Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2025 14:48 Lleyton Hewitt vann Opna bandaríska meistaramótið 2000. epa/Jonas Ekstromer Lleyton Hewitt, fyrirliði ástralska landsliðsins sem tekur þátt í Davis-bikarnum í tennis, hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna bann fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits. Hewitt ýtti sextugum starfsmanni lyfjaeftirlits eftir tap Ástralíu fyrir Ítalíu í Davis-bikarnum í nóvember á síðasta ári. Hann var kærður í janúar og hefur nú fengið tveggja vikna bann. Auk þess þarf Hewitt að greiða sekt sem nemur tæplega tveimur og hálfri milljón íslenskra króna. Hewitt hafnaði sök og bar fyrir sig sjálfsvörn. Alþjóðanefnd heilinda í tennis (ITIA) hafnaði þeirri skýringu Ástralans og sagði að ekki væri hægt að túlka þetta sem sjálfsvörn og Hewitt hefði hrint starfsmanninum með offorsi. Framkvæmdastjóri ITIA, Karen Moorhouse, sagði að starfsmenn lyfjaeftirlits gegni mikilvægu hlutverki í að viðhalda heilindum íþróttarinnar og eigi að geta sinnt sínum störfum án þess að þurfa að óttast að verða fyrir árásum. Því hafi ekki annað verið í stöðunni en að dæma Hewitt í bann. Bann Hewitts tekur gildi 24. september og lýkur 7. október. Hann getur því tekið þátt þegar Ástralía mætir Belgíu í 2. umferð undankeppni Davis-bikarsins um helgina. Tennis Mest lesið Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Sport Fleiri fréttir Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Sjá meira
Hewitt ýtti sextugum starfsmanni lyfjaeftirlits eftir tap Ástralíu fyrir Ítalíu í Davis-bikarnum í nóvember á síðasta ári. Hann var kærður í janúar og hefur nú fengið tveggja vikna bann. Auk þess þarf Hewitt að greiða sekt sem nemur tæplega tveimur og hálfri milljón íslenskra króna. Hewitt hafnaði sök og bar fyrir sig sjálfsvörn. Alþjóðanefnd heilinda í tennis (ITIA) hafnaði þeirri skýringu Ástralans og sagði að ekki væri hægt að túlka þetta sem sjálfsvörn og Hewitt hefði hrint starfsmanninum með offorsi. Framkvæmdastjóri ITIA, Karen Moorhouse, sagði að starfsmenn lyfjaeftirlits gegni mikilvægu hlutverki í að viðhalda heilindum íþróttarinnar og eigi að geta sinnt sínum störfum án þess að þurfa að óttast að verða fyrir árásum. Því hafi ekki annað verið í stöðunni en að dæma Hewitt í bann. Bann Hewitts tekur gildi 24. september og lýkur 7. október. Hann getur því tekið þátt þegar Ástralía mætir Belgíu í 2. umferð undankeppni Davis-bikarsins um helgina.
Tennis Mest lesið Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Sport Fleiri fréttir Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Sjá meira