430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2025 20:03 Kolbrún Guðmundsdóttir, sem er formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni“ í skólastarfi voru aðal málin á tveggja daga haustþingi kennara á Suðurlandi. Formaður Kennarafélags Suðurlands treystir sér ekki til að segja um hvort banna eigi símanotkun eða ekki í sunnlenskum skólum. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu haustþingið á fimmtudaginn og föstudaginn á Flúðum en þar var m.a. boðið upp á fjölbreyttar kynningar úr skólastarfi og 25 fjölbreytta fyrirlestra. „Fyrir utan það vorum við með viðburð, sem við köllum „Líttu þér nær“ þar sem kennarar deila skemmtilegum verkefnum hver með öðrum og ég huga að við séum með svona 50 atriði til sýnis hérna inni“, segir Kolbrún Guðmundsdóttir, formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Hvað er svona mest inn eins og sagt er í skólastarfinu í dag? „Við erum mikið að fjalla um gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni held ég bara“. Gervigreindin, hvernig líst þér á hana í skólastarfinu? „Vel en við verðum að vanda innleiðingu, það er okkar verkefni þessa dagana, kunna að nota hana,“ segir Kolbrún. Talandi um gervigreind þá var Björn Kristjánsson verkefnisstjóri með mjög áhugaverðan fyrirlestur um þann þátt í skólastarfi, kosti og galla greindarinnar. Erindið um gervigreindina vakti mikla athygli. En símanotkun nemenda í skólanum, hvað vill Kolbrún gera í því? Þá held ég að við verðum að stýra aðgenginu”, segir hún. En viltu banna síma í skólum? „Ég veit það ekki, ég get ekki svarað því en það hefur virkað vel í þeim skóla, sem ég hef verið í að vera með símabann. Við höfum séð öðruvísi félagsleg samskipti og aukin félagsleg samskipti.” Hér má sjá þær reglur, sem gilda um notkun á símum og snjalltækjum í Flúðaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að vera kennari í dag? „Það er eitt besta starf í heimi af því að við fáum að vera með ungmennum og flottu fólki alla daga,” segir Kolbrún. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu kennaraþingið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Grunnskólar Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu haustþingið á fimmtudaginn og föstudaginn á Flúðum en þar var m.a. boðið upp á fjölbreyttar kynningar úr skólastarfi og 25 fjölbreytta fyrirlestra. „Fyrir utan það vorum við með viðburð, sem við köllum „Líttu þér nær“ þar sem kennarar deila skemmtilegum verkefnum hver með öðrum og ég huga að við séum með svona 50 atriði til sýnis hérna inni“, segir Kolbrún Guðmundsdóttir, formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Hvað er svona mest inn eins og sagt er í skólastarfinu í dag? „Við erum mikið að fjalla um gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni held ég bara“. Gervigreindin, hvernig líst þér á hana í skólastarfinu? „Vel en við verðum að vanda innleiðingu, það er okkar verkefni þessa dagana, kunna að nota hana,“ segir Kolbrún. Talandi um gervigreind þá var Björn Kristjánsson verkefnisstjóri með mjög áhugaverðan fyrirlestur um þann þátt í skólastarfi, kosti og galla greindarinnar. Erindið um gervigreindina vakti mikla athygli. En símanotkun nemenda í skólanum, hvað vill Kolbrún gera í því? Þá held ég að við verðum að stýra aðgenginu”, segir hún. En viltu banna síma í skólum? „Ég veit það ekki, ég get ekki svarað því en það hefur virkað vel í þeim skóla, sem ég hef verið í að vera með símabann. Við höfum séð öðruvísi félagsleg samskipti og aukin félagsleg samskipti.” Hér má sjá þær reglur, sem gilda um notkun á símum og snjalltækjum í Flúðaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að vera kennari í dag? „Það er eitt besta starf í heimi af því að við fáum að vera með ungmennum og flottu fólki alla daga,” segir Kolbrún. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu kennaraþingið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Grunnskólar Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira