Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 21:08 Andri Lucas í leik kvöldsins. Franco Arland/Getty Images Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af. „Þið verðið að fara yfir það með dómaranum. Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á. Þetta er ógeðslega svekkjandi. Er samt ótrúlega stoltur, spiluðum ógeðslega vel og gáfum þeim hörkuleik. Geggjaður leikur,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen en hann hélt hann hefði jafnað metin í blálokin. Markið hins vegar dæmt af eftir að dómari leiksins skoðaði það í varsjánni. Klippa: Markið sem var dæmt af Íslandi Aðspurður hvort það hefði ekki verið góð tilfinning að koma Íslandi yfir snemma leiks með frábærri afgreiðslu sagði Andri Lucas: „Að sjálfsögðu. Við vissum allir fyrir leik að við ætluðum að reyna vinna, það kom ekkert annað til greina.“ „Þeir eru með góða leikmenn og ógeðslega gott lið en ég meina það kom ekkert annað til greina. Við byrjuðum ótrúlega vel, komumst 1-0 yfir og svo einhvern veginn missum við þetta frá okkur.“ Klippa: Frakkland 0-1 Ísland Andri Lucas var spurður út í vítaspyrnuna sem Frakkland fékk í fyrri hálfleik. „Þeir voru nokkrir fyrir þannig ég sá þetta ekki nægilega vel. Leikurinn féll bara svona í þeirra átt einhvern veginn. Þeir voru kannski aðeins heppnari með dómarinn í dag heldur en við.“ „Þegar þeir koma í Laugardalinn þá get ég lofað ykkur því að þeir munu aftur fá hörkuleik,“ sagði Andri Lucas að endingu. Klippa: Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
„Þið verðið að fara yfir það með dómaranum. Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á. Þetta er ógeðslega svekkjandi. Er samt ótrúlega stoltur, spiluðum ógeðslega vel og gáfum þeim hörkuleik. Geggjaður leikur,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen en hann hélt hann hefði jafnað metin í blálokin. Markið hins vegar dæmt af eftir að dómari leiksins skoðaði það í varsjánni. Klippa: Markið sem var dæmt af Íslandi Aðspurður hvort það hefði ekki verið góð tilfinning að koma Íslandi yfir snemma leiks með frábærri afgreiðslu sagði Andri Lucas: „Að sjálfsögðu. Við vissum allir fyrir leik að við ætluðum að reyna vinna, það kom ekkert annað til greina.“ „Þeir eru með góða leikmenn og ógeðslega gott lið en ég meina það kom ekkert annað til greina. Við byrjuðum ótrúlega vel, komumst 1-0 yfir og svo einhvern veginn missum við þetta frá okkur.“ Klippa: Frakkland 0-1 Ísland Andri Lucas var spurður út í vítaspyrnuna sem Frakkland fékk í fyrri hálfleik. „Þeir voru nokkrir fyrir þannig ég sá þetta ekki nægilega vel. Leikurinn féll bara svona í þeirra átt einhvern veginn. Þeir voru kannski aðeins heppnari með dómarinn í dag heldur en við.“ „Þegar þeir koma í Laugardalinn þá get ég lofað ykkur því að þeir munu aftur fá hörkuleik,“ sagði Andri Lucas að endingu. Klippa: Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira