Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. september 2025 08:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um niðurstöður hópsins og næstu skref á kynningarfundinum í dag. Vísir/Anton Brink Ný skýrsla samráðshóps þingmanna um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum verður kynnt á opnum fundi á verum utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér á Vísi. Fram kemur í tilkynningu að Ísland standi frammi fyrir fjölbreyttum og síbreytilegum öryggisáskorunum, bæði til skemmri og lengri tíma en til umræðu á fundinum verður meðal annars hverjar þessar áskoranir eru og verskongar getu þurfi til að tryggja öryggi landsins. Í skýrslunni eru settar fram fjórtán lykiláherslur sem samráðshópur þingmanna leggur til að stefna í varnar- og öryggismálum grundvallist á. Í þingmannahópnum eiga sæti fulltrúar allra flokka á Alþingi, nema Miðflokksins, en fulltrúi flokksins sagði sig úr hópnum. „Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um niðurstöður samráðshópsins og næstu skref, en stefnt er að því að formleg stefna á grunni niðurstaðna hópsins verði lögð fram á næstu vikum. Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og formaður samráðshópsins kynnir meginniðurstöður hópsins. Pallborðsumræður: Dagur B. Eggertsson, fulltrúi Samfylkingarinnar, Pawel Bartoszek, fulltrúi Viðreisnar, Sigurður Helgi Pálmason, fulltrúi Flokks fólksins, Ingibjörg Isaksen, fulltrúi Framsóknarflokksins og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins,“ segir í lýsingu viðburðarins en Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, stýrir fundinum. Fundurinn hefst klukkan 08:45 og er hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum hér að neðan. Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Alþingi Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu að Ísland standi frammi fyrir fjölbreyttum og síbreytilegum öryggisáskorunum, bæði til skemmri og lengri tíma en til umræðu á fundinum verður meðal annars hverjar þessar áskoranir eru og verskongar getu þurfi til að tryggja öryggi landsins. Í skýrslunni eru settar fram fjórtán lykiláherslur sem samráðshópur þingmanna leggur til að stefna í varnar- og öryggismálum grundvallist á. Í þingmannahópnum eiga sæti fulltrúar allra flokka á Alþingi, nema Miðflokksins, en fulltrúi flokksins sagði sig úr hópnum. „Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um niðurstöður samráðshópsins og næstu skref, en stefnt er að því að formleg stefna á grunni niðurstaðna hópsins verði lögð fram á næstu vikum. Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og formaður samráðshópsins kynnir meginniðurstöður hópsins. Pallborðsumræður: Dagur B. Eggertsson, fulltrúi Samfylkingarinnar, Pawel Bartoszek, fulltrúi Viðreisnar, Sigurður Helgi Pálmason, fulltrúi Flokks fólksins, Ingibjörg Isaksen, fulltrúi Framsóknarflokksins og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins,“ segir í lýsingu viðburðarins en Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, stýrir fundinum. Fundurinn hefst klukkan 08:45 og er hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum hér að neðan.
Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Alþingi Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira