Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Kjartan Kjartansson skrifar 17. september 2025 11:52 Árborg falaðist eftir landi á mörkum sveitarfélagsins og Flóahrepps austan við Selfoss en þeirri ósk var hafnað. Vísir/Vilhelm Sveitastjórn Flóahrepps hafnaði erindi nágrannanna í Árborg um eftirláta þeim land austan Selfoss. Til greina kemur að kanna hug íbúa í hreppnum til sameiningar sveitarfélaganna sem sveitarstjórnin sér sjálf ekki rök fyrir. Óskað var eftir formlegu samtali um mögulega tilfærslu sveitarfélagamarka til austurs við Selfoss í erindi sem sveitastjórn Árborgar sendi sveitarfélaginu Flóahreppi. Þar sögðust Árborgarar einnig tilbúnir að skoða ávinning af því að sameina sveitarfélögin tvö. Þessu erindi hafnaði sveitastjórn Flóahrepps á fundi sínum í gær. Vísaði sveitastjórnin til þess að hún væri að gæta hagsmuna íbúa hreppsins þar sem veruleg verðmæti fælust í landinu sem Árborg sækist eftir, sérstaklega í formi fasteignagjalda af verslunar- og þjónustusvæði sem er skilgreint þar. Tóku Flóamenn þó jákvætt í áframhaldandi uppbyggingu þéttbýlisins á Selfossi til austurs og lýsti yfir vilja til samstarfs og samninga um skipulagsmál og þjónustu við svæðið. Varðandi mögulega sameiningu sagði sveitarstjórnin að hún sæi ekki ekki almennir hagsmunir íbúa hreppsins yrðu betur tryggðir við hana að óbreyttu. Benti hún sérstaklega á hátt skuldahlutfall í Árborg borið saman við Flóahrepp. „Sameining myndi því leiða til margfaldrar skuldaukningar á hvern í búa Flóahrepps,“ sagði í bókun sveitastjórnarinnar á fundinum í gær. Þrátt fyrir það sagðist sveitarstjórnin ætla að skoða möguleikann á að halda íbúakönnun samhliða sveitarstjórnarkosningunum á næsta ára þar sem hugur íbúa til ýmissa sameiningakosta yrði kannaður. Könnunin yrði ekki bindandi en gæti nýst til frekari greiningar eftir kosningar. Árborg Flóahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Óskað var eftir formlegu samtali um mögulega tilfærslu sveitarfélagamarka til austurs við Selfoss í erindi sem sveitastjórn Árborgar sendi sveitarfélaginu Flóahreppi. Þar sögðust Árborgarar einnig tilbúnir að skoða ávinning af því að sameina sveitarfélögin tvö. Þessu erindi hafnaði sveitastjórn Flóahrepps á fundi sínum í gær. Vísaði sveitastjórnin til þess að hún væri að gæta hagsmuna íbúa hreppsins þar sem veruleg verðmæti fælust í landinu sem Árborg sækist eftir, sérstaklega í formi fasteignagjalda af verslunar- og þjónustusvæði sem er skilgreint þar. Tóku Flóamenn þó jákvætt í áframhaldandi uppbyggingu þéttbýlisins á Selfossi til austurs og lýsti yfir vilja til samstarfs og samninga um skipulagsmál og þjónustu við svæðið. Varðandi mögulega sameiningu sagði sveitarstjórnin að hún sæi ekki ekki almennir hagsmunir íbúa hreppsins yrðu betur tryggðir við hana að óbreyttu. Benti hún sérstaklega á hátt skuldahlutfall í Árborg borið saman við Flóahrepp. „Sameining myndi því leiða til margfaldrar skuldaukningar á hvern í búa Flóahrepps,“ sagði í bókun sveitastjórnarinnar á fundinum í gær. Þrátt fyrir það sagðist sveitarstjórnin ætla að skoða möguleikann á að halda íbúakönnun samhliða sveitarstjórnarkosningunum á næsta ára þar sem hugur íbúa til ýmissa sameiningakosta yrði kannaður. Könnunin yrði ekki bindandi en gæti nýst til frekari greiningar eftir kosningar.
Árborg Flóahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira