Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2025 22:45 Rooney var farsæll leikmaður en hefur ekki alveg fundið sig í þjálfun. EPA/ADAM VAUGHAN Wayne Rooney var hluti af einu sigursælasta knattspyrnuliði Englands um árabil þegar ekkert virðist fá Manchester United stöðvað. Hann segir að tölvuleikir hafi gert öfluga leikmenn enn samheldnari. Hinn 39 ára gamli Rooney lék með Man United frá 2004 til 2017. Á þeim tíma vann hann fjölda titla og nældi í fleiri silfurverðlaun en hann vill telja upp: Englandsmeistari (5) Deildarbikar (3) Meistaradeild Evrópu (1) Enski bikarinn (1) HM félagsliða (1) Evrópudeildin (1) Í hlaðvarpi sínu, The Wayne Rooney show, ræddi hann nýverið tölvuspil og hvernig margir leikmanna liðsins styttu sér stundir í liðsrútunni. Þar kom fram að Rooney ásamt fleirum spilaði herleikinn SOCOM á PSP leikjatölvu. „Ég tel virkilega að stór hluti árangurs okkar hafi verið það að við spiluðum saman á PSP. Það fékk okkur til að tala meira saman, við spiluðum saman í flugvélinni og liðsrútunni.“ „Þetta voru ég, Rio Ferdinandi, Michael Carrick, John O‘Shea og Wes Brown. Samskipti voru virkilega mikilvæg í leiknum. Spurðu einhvern þessara leikmenna, þetta var frábært.“ Rooney gekk svo langt að segja að leikstíll leikmanna á knattspyrnuvellinum hafi endurspeglað hvernig þeir spiluðu leikinn. „Carrick var rólegur og yfirvegaður á meðan ég fór allur inn, beint ofan í skotgrafirnar og í andlitið á óvininum.“ Michael Carrick og Wayne Rooney á góðri stundu.AFP Ekki voru þó allir leikmenn Man United hrifnir af þessu. Markvörðurinn Edwin van der Sar var einn þeirra. „Hann varð pirraður því við vorum að öskra á hvorn annan í rútunni. Hann varð svo pirraður, reyndi að komast eins langt frá okkur og hægt var.“ Ekki hefur mikið gengið hjá United undnafarin misseri og spurning hvort leikmenn liðsins þurfi að dusta rykið af PSP-tölvunum og fara spila stríðsleiki saman. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Rooney lék með Man United frá 2004 til 2017. Á þeim tíma vann hann fjölda titla og nældi í fleiri silfurverðlaun en hann vill telja upp: Englandsmeistari (5) Deildarbikar (3) Meistaradeild Evrópu (1) Enski bikarinn (1) HM félagsliða (1) Evrópudeildin (1) Í hlaðvarpi sínu, The Wayne Rooney show, ræddi hann nýverið tölvuspil og hvernig margir leikmanna liðsins styttu sér stundir í liðsrútunni. Þar kom fram að Rooney ásamt fleirum spilaði herleikinn SOCOM á PSP leikjatölvu. „Ég tel virkilega að stór hluti árangurs okkar hafi verið það að við spiluðum saman á PSP. Það fékk okkur til að tala meira saman, við spiluðum saman í flugvélinni og liðsrútunni.“ „Þetta voru ég, Rio Ferdinandi, Michael Carrick, John O‘Shea og Wes Brown. Samskipti voru virkilega mikilvæg í leiknum. Spurðu einhvern þessara leikmenna, þetta var frábært.“ Rooney gekk svo langt að segja að leikstíll leikmanna á knattspyrnuvellinum hafi endurspeglað hvernig þeir spiluðu leikinn. „Carrick var rólegur og yfirvegaður á meðan ég fór allur inn, beint ofan í skotgrafirnar og í andlitið á óvininum.“ Michael Carrick og Wayne Rooney á góðri stundu.AFP Ekki voru þó allir leikmenn Man United hrifnir af þessu. Markvörðurinn Edwin van der Sar var einn þeirra. „Hann varð pirraður því við vorum að öskra á hvorn annan í rútunni. Hann varð svo pirraður, reyndi að komast eins langt frá okkur og hægt var.“ Ekki hefur mikið gengið hjá United undnafarin misseri og spurning hvort leikmenn liðsins þurfi að dusta rykið af PSP-tölvunum og fara spila stríðsleiki saman.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira