Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Agnar Már Másson skrifar 28. september 2025 22:38 Lögreglan segir að aðgerðin sé til þess fallin að sýna fælingarmátt. Herinn vill samt ekki tjá sig. Mynd úr safni af heræfingu Danahers á Grænlandi í september. AP Danskar orrustuþotur hafa verið á sveimi yfir Borgundarhólmi í kvöld. Í Noregi hefur þurft að snúa tveimur flugvélum við í dag vegna tilkynninga um drónaumferð við flugvelli. Talsmaður lögreglunnar á Borgundarhólmi staðfestir við TV2 að vélarnar hafi „fyrst flogið aðra leiðina yfir eyjuna og síðan hina leiðina til baka.“ Danskir miðlar kveðast hafa fengið fjölda tilkynninga vegna þotanna frá íbúum á dönsku eyjunni. Talsmaður lögreglunnar segir aðgerðina vera hluti af „fælingarviðbúnaði“, þá til þess fallinn að standa vörð um danska lofthelgi. Yfirstjórn hersins vildi samt ekki staðfesta þessar upplýsingar í samtali við TV2. Þetta þarf ekki endilega að þýða að lofthelgi landsins hafi verið brotin, samkvæmt því sem fram kemur á vef danska hersins. Á þessu ári, til og með 31. maí, hefur danski herinn ráðist í slíkar aðgerðir 33 sinnum og öll þau skipti hafa verið yfir Eystrasalti, samkvæmt vef hersins. Truflanir í Noregi Fyrr í dag sást dróni á lofti við flugvöllinn í Brunneyjarsundi við vesturströnd Noregs og þurfti fyrir vikið að beina flugvél á flugvöllinn í Þrándheimi, að því er VG greinir frá. Auk þess hafði vél á vegum Norwegian air þurft að snúa við um 21.30 í kvöld vegna tilkynningar um dróna við Bardufoss. Stjórnvöld á Norðurlöndum hafa verið á tánum eftir að dularfullir drónar sáust fljúga yfir Kastrúp-flugvelli síðasta mánudag. Yfirvöld í Danmörku hafa ákveðið að banna almenningi að fljúga drónum yfir landinu þar sem drónar þykja hafa sést víða yfir dönskum flugvöllum og herstöðvum á undanförnum dögum sem valdið hefur töluverðri óreiðu þar í landi. Danmörk bannar dróna Bannið mun taka gildi á morgun og standa yfir út föstudaginn næstkomandi. Næsta fimmtudag fer fram óformlegur leiðtogafundur Evrópusambandsins í Kaupmannahöfn og er það sagt spila stóra rullu í þeirri ákvörðun sem hafi verið tekin að banna drónaflug. Drónarnir yfir Danmörku koma á hælana á því að 21 rússneskum dróna var flogið inn í lofthelgi Póllands og þremur rússneskum herþotum var flogið inn í lofthelgi Eistlands. Aðkoma Rússa að drónunum yfir Danmörku hefur ekki verið staðfest en spjótin hafa beinst að þeim. Ráðamenn í Moskvu þvertaka fyrir að hafa gert nokkuð af sér. Danmörk Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Öryggis- og varnarmál Hernaður Drónaumferð á dönskum flugvöllum Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Talsmaður lögreglunnar á Borgundarhólmi staðfestir við TV2 að vélarnar hafi „fyrst flogið aðra leiðina yfir eyjuna og síðan hina leiðina til baka.“ Danskir miðlar kveðast hafa fengið fjölda tilkynninga vegna þotanna frá íbúum á dönsku eyjunni. Talsmaður lögreglunnar segir aðgerðina vera hluti af „fælingarviðbúnaði“, þá til þess fallinn að standa vörð um danska lofthelgi. Yfirstjórn hersins vildi samt ekki staðfesta þessar upplýsingar í samtali við TV2. Þetta þarf ekki endilega að þýða að lofthelgi landsins hafi verið brotin, samkvæmt því sem fram kemur á vef danska hersins. Á þessu ári, til og með 31. maí, hefur danski herinn ráðist í slíkar aðgerðir 33 sinnum og öll þau skipti hafa verið yfir Eystrasalti, samkvæmt vef hersins. Truflanir í Noregi Fyrr í dag sást dróni á lofti við flugvöllinn í Brunneyjarsundi við vesturströnd Noregs og þurfti fyrir vikið að beina flugvél á flugvöllinn í Þrándheimi, að því er VG greinir frá. Auk þess hafði vél á vegum Norwegian air þurft að snúa við um 21.30 í kvöld vegna tilkynningar um dróna við Bardufoss. Stjórnvöld á Norðurlöndum hafa verið á tánum eftir að dularfullir drónar sáust fljúga yfir Kastrúp-flugvelli síðasta mánudag. Yfirvöld í Danmörku hafa ákveðið að banna almenningi að fljúga drónum yfir landinu þar sem drónar þykja hafa sést víða yfir dönskum flugvöllum og herstöðvum á undanförnum dögum sem valdið hefur töluverðri óreiðu þar í landi. Danmörk bannar dróna Bannið mun taka gildi á morgun og standa yfir út föstudaginn næstkomandi. Næsta fimmtudag fer fram óformlegur leiðtogafundur Evrópusambandsins í Kaupmannahöfn og er það sagt spila stóra rullu í þeirri ákvörðun sem hafi verið tekin að banna drónaflug. Drónarnir yfir Danmörku koma á hælana á því að 21 rússneskum dróna var flogið inn í lofthelgi Póllands og þremur rússneskum herþotum var flogið inn í lofthelgi Eistlands. Aðkoma Rússa að drónunum yfir Danmörku hefur ekki verið staðfest en spjótin hafa beinst að þeim. Ráðamenn í Moskvu þvertaka fyrir að hafa gert nokkuð af sér.
Danmörk Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Öryggis- og varnarmál Hernaður Drónaumferð á dönskum flugvöllum Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira