Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Bjarki Sigurðsson skrifar 24. september 2025 20:31 Hlynur Ísak Vilmundarson býr í Ósló. Vísir/EPA/Terje Pedersen Íslendingur í Ósló segir íbúum brugðið eftir að handsprengja var sprengd í rólegu hverfi í gær. Tveir þrettán ára eru í haldi lögreglunnar vegna málsins, sem talið er tengjast deilum glæpasamtaka. Tveir þrettán ára drengir eru í haldi lögreglunnar í Ósló eftir að handsprengja var sprengd við Pilestredet í miðbæ borgarinnar í gærkvöld. Norskir miðlar segja öðrum drengjanna hafa verið lofaðar þrjátíu þúsund norskar krónur, tæpar 360 þúsund íslenskar, fyrir verknaðinn. Lögregla telur málið tengjast sænsku glæpasamtökunum Foxtrot og deilum meðlima samtakanna við önnur sambærileg samtök. Heyrðist svaka hvellur Hlynur Ísak Vilmundarson er búsettur í næstu götu við þar sem sprengingin varð segist hafa heyrt vel í henni. „Við sátum bara uppi í sófa að horfa á The Office, eins og maður gerir á þriðjudagskvöldi. Þá heyrist svaka hvellur og við höldum fyrst að þetta séu bara flugeldar í ruslatunnu en þetta var aðeins kröftugra. Það heyrðist alveg vel í þessu. Maður fór að velta þessu fyrir sér á fullu, svo lásum við fréttirnar,“ segir Hlynur. Við aðgerðir lögreglunnar á svæðinu fannst önnur handsprengja sem hafði ekki sprungið. Hlynur segir það hafa verið skrítna tilfinningu að vita það. „Við erum ekki vön svona. Ég hef áður búið í Noregi í tíu ár. Fyrir utan hryðjuverkaárásina 2011 hefur maður ekki mikið heyrt af einhverju svona,“ segir Hlynur. Hafa áhyggjur Hverfið sé almennt mjög friðsælt. Hann segir Norðmönnum vera brugðið vegna málsins. „Maður heyrir alveg sífellt meira af því að fólk hafi áhyggjur af því að glæpagengin noti ungmenni. Maður heyrir mikið af því frá fólki í kring. Fólk í þessu hverfi er ekki vant þessu,“ segir Hlynur. Noregur Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Tveir þrettán ára drengir eru í haldi lögreglunnar í Ósló eftir að handsprengja var sprengd við Pilestredet í miðbæ borgarinnar í gærkvöld. Norskir miðlar segja öðrum drengjanna hafa verið lofaðar þrjátíu þúsund norskar krónur, tæpar 360 þúsund íslenskar, fyrir verknaðinn. Lögregla telur málið tengjast sænsku glæpasamtökunum Foxtrot og deilum meðlima samtakanna við önnur sambærileg samtök. Heyrðist svaka hvellur Hlynur Ísak Vilmundarson er búsettur í næstu götu við þar sem sprengingin varð segist hafa heyrt vel í henni. „Við sátum bara uppi í sófa að horfa á The Office, eins og maður gerir á þriðjudagskvöldi. Þá heyrist svaka hvellur og við höldum fyrst að þetta séu bara flugeldar í ruslatunnu en þetta var aðeins kröftugra. Það heyrðist alveg vel í þessu. Maður fór að velta þessu fyrir sér á fullu, svo lásum við fréttirnar,“ segir Hlynur. Við aðgerðir lögreglunnar á svæðinu fannst önnur handsprengja sem hafði ekki sprungið. Hlynur segir það hafa verið skrítna tilfinningu að vita það. „Við erum ekki vön svona. Ég hef áður búið í Noregi í tíu ár. Fyrir utan hryðjuverkaárásina 2011 hefur maður ekki mikið heyrt af einhverju svona,“ segir Hlynur. Hafa áhyggjur Hverfið sé almennt mjög friðsælt. Hann segir Norðmönnum vera brugðið vegna málsins. „Maður heyrir alveg sífellt meira af því að fólk hafi áhyggjur af því að glæpagengin noti ungmenni. Maður heyrir mikið af því frá fólki í kring. Fólk í þessu hverfi er ekki vant þessu,“ segir Hlynur.
Noregur Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira