Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2025 08:05 Jón Örn Stefánsson, matreiðslumeistari og eigandi Kjötkompaní. Samkaup hefur keypt 38 prósenta hlut í Kjötkompaní. Í tilkynningu segir að með kaupunum hyggist Samkaup efla samstarfið við fyrirtækið og leggja aukna áherslu á framboð í sínum verslunum og fjölbreytta vöruþróun, meðal annars í tilbúnum réttum og kjötvörum. Samkaup rekur 65 verslanir um land allt undir vörumerkjum Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin og verða vörur Kjötkompanís í auknum mæli í boði í þessum verslunum. Einnig verða í boði vörur frá vörumerkinu Matarbúrið sem er í eigu Kjötkompaní en þar er áhersla á þróun tilbúna rétta. „Markmið okkar með þessu samstarfi er að auka vöuúrval í verslunum Samkaupa fyrir viðskiptavini. Tíminn er dýrmætur og við sjáum tækifæri í að einfalda viðskiptavinum lífið með auknu framboði af úrvals kjötvörum ásamt nýjum og spennandi tilbúnum réttum. Kjötkompaní var stofnað árið 2009 og eru þau fagfólk í sínu starfi og eitt öflugasta vörumerki í matvöru. Þau hafa verið leiðandi á sínu sviði í gegnum tíðina og mikill fengur fyrir okkur að starfa með þeim“ er haft eftir Auði Daníelsdóttur, forstjóra Samkaupa, í tilkynningunni.. Þá er haft eftir Jóni Erni Stefánsyni, matreiðslumeistara og eiganda Kjötkompanís, að starfsfólki Kjötkompanís hlakki mikið til að hefja samstarfið við Samkaup og taka virkan þátt í að skapa fjölbreytt og aðlaðandi vöruframboð. „Við komum til með að leggja áherslu á fjölbreytt úrval tilbúinna rétta, gæða kjötvörur og meðlæti undir okkar eigin vörumerki Kjötkompaní, auk nýja og spennandi vörumerkis okkar, Matarbúrið.Samstarfið opnar skemmtilegan möguleika til að ná til allra landsmanna þar sem verslanir Samkaupa eru staðsettar víðs vegar um landið. Við lítum á þetta sem einstakt tækifæri til að koma vörunum okkar nær íslenskum heimilum og gera matargerðina einfaldari, fjölbreyttari og bragðbetri.“ segir Jón Örn. Samningurinn er gerður með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins. Kaup og sala fyrirtækja Matvöruverslun Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Í tilkynningu segir að með kaupunum hyggist Samkaup efla samstarfið við fyrirtækið og leggja aukna áherslu á framboð í sínum verslunum og fjölbreytta vöruþróun, meðal annars í tilbúnum réttum og kjötvörum. Samkaup rekur 65 verslanir um land allt undir vörumerkjum Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin og verða vörur Kjötkompanís í auknum mæli í boði í þessum verslunum. Einnig verða í boði vörur frá vörumerkinu Matarbúrið sem er í eigu Kjötkompaní en þar er áhersla á þróun tilbúna rétta. „Markmið okkar með þessu samstarfi er að auka vöuúrval í verslunum Samkaupa fyrir viðskiptavini. Tíminn er dýrmætur og við sjáum tækifæri í að einfalda viðskiptavinum lífið með auknu framboði af úrvals kjötvörum ásamt nýjum og spennandi tilbúnum réttum. Kjötkompaní var stofnað árið 2009 og eru þau fagfólk í sínu starfi og eitt öflugasta vörumerki í matvöru. Þau hafa verið leiðandi á sínu sviði í gegnum tíðina og mikill fengur fyrir okkur að starfa með þeim“ er haft eftir Auði Daníelsdóttur, forstjóra Samkaupa, í tilkynningunni.. Þá er haft eftir Jóni Erni Stefánsyni, matreiðslumeistara og eiganda Kjötkompanís, að starfsfólki Kjötkompanís hlakki mikið til að hefja samstarfið við Samkaup og taka virkan þátt í að skapa fjölbreytt og aðlaðandi vöruframboð. „Við komum til með að leggja áherslu á fjölbreytt úrval tilbúinna rétta, gæða kjötvörur og meðlæti undir okkar eigin vörumerki Kjötkompaní, auk nýja og spennandi vörumerkis okkar, Matarbúrið.Samstarfið opnar skemmtilegan möguleika til að ná til allra landsmanna þar sem verslanir Samkaupa eru staðsettar víðs vegar um landið. Við lítum á þetta sem einstakt tækifæri til að koma vörunum okkar nær íslenskum heimilum og gera matargerðina einfaldari, fjölbreyttari og bragðbetri.“ segir Jón Örn. Samningurinn er gerður með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Kaup og sala fyrirtækja Matvöruverslun Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira