Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2025 07:06 Hiti verður á bilinu eitt til tíu stig að deginum, mildast syðst. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir vestan eða norðvestan fimm til þrettán metrum á sekúndu og skúrum eða slydduéljum. Þó verður að mestu úrkomulaust á Suðausturlandi og Austfjörðum. Á vef Veðurstofunnar segir að þegar líður á daginn muni draga úr vindi og úrkomu, fyrst vestanlands en í kvöld verði orðið bjartviðri á öllu landinu. Lögreglan á Vestfjörðum bendir á að staðan sé nú þannig að það sé vetrarfærð á vegum víða á Vestfjörðum, sér í lagi fjallvegum. „Ökumenn eru beðnir um að aka í samræmi við aðstæður og gefa sér tíma. Það er alltaf svolítil áskorun að fara um á svona morgnum fyrst um sinn á haustin.“ Hálka er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum, Dynjandisheiði, Kleifaheiði, Klettsháls og Gemlufallsheiði. Hálkublettir eru á Hálfdán og víða á norðanverðum Vestfjörðum. Í nótt verður vaxandi sunnanátt og úrkomuskil koma að sunnan- og vestanverðu landinu með rigningu. Hiti verður á bilinu eitt til tíu stig að deginum, mildast syðst. „Snemma í fyrramálið gengur síðan í vestan hvassviðri eða storm með nokkuð efnismiklum skúrum, en úrkomulítið fram eftir degi norðaustantil. Heldur dregur úr úrkomu eftir hádegi á morgun, en ekki dregur úr vindi að neinu viti fyrr en aðfaranótt fimmtudags,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Gengur í vestan 13-23 m/s með rigningu víða um land, hvassast syðst, en skúrum eða slydduéljum seinnipartinn og styttir þá upp suðaustanlands. Hiti 3 til 10 stig. Á fimmtudag: Suðvestan 8-15 m/s og fer að rigna sunnan- og vestanlands. Heldur hægari vindur og skýjað með köflum norðaustantil, en fer að rigna þar um kvöldið. Hiti 4 til 9 stig. Á föstudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s. Rgirning sunnantil, en stöku skúr norðanlands. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Hæg breytileg átt og yfirleitt bjart og þurrt. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst. Á sunnudag og mánudag: Hlý suðlæg átt og súld eða dálítil rigning, en þurrt að mestu á Norður- og Austurlandi. Veður Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Erlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að þegar líður á daginn muni draga úr vindi og úrkomu, fyrst vestanlands en í kvöld verði orðið bjartviðri á öllu landinu. Lögreglan á Vestfjörðum bendir á að staðan sé nú þannig að það sé vetrarfærð á vegum víða á Vestfjörðum, sér í lagi fjallvegum. „Ökumenn eru beðnir um að aka í samræmi við aðstæður og gefa sér tíma. Það er alltaf svolítil áskorun að fara um á svona morgnum fyrst um sinn á haustin.“ Hálka er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum, Dynjandisheiði, Kleifaheiði, Klettsháls og Gemlufallsheiði. Hálkublettir eru á Hálfdán og víða á norðanverðum Vestfjörðum. Í nótt verður vaxandi sunnanátt og úrkomuskil koma að sunnan- og vestanverðu landinu með rigningu. Hiti verður á bilinu eitt til tíu stig að deginum, mildast syðst. „Snemma í fyrramálið gengur síðan í vestan hvassviðri eða storm með nokkuð efnismiklum skúrum, en úrkomulítið fram eftir degi norðaustantil. Heldur dregur úr úrkomu eftir hádegi á morgun, en ekki dregur úr vindi að neinu viti fyrr en aðfaranótt fimmtudags,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Gengur í vestan 13-23 m/s með rigningu víða um land, hvassast syðst, en skúrum eða slydduéljum seinnipartinn og styttir þá upp suðaustanlands. Hiti 3 til 10 stig. Á fimmtudag: Suðvestan 8-15 m/s og fer að rigna sunnan- og vestanlands. Heldur hægari vindur og skýjað með köflum norðaustantil, en fer að rigna þar um kvöldið. Hiti 4 til 9 stig. Á föstudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s. Rgirning sunnantil, en stöku skúr norðanlands. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Hæg breytileg átt og yfirleitt bjart og þurrt. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst. Á sunnudag og mánudag: Hlý suðlæg átt og súld eða dálítil rigning, en þurrt að mestu á Norður- og Austurlandi.
Veður Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Erlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Sjá meira