Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2025 15:32 Bayern München hafði áhuga á Florian Wirtz en hann gekk í raðir Liverpool. getty/Robbie Jay Barratt Karl-Heinz Rummenigge, ráðgjafi hjá Bayern München, gagnrýndi eyðslu liðanna í ensku úrvalsdeildinni og nefndi kaupin á Florian Wirtz og Nick Woltemade í því samhengi. Liverpool keypti Wirtz frá Bayer Leverkusen fyrir 116 milljónir punda og Newcastle United pungaði út 65 milljónum punda fyrir Woltemade sem kom frá Stuttgart. Bayern hafði áhuga á báðum leikmönnunum. „Ég finn til með Florian Wirtz því ég tel að leikmanninum hefði verið betur borgið hjá Bayern,“ sagði Rummenigge við Welt. „Við hefðum getað keypt Woltemade en ég segi líka að Bayern væri skynsamt að taka ekki þátt í öllu fjárhagslega brjálæðinu.“ Bayern keypti reyndar Luis Díaz frá Liverpool fyrir 65 milljónir punda í sumar, jafn háa upphæð og Newcastle keypti Woltemade á. Wirtz hefur ekki enn skorað eða lagt upp mark fyrir Liverpool en er þrátt fyrir það hinn rólegasti. Í viðtali við Sky í Þýskalandi sagðist hann þess fullviss að mörkin og stoðsendingarnar kæmu fljótlega því hann hefði ekki spilað illa fram til þessa á tímabilinu. Woltemade hefur skorað eitt mark í þremur leikjum fyrir Newcastle. Þessum stóra og stæðilega framherja er ætlað að fylla skarð Alexanders Isak sem fór til Liverpool fyrir metverð á lokadegi félagaskiptagluggans. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Ungi ítalski miðvörðurinn Giovanni Leoni, sem kom til Liverpool í sumar, sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum fyrir liðið, í 2-1 sigrinum gegn Southampton í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. 24. september 2025 13:41 Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, fékk stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, Gullboltann, í fyrradag. En átti annar leikmaður meira skilið í kjörinu? 24. september 2025 11:00 Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 2-1 sigri liðsins á Southampton í enska deildabikarnum. Hugo Ekitike tryggði sigurinn og hlaut rautt spjald fyrir fagn sitt í kjölfarið. 24. september 2025 11:20 Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. 24. september 2025 07:30 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Liverpool keypti Wirtz frá Bayer Leverkusen fyrir 116 milljónir punda og Newcastle United pungaði út 65 milljónum punda fyrir Woltemade sem kom frá Stuttgart. Bayern hafði áhuga á báðum leikmönnunum. „Ég finn til með Florian Wirtz því ég tel að leikmanninum hefði verið betur borgið hjá Bayern,“ sagði Rummenigge við Welt. „Við hefðum getað keypt Woltemade en ég segi líka að Bayern væri skynsamt að taka ekki þátt í öllu fjárhagslega brjálæðinu.“ Bayern keypti reyndar Luis Díaz frá Liverpool fyrir 65 milljónir punda í sumar, jafn háa upphæð og Newcastle keypti Woltemade á. Wirtz hefur ekki enn skorað eða lagt upp mark fyrir Liverpool en er þrátt fyrir það hinn rólegasti. Í viðtali við Sky í Þýskalandi sagðist hann þess fullviss að mörkin og stoðsendingarnar kæmu fljótlega því hann hefði ekki spilað illa fram til þessa á tímabilinu. Woltemade hefur skorað eitt mark í þremur leikjum fyrir Newcastle. Þessum stóra og stæðilega framherja er ætlað að fylla skarð Alexanders Isak sem fór til Liverpool fyrir metverð á lokadegi félagaskiptagluggans.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Ungi ítalski miðvörðurinn Giovanni Leoni, sem kom til Liverpool í sumar, sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum fyrir liðið, í 2-1 sigrinum gegn Southampton í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. 24. september 2025 13:41 Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, fékk stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, Gullboltann, í fyrradag. En átti annar leikmaður meira skilið í kjörinu? 24. september 2025 11:00 Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 2-1 sigri liðsins á Southampton í enska deildabikarnum. Hugo Ekitike tryggði sigurinn og hlaut rautt spjald fyrir fagn sitt í kjölfarið. 24. september 2025 11:20 Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. 24. september 2025 07:30 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Ungi ítalski miðvörðurinn Giovanni Leoni, sem kom til Liverpool í sumar, sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum fyrir liðið, í 2-1 sigrinum gegn Southampton í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. 24. september 2025 13:41
Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, fékk stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, Gullboltann, í fyrradag. En átti annar leikmaður meira skilið í kjörinu? 24. september 2025 11:00
Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 2-1 sigri liðsins á Southampton í enska deildabikarnum. Hugo Ekitike tryggði sigurinn og hlaut rautt spjald fyrir fagn sitt í kjölfarið. 24. september 2025 11:20
Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. 24. september 2025 07:30