Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. september 2025 23:20 Pete Hegseth er varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og verðandi stríðsmálaráðherra. AP Pete Hegseth varnarmálaráðherra, og verðandi stríðsmálaráðherra, Bandaríkjanna hefur fyrirskipað ráðuneytinu að kemba samfélagsmiðla starfsfólks í leit að „óviðeigandi ummælum“ varðandi morðið á áhrifavaldinum öfgafulla Charlie Kirk. Samkvæmt umfjöllun NBC vestanhafs kveða fyrirmæli Hegseth á um að finna skuli alla starfsmenn varnarmálaráðuneytisins sem gert hafa lítið úr morðinu á Kirk, eða það afsakað, svo þeim geti verið „refsað.“ Þegar hafi mörgum starfsmönnum verið sagt upp vegna slíkra færslna, samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Í svari ráðuneytisins við fyrirspurn NBC kemur fram að fyrirmæli stríðsmálaráðherrans nái einnig til „annarra sem tengjast varnarmálaráðuneytinu,“ án þess að það sé skýrt nánar. Ekki liggur fyrir hve mörgum hefur verið sagt upp eða refsað fyrir samfélagsmiðlafærslur. Hegseth sjálfur og undirmenn hans í varnarmálaráðuneytinu hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum frá því á miðvikudag og brýnt fyrir bandarísku þjóðinni að tilkynna alla starfsmenn sem tjá ranga skoðun, sem lætur í ljós óvild í garð Kirk eða samúðarleysi, tafarlaust til varnarmálaráðuneytisins. Óljóst er hvað ráðherrann hyggst athafast með slíkan lista af fólki. „Við fylgjumst mjög náið með öllum þessum og munum bregðast við án tafar. Algjörlega óásættanlegt,“ skrifaði Hegseth á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Færsla ráðherrans var svar við færslu talsmanns varnarmálaráðuneytisins þar sem sá síðarnefndi sagði það óásættanlegt að borgarar sem starfi hjá stríðsmálaráðuneytinu fagni eða geri lítið úr morði á samborgara. NBC greinir frá því að fjöldinn allur af fólki hafi hlýtt á kall ráðherrans og hafi undir eins hafist handa við að finna hermenn og starfsfólk ráðuneytisins og vekja athygli á færslum þeirra. Færslunum hefur verið safnað saman undir myllumerkinu Róttæklingar innan raðanna (#Revolutionariesintheranks). Bandaríkin Morðið á Charlie Kirk Tengdar fréttir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Hinn 22 ára gamli Tyler Robinson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa skotið Charlie Kirk til bana. Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, greindi frá þessu á blaðamannafundi nú fyrir stundu. 12. september 2025 14:14 Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Stefán Einar Stefánsson ræddu umræðu sem hefur skapast eftir morðið á bandaríska áhrifavaldinum Charlie Kirk sem var myrtur í gær. Hugtök líkt og málfrelsi og þöggun hafa verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarna daga. 11. september 2025 19:52 Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að morðið á Charlie Kirk muni leiða til frekari skautunar í bandarísku samfélagi. Eins muni Bandaríkjaforseti líklega nýta sér tilefnið til að seilast enn lengra og taka sér frekari völd. 11. september 2025 12:59 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun NBC vestanhafs kveða fyrirmæli Hegseth á um að finna skuli alla starfsmenn varnarmálaráðuneytisins sem gert hafa lítið úr morðinu á Kirk, eða það afsakað, svo þeim geti verið „refsað.“ Þegar hafi mörgum starfsmönnum verið sagt upp vegna slíkra færslna, samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Í svari ráðuneytisins við fyrirspurn NBC kemur fram að fyrirmæli stríðsmálaráðherrans nái einnig til „annarra sem tengjast varnarmálaráðuneytinu,“ án þess að það sé skýrt nánar. Ekki liggur fyrir hve mörgum hefur verið sagt upp eða refsað fyrir samfélagsmiðlafærslur. Hegseth sjálfur og undirmenn hans í varnarmálaráðuneytinu hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum frá því á miðvikudag og brýnt fyrir bandarísku þjóðinni að tilkynna alla starfsmenn sem tjá ranga skoðun, sem lætur í ljós óvild í garð Kirk eða samúðarleysi, tafarlaust til varnarmálaráðuneytisins. Óljóst er hvað ráðherrann hyggst athafast með slíkan lista af fólki. „Við fylgjumst mjög náið með öllum þessum og munum bregðast við án tafar. Algjörlega óásættanlegt,“ skrifaði Hegseth á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Færsla ráðherrans var svar við færslu talsmanns varnarmálaráðuneytisins þar sem sá síðarnefndi sagði það óásættanlegt að borgarar sem starfi hjá stríðsmálaráðuneytinu fagni eða geri lítið úr morði á samborgara. NBC greinir frá því að fjöldinn allur af fólki hafi hlýtt á kall ráðherrans og hafi undir eins hafist handa við að finna hermenn og starfsfólk ráðuneytisins og vekja athygli á færslum þeirra. Færslunum hefur verið safnað saman undir myllumerkinu Róttæklingar innan raðanna (#Revolutionariesintheranks).
Bandaríkin Morðið á Charlie Kirk Tengdar fréttir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Hinn 22 ára gamli Tyler Robinson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa skotið Charlie Kirk til bana. Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, greindi frá þessu á blaðamannafundi nú fyrir stundu. 12. september 2025 14:14 Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Stefán Einar Stefánsson ræddu umræðu sem hefur skapast eftir morðið á bandaríska áhrifavaldinum Charlie Kirk sem var myrtur í gær. Hugtök líkt og málfrelsi og þöggun hafa verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarna daga. 11. september 2025 19:52 Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að morðið á Charlie Kirk muni leiða til frekari skautunar í bandarísku samfélagi. Eins muni Bandaríkjaforseti líklega nýta sér tilefnið til að seilast enn lengra og taka sér frekari völd. 11. september 2025 12:59 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Sjá meira
Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Hinn 22 ára gamli Tyler Robinson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa skotið Charlie Kirk til bana. Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, greindi frá þessu á blaðamannafundi nú fyrir stundu. 12. september 2025 14:14
Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Stefán Einar Stefánsson ræddu umræðu sem hefur skapast eftir morðið á bandaríska áhrifavaldinum Charlie Kirk sem var myrtur í gær. Hugtök líkt og málfrelsi og þöggun hafa verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarna daga. 11. september 2025 19:52
Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að morðið á Charlie Kirk muni leiða til frekari skautunar í bandarísku samfélagi. Eins muni Bandaríkjaforseti líklega nýta sér tilefnið til að seilast enn lengra og taka sér frekari völd. 11. september 2025 12:59