklandi þökk sé mörkum Mikkel Damsgaar, Andreas Christensen og Rasmus Höjlund. Sóknarleikur Danmerkur blómstraði.EPA/Liselotte Sabroe Skotland vann þá 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. Che Adams með fyrra markið á meðan það síðara var sjálfsmark Zakhar Volkov. Eftir markalaust jafntefli í 1. umferð undankeppninnar eru Danmörk og Skotland með 4 stig hvort. Grikkland er með 3 stig á meðan Hvíta-Rússland er án stiga. Önnur úrslit Króatía 4-0 Svartfjallaland Gíbraltar 0-1 Færeyjar Ísrael 4-5 Ítalía
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira