Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2025 21:14 Sótti sigur í Skírisskógi. EPA/TIM KEETON Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland þegar liðið lagði Nottingham Forest á útivelli í Evrópudeildinni í fótbolta, lokatölur á City Ground-vellinum 2-3. Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og kom Ousmane Diao þeim yfir á 18. mínútu eftir sendingu Mads Bech Sörensen. Leikmenn Forest voru ekki lengi að jafna metin, þar var að verki Dan Ndoye eftir undirbúning Morgan Gibbs-White. Aftur var stutt á milli marka og tveimur mínútum síðar hafi Bech Sörensen skorað annað mark gestanna, staðan 1-2 í hálfleik. Hinn tvítugi Valdemar Byskov gulltryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Sem betur fer fyrir gestina því Gibbs-White skoraði úr vítaspyrnu í uppbótatíma. Midtjylland hefur nú unnið báða leiki sína í Evrópudeildinni á meðan Forest er með eitt stig. Elías Rafn grípur inn í.EPA/TIM KEETON Aston Villa vann 2-0 útisigur á Feyenoord. Emi Buendía og John McGinn með mörkin. Villa er einnig með 6 stig. Í Sambandsdeild Evrópu lagði Albert Guðmundsson upp annað mark Fiorentina í 2-0 sigri á Sigma Olamouc. Fyrra mark heimaliðsins skoraði Roberto Piccoli eftir sendingu Cher Ndour. Það var svo Ndour sjálfur sem skoraði annað markið eftir sendingu Alberts sem hafði komið inn af bekknum á 72. mínútu. Um var að ræða 1. umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59 Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58 Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og kom Ousmane Diao þeim yfir á 18. mínútu eftir sendingu Mads Bech Sörensen. Leikmenn Forest voru ekki lengi að jafna metin, þar var að verki Dan Ndoye eftir undirbúning Morgan Gibbs-White. Aftur var stutt á milli marka og tveimur mínútum síðar hafi Bech Sörensen skorað annað mark gestanna, staðan 1-2 í hálfleik. Hinn tvítugi Valdemar Byskov gulltryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Sem betur fer fyrir gestina því Gibbs-White skoraði úr vítaspyrnu í uppbótatíma. Midtjylland hefur nú unnið báða leiki sína í Evrópudeildinni á meðan Forest er með eitt stig. Elías Rafn grípur inn í.EPA/TIM KEETON Aston Villa vann 2-0 útisigur á Feyenoord. Emi Buendía og John McGinn með mörkin. Villa er einnig með 6 stig. Í Sambandsdeild Evrópu lagði Albert Guðmundsson upp annað mark Fiorentina í 2-0 sigri á Sigma Olamouc. Fyrra mark heimaliðsins skoraði Roberto Piccoli eftir sendingu Cher Ndour. Það var svo Ndour sjálfur sem skoraði annað markið eftir sendingu Alberts sem hafði komið inn af bekknum á 72. mínútu. Um var að ræða 1. umferð Sambandsdeildarinnar.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59 Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58 Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59
Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58
Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00