Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 26. september 2025 10:05 Búist er við mikilli rigningu í dag. Vísir/Vilhelm Fyrsta haustlægðin er mætt til landsins í formi gulra veðurviðvaranna sem tóku gildi klukkan sjö í morgun. Veðurstofa Íslands spáir mikilli rigningu og vindhviðum víða um land. Veðurviðvaranir, gefnar út af Veðurstofu Íslands, verða í gildi til klukkan þrjú aðfaranótt laugardags. Þegar mest lætur, klukkan tvö eftir hádegi, verða gular viðvaranir á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Ströndum, Norðurlandi Vestra, Norðurlandi eystra og á Austurlandi. Við fylgjumst með nýjustu vendingum í vaktinni hér fyrir neðan. Lumar þú á myndum eða myndböndum af vonda veðrinu? Þú mátt senda okkur á ritstjorn@visir.is eða hafa samband á visir.is/frettaskot. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Veðurviðvaranir, gefnar út af Veðurstofu Íslands, verða í gildi til klukkan þrjú aðfaranótt laugardags. Þegar mest lætur, klukkan tvö eftir hádegi, verða gular viðvaranir á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Ströndum, Norðurlandi Vestra, Norðurlandi eystra og á Austurlandi. Við fylgjumst með nýjustu vendingum í vaktinni hér fyrir neðan. Lumar þú á myndum eða myndböndum af vonda veðrinu? Þú mátt senda okkur á ritstjorn@visir.is eða hafa samband á visir.is/frettaskot. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Veður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Sjá meira