Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. september 2025 07:12 Minningarstundir hafa verið haldnar fyrir fórnarlömb árásarinnar. AP Photo/Jose Juarez Nú er orðið ljóst að fjórir létu lífið og átta aðrir særðust þegar fyrrverandi hermaður ók pallbíl sínum inn í kirkju mormóna í Michigan ríki í Bandaríkjunum í gær og hóf skothríð. Hann kveikti svo í byggingunni og reyndi svo að flýja af vettvangi en var felldur af lögreglumönnum í skotbardaga á bílastæði kirkjunnar. Mörg hundruð manns voru við sunnudagsmessu í kirkjunni þegar árásin var gerð. Árásarmaðurinn var fertugur fyrrverandi landgönguliði, Thomas Jacob Sanford, sem gegndi herþjónustu í Írak meðal annars. Hann ók pallbílnum inn í kirkjuna og á bílnum voru tveir bandarskir fánar blaktandi. Kirkjan er gjörónýt eftir árásina og enn er verið að leita að líkamsleifum í rústunum. David Guralnick/Detroit News via AP Hann hóf svo skothríð með árásarriffli áður en hann kveikti eldinn og kom sér út. Ekki er ljóst hvað honum gekk til eða hvort hann hafi haft einhver tengsl við söfnuðinn, en lögregla segir þó ljóst að kirkjan hafi verið skotmark hans og að árásin hafi verið undirbúin. Lögreglan segir að enn sé nokkurra kirkjugesta saknað og því er verið að leita í rústum byggingarinnar að fleiri fórnarlömbum. Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði á samfélagsmiðil sinn í gærkvöldi að um væri að ræða enn eina árásina á kristið fólk í Bandaríkjunum. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Hann kveikti svo í byggingunni og reyndi svo að flýja af vettvangi en var felldur af lögreglumönnum í skotbardaga á bílastæði kirkjunnar. Mörg hundruð manns voru við sunnudagsmessu í kirkjunni þegar árásin var gerð. Árásarmaðurinn var fertugur fyrrverandi landgönguliði, Thomas Jacob Sanford, sem gegndi herþjónustu í Írak meðal annars. Hann ók pallbílnum inn í kirkjuna og á bílnum voru tveir bandarskir fánar blaktandi. Kirkjan er gjörónýt eftir árásina og enn er verið að leita að líkamsleifum í rústunum. David Guralnick/Detroit News via AP Hann hóf svo skothríð með árásarriffli áður en hann kveikti eldinn og kom sér út. Ekki er ljóst hvað honum gekk til eða hvort hann hafi haft einhver tengsl við söfnuðinn, en lögregla segir þó ljóst að kirkjan hafi verið skotmark hans og að árásin hafi verið undirbúin. Lögreglan segir að enn sé nokkurra kirkjugesta saknað og því er verið að leita í rústum byggingarinnar að fleiri fórnarlömbum. Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði á samfélagsmiðil sinn í gærkvöldi að um væri að ræða enn eina árásina á kristið fólk í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29