„Þetta er gjörsamlega galið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 13:30 Emeka Egbuka hefur byrjað frábærlega með Tampa Bay Buccaneers og er greinilega háklassa leikmaður. Getty/Soobum Nýliðinn Emeka Egbuka hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni það sem af er og hann fékk líka mikið hrós frá strákunum í Lokasókninni. Egbuka hefur fengið tækifærið hjá Tampa Bay Buccaneers og gripið það bókstaflega með opnum örmum. Frá fyrstu sekúndunni „Þessi Egbuka-strákar, Emeka Egbuka. Það er bara frá fyrstu sekúndunni á þessu tímabili hefur hann bara komið og hann lítur út til að vera að einn af bestu útherjunum í deildinni,“ sagði Andri Ólafsson. „Bara fullskapaður útherji. Útherjastaðan er þannig að það tekur eiginlega tvö til þrjú ár að svona vaxa upp í stöðuna og verða fullvaxta útherji í þessari deild,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Hlauparar eru miklu fyrr af stað að ná árangri. Það er eins og hann eigi sex ár undir beltinu núna,“ sagði Eiríkur. Hvaða fíflagangur er þetta? „Hann grípur alla sjö boltana í leiknum sem hann fær senda til sín. 163 jardar. Hvaða fíflagangur er þetta? Þetta er gjörsamlega galið,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fimm leikir, 25 grip, 450 jarðir, fimm snertimörk. Þetta er galið,“ sagði Eiríkur. „Ég held að hann sé nú þegar búinn að sanna sig sem besti útherjinn í þessu liði í dag. Hann er betri en Mike Evans og Chris Godwin. Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því,“ sagði Eiríkur. Það má sjá þessa umfjöllun um Egbuka hér fyrir neðan og líka dæmi um sjónvarpsmenn í Bandaríkjunum sem ráða ekki alveg við að segja nafnið hans. Klippa: Nýliði fær mikið hrós frá Lokasókninni NFL Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Egbuka hefur fengið tækifærið hjá Tampa Bay Buccaneers og gripið það bókstaflega með opnum örmum. Frá fyrstu sekúndunni „Þessi Egbuka-strákar, Emeka Egbuka. Það er bara frá fyrstu sekúndunni á þessu tímabili hefur hann bara komið og hann lítur út til að vera að einn af bestu útherjunum í deildinni,“ sagði Andri Ólafsson. „Bara fullskapaður útherji. Útherjastaðan er þannig að það tekur eiginlega tvö til þrjú ár að svona vaxa upp í stöðuna og verða fullvaxta útherji í þessari deild,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Hlauparar eru miklu fyrr af stað að ná árangri. Það er eins og hann eigi sex ár undir beltinu núna,“ sagði Eiríkur. Hvaða fíflagangur er þetta? „Hann grípur alla sjö boltana í leiknum sem hann fær senda til sín. 163 jardar. Hvaða fíflagangur er þetta? Þetta er gjörsamlega galið,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fimm leikir, 25 grip, 450 jarðir, fimm snertimörk. Þetta er galið,“ sagði Eiríkur. „Ég held að hann sé nú þegar búinn að sanna sig sem besti útherjinn í þessu liði í dag. Hann er betri en Mike Evans og Chris Godwin. Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því,“ sagði Eiríkur. Það má sjá þessa umfjöllun um Egbuka hér fyrir neðan og líka dæmi um sjónvarpsmenn í Bandaríkjunum sem ráða ekki alveg við að segja nafnið hans. Klippa: Nýliði fær mikið hrós frá Lokasókninni
NFL Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn