Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. september 2025 10:58 Umferð um Gardemoen flugvöll í Osló var lokað í um þrjár klukkustundir í fyrrinótt. EPA/Javad Parsa Það er enn óvíst hvort það hafi raunverulega verið drónar sem urðu þess valdandi að lokað var fyrir flugumferð á Gardemoen-flugvelli í Osló í fyrrinótt. Gengið hefur verið út frá því í fréttum af málinu að um dróna hafi verið að ræða en nú segir lögreglustjóri í Osló að það sé óljóst hvort það voru drónar eða eitthvað annað sem var á sveimi við flugvöllinn. Í samtali við norska ríkisútvarpið NRK segir Håkon Skulstad ríkislögreglustjóri að það sé ekki einhugur um hvað það var sem sást í loftinu umrætt kvöld. „Það er enn óljóst hvað það var sem sást. Það er uppi ólíkur skilningur á því hvað það var sem vart varð við,“ segir Skulstad. Nú standi yfir rannsókn á því og öflun gagna sem flugmálastofnunin Avinor, herinn og fleiri aðilar komi að til að unnt sé að setja í samhengi og skera úr um hvað það var sem raunverulega gerðist. „En það er enn óljóst hvort það voru drónar eða ekki,“ bætir hann við. Þannig gæti verið að sögn lögreglustjórans að einhvers konar ljós eða himintungl geti hafa verið talin vera drónar. Bæði starfsfólk flugvallarins og lögregla hafi þó séð með eigin augum eitthvað á lofti sem gætu hafa verið drónar, en það sé þó ekki stafest hvort svo hafi verið. Ljósin sem sáust gætu hafa stafað af einhverju öðru. Lokað var fyrir flugumferð vegna málsins í um þrjá klukkutíma aðfaranótt þriðjudags, en fyrr sama kvöld höfðu þrír drónar sést á lofti yfir Kastrup flugvelli í Kaupannahöfn. Í danska tilfellinu liggur hins vegar ljóst fyrir að um dróna var vissulega að ræða. Noregur Fréttir af flugi Öryggis- og varnarmál Drónaumferð á dönskum flugvöllum Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Í samtali við norska ríkisútvarpið NRK segir Håkon Skulstad ríkislögreglustjóri að það sé ekki einhugur um hvað það var sem sást í loftinu umrætt kvöld. „Það er enn óljóst hvað það var sem sást. Það er uppi ólíkur skilningur á því hvað það var sem vart varð við,“ segir Skulstad. Nú standi yfir rannsókn á því og öflun gagna sem flugmálastofnunin Avinor, herinn og fleiri aðilar komi að til að unnt sé að setja í samhengi og skera úr um hvað það var sem raunverulega gerðist. „En það er enn óljóst hvort það voru drónar eða ekki,“ bætir hann við. Þannig gæti verið að sögn lögreglustjórans að einhvers konar ljós eða himintungl geti hafa verið talin vera drónar. Bæði starfsfólk flugvallarins og lögregla hafi þó séð með eigin augum eitthvað á lofti sem gætu hafa verið drónar, en það sé þó ekki stafest hvort svo hafi verið. Ljósin sem sáust gætu hafa stafað af einhverju öðru. Lokað var fyrir flugumferð vegna málsins í um þrjá klukkutíma aðfaranótt þriðjudags, en fyrr sama kvöld höfðu þrír drónar sést á lofti yfir Kastrup flugvelli í Kaupannahöfn. Í danska tilfellinu liggur hins vegar ljóst fyrir að um dróna var vissulega að ræða.
Noregur Fréttir af flugi Öryggis- og varnarmál Drónaumferð á dönskum flugvöllum Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira