„Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2025 21:45 Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego „Þetta er bara eins svekkjandi og það verður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í kvöld. Blikar voru með forystu í leiknum þegar venjulegum leiktíma lauk, en vítaspyrna í uppbótartíma skilaði Valsmönnum stigi. „Við vorum hrikalega góðir í fyrri hálfleik og alveg fram að markinu og komumst verðskuldað yfir. Auðvitað setja þeir okkur undir smá pressu en mér fannst þeir samt ekkert ógna okkur mikið. Við verjumst vel og mér fannst bara eins og við værum með þetta.“ „Mér fannst við hættulegir í skyndisóknum og líklegir til að komast í 2-0. En fótbolti er bara eins og hann er og eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít og annan leikinn í röð hérna á Hlíðarenda fáum við á okkur mark seint í uppbótartíma, sem er auðvitað bara mjög svekkjandi.“ „Bara hvernig þetta mark kemur. Ég átta mig ekki alveg á því og þarf að sjá þetta aftur - hvort það hafi verið eðlilegt að bæta við átta mínútum. Við vorum með tvær skiptingar og þeir tvær, það eru tvær mínútur. En sex í viðbót, ég veit ekki hvaðan þær koma,“ sagði Halldór einnig. „En þegar það er búið að setja skiltið upp vitum við að við þurfum að verjast í átta mínútur í viðbót. Svo hélt ég að við værum að sigla þessu heim þegar þessi hornspyrna kemur sem þeir fá vítið upp úr. Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur, en mér fannst eins og Hólmar stökkvi upp og slái boltann með hendinni og þannig fá þeir hornið.“ „Ég tel að frammistaðan hafi verið nægilega góð til að vinna leikinn, alveg klárlega. Frábær frammistaða, bæði varnar- og sóknarlega. Alvöru hugur og andi í mönnum. Ég get í rauninni ekki beðið um meira,“ sagði Halldór að lokum. Besta deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Sjá meira
Blikar voru með forystu í leiknum þegar venjulegum leiktíma lauk, en vítaspyrna í uppbótartíma skilaði Valsmönnum stigi. „Við vorum hrikalega góðir í fyrri hálfleik og alveg fram að markinu og komumst verðskuldað yfir. Auðvitað setja þeir okkur undir smá pressu en mér fannst þeir samt ekkert ógna okkur mikið. Við verjumst vel og mér fannst bara eins og við værum með þetta.“ „Mér fannst við hættulegir í skyndisóknum og líklegir til að komast í 2-0. En fótbolti er bara eins og hann er og eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít og annan leikinn í röð hérna á Hlíðarenda fáum við á okkur mark seint í uppbótartíma, sem er auðvitað bara mjög svekkjandi.“ „Bara hvernig þetta mark kemur. Ég átta mig ekki alveg á því og þarf að sjá þetta aftur - hvort það hafi verið eðlilegt að bæta við átta mínútum. Við vorum með tvær skiptingar og þeir tvær, það eru tvær mínútur. En sex í viðbót, ég veit ekki hvaðan þær koma,“ sagði Halldór einnig. „En þegar það er búið að setja skiltið upp vitum við að við þurfum að verjast í átta mínútur í viðbót. Svo hélt ég að við værum að sigla þessu heim þegar þessi hornspyrna kemur sem þeir fá vítið upp úr. Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur, en mér fannst eins og Hólmar stökkvi upp og slái boltann með hendinni og þannig fá þeir hornið.“ „Ég tel að frammistaðan hafi verið nægilega góð til að vinna leikinn, alveg klárlega. Frábær frammistaða, bæði varnar- og sóknarlega. Alvöru hugur og andi í mönnum. Ég get í rauninni ekki beðið um meira,“ sagði Halldór að lokum.
Besta deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Sjá meira