Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. september 2025 09:32 Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra boða til fréttamannafundar klukkan tíu þar sem þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar vegna komandi þingvetrar verður kynnt. Vísir/Anton Brink Leiðtogar ríkisstjórnarinnar kynna þingmálaskrá vegna komandi þingvetrar á blaðamannafundi í dag. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru ríflega 150 mál í þingmálaskránni, sum endurflutt og önnur ný af nálinni. Líkt og venja er eru það einnig mismörg mál sem hver ráðherra hyggst leggja fyrir þingið hverju sinni. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra munu kynna þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 157. löggjafarþing á blaðamannafundi í forsætisráðuneytinu klukkan 10. Það verður nóg um að vera í pólitíkinni í dag en þingsetningarathöfn hefst klukkan 13:30 á eftir. Annað kvöld mun forsætisráðherra svo flytja stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. Á fimmtudag mælir fjármála- og efnahagsráðherra svo fyrir fjárlögum næsta árs sem kynnt voru í gær. Bein útsending verður frá fundinum á Vísi auk þess sem honum verður gerð skil í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið vaktinni ef hún birtist ekki strax.
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra munu kynna þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 157. löggjafarþing á blaðamannafundi í forsætisráðuneytinu klukkan 10. Það verður nóg um að vera í pólitíkinni í dag en þingsetningarathöfn hefst klukkan 13:30 á eftir. Annað kvöld mun forsætisráðherra svo flytja stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. Á fimmtudag mælir fjármála- og efnahagsráðherra svo fyrir fjárlögum næsta árs sem kynnt voru í gær. Bein útsending verður frá fundinum á Vísi auk þess sem honum verður gerð skil í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið vaktinni ef hún birtist ekki strax.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira