Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. september 2025 23:48 Um er að ræða farm frá svissneska olíubirgjanum Vitol sem sér Icelandair meðal annarra fyrir flugvélaeldsneyti. Isavia Farmur af flugvélaeldsneyti sem barst Icelandair nýlega uppfylldi ekki tilskylda gæðastaðla þegar það var prófað. Heimildir Morgunblaðsins herma þetta en samkvæmt umfjöllun þess er um að ræða farm frá olíubirgjanum Vitol sem sér Icelandair og öðrum íslenskum fyrirtækjum fyrir eldsneyti. Olís kaupir einnig eldsneyti af Vitol. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins hafa olíufélög ekki milligöngu um sölu eldsneytis til Icelandair. Ingunn Svala Leifsdóttir, forstjóri Olís, staðfesti að hún hafi frétt af málinu en sagðist ekki þekkja málavexti að öðru leyti. Haft er eftir Ingunni að birgðastaðan hjá Olís sé góð hvað flugvélaeldsneyti varðar og að Olís muni „að sjálfsögðu leggjast á eitt með að aðstoða aðra aðila á Keflavíkurflugvelli ef þeir eru í vandræðum.“ Upplýsingar um málið hafi ekki fengist frá Isavia né Icelandair. Uppfært eftir að svar barst frá Icelandair: Í svari frá Isavia segir farmur af flugvélaeldsneyti, sem hafi borist til landsins á dögunum, hafi ekki uppfyllt ströngustu kröfur sem séu gerðar til flugvélaeldsneytis. „Von er á nýjum farmi á næstu dögum þannig að eins og staðan er í dag þá gerir Keflavíkurflugvöllur ekki ráð fyrir að þetta muni hafa áhrif á afgreiðslu flugvélaeldsneytis á flugvellinum,“ segir í svarinu. Fréttir af flugi Icelandair Bensín og olía Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Heimildir Morgunblaðsins herma þetta en samkvæmt umfjöllun þess er um að ræða farm frá olíubirgjanum Vitol sem sér Icelandair og öðrum íslenskum fyrirtækjum fyrir eldsneyti. Olís kaupir einnig eldsneyti af Vitol. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins hafa olíufélög ekki milligöngu um sölu eldsneytis til Icelandair. Ingunn Svala Leifsdóttir, forstjóri Olís, staðfesti að hún hafi frétt af málinu en sagðist ekki þekkja málavexti að öðru leyti. Haft er eftir Ingunni að birgðastaðan hjá Olís sé góð hvað flugvélaeldsneyti varðar og að Olís muni „að sjálfsögðu leggjast á eitt með að aðstoða aðra aðila á Keflavíkurflugvelli ef þeir eru í vandræðum.“ Upplýsingar um málið hafi ekki fengist frá Isavia né Icelandair. Uppfært eftir að svar barst frá Icelandair: Í svari frá Isavia segir farmur af flugvélaeldsneyti, sem hafi borist til landsins á dögunum, hafi ekki uppfyllt ströngustu kröfur sem séu gerðar til flugvélaeldsneytis. „Von er á nýjum farmi á næstu dögum þannig að eins og staðan er í dag þá gerir Keflavíkurflugvöllur ekki ráð fyrir að þetta muni hafa áhrif á afgreiðslu flugvélaeldsneytis á flugvellinum,“ segir í svarinu.
Fréttir af flugi Icelandair Bensín og olía Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira