Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2025 17:17 Fyrstu tveir byrjunarliðsleikir hins nítján ára Daníels Tristans Guðjohnsen í íslenska landsliðinu koma gegn Frakklandi. Getty/Alex Nicodim Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í kvöld. Andri Lucas Guðjohnsen fékk gult spjald í 3-5 tapinu fyrir Úkraínu á föstudaginn og tekur út leikbann í kvöld. Stöðu Andra í byrjunarliðinu tekur yngri bróðir hans, Daníel Tristan. Hann byrjaði einnig inn á í fyrri leiknum gegn Frakklandi sem tapaðist, 2-1. Þá kemur Logi Tómasson inn í byrjunarliðið í stað Jóns Dags Þorsteinssonar. Logi lék síðustu tuttugu mínúturnar gegn Úkraínu. Byrjunarliðið gegn Frakklandi Elías Rafn Ólafsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Mikael Egill Ellertsson Hákon Arnar Haraldsson Ísak Bergmann Jóhannesson Logi Tómasson Sævar Atli Magnússon Daníel Tristan Guðjohnsen Albert Guðmundsson Sjö af þeim sem byrja leikinn í kvöld voru í byrjunarliðinu í fyrri leiknum gegn Frökkum í síðasta mánuði. Ísland náði forystunni með marki Andra Lucasar en Kylian Mbappé (víti) og Bradley Barcola svöruðu fyrir Frakkland. Andri Lucas skoraði aftur undir lok leiks en markið var dæmt af eftir myndbandsskoðun. Ísland er í 3. sæti D-riðils undankeppninnar með þrjú stig eftir þrjá leiki. Frakkland er á toppnum með níu stig og Úkraína er með fjögur stig í 2. sætinu. Aserbaísjan er á botninum með eitt stig. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:00. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Ekitiké er ekki slæmur“ Hákon Arnar Haraldsson vonast til að fjarvera sterkra leikmanna hjá franska landsliðinu komi sér vel fyrir Ísland er liðin eigast við á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Engir aukvisar koma hins vegar inn í staðinn. 13. október 2025 14:02 Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, býst við hörkuleik þegar hans menn mæta Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2025 13:30 Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Íslendingar geta komið í veg fyrir að Frakkar tryggi sér sæti á HM í fótbolta í kvöld. Ísland og Frakkland eigast þá við á Laugardalsvellinum í D-riðli undankeppni HM 2026. 13. október 2025 12:47 „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Arnar Gunnlaugsson vonast til að fjarvera Kylian Mbappé reynist íslenska landsliðinu vel er Frakkar heimsækja Laugardalsvöll í undankeppni HM í kvöld. Ljóst er að sterkur maður kemur í manns stað í breiðum frönskum hópi. 13. október 2025 10:32 Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Meiðsli herja á leikmannahóp franska landsliðsins sem sækir Ísland heim á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í kvöld. Kylian Mbappé heltist úr lestinni um helgina og eru þónokkrir framsæknir leikmenn frá vegna meiðsla. 13. október 2025 12:01 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Sjá meira
Andri Lucas Guðjohnsen fékk gult spjald í 3-5 tapinu fyrir Úkraínu á föstudaginn og tekur út leikbann í kvöld. Stöðu Andra í byrjunarliðinu tekur yngri bróðir hans, Daníel Tristan. Hann byrjaði einnig inn á í fyrri leiknum gegn Frakklandi sem tapaðist, 2-1. Þá kemur Logi Tómasson inn í byrjunarliðið í stað Jóns Dags Þorsteinssonar. Logi lék síðustu tuttugu mínúturnar gegn Úkraínu. Byrjunarliðið gegn Frakklandi Elías Rafn Ólafsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Mikael Egill Ellertsson Hákon Arnar Haraldsson Ísak Bergmann Jóhannesson Logi Tómasson Sævar Atli Magnússon Daníel Tristan Guðjohnsen Albert Guðmundsson Sjö af þeim sem byrja leikinn í kvöld voru í byrjunarliðinu í fyrri leiknum gegn Frökkum í síðasta mánuði. Ísland náði forystunni með marki Andra Lucasar en Kylian Mbappé (víti) og Bradley Barcola svöruðu fyrir Frakkland. Andri Lucas skoraði aftur undir lok leiks en markið var dæmt af eftir myndbandsskoðun. Ísland er í 3. sæti D-riðils undankeppninnar með þrjú stig eftir þrjá leiki. Frakkland er á toppnum með níu stig og Úkraína er með fjögur stig í 2. sætinu. Aserbaísjan er á botninum með eitt stig. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:00.
Elías Rafn Ólafsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Mikael Egill Ellertsson Hákon Arnar Haraldsson Ísak Bergmann Jóhannesson Logi Tómasson Sævar Atli Magnússon Daníel Tristan Guðjohnsen Albert Guðmundsson
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Ekitiké er ekki slæmur“ Hákon Arnar Haraldsson vonast til að fjarvera sterkra leikmanna hjá franska landsliðinu komi sér vel fyrir Ísland er liðin eigast við á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Engir aukvisar koma hins vegar inn í staðinn. 13. október 2025 14:02 Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, býst við hörkuleik þegar hans menn mæta Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2025 13:30 Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Íslendingar geta komið í veg fyrir að Frakkar tryggi sér sæti á HM í fótbolta í kvöld. Ísland og Frakkland eigast þá við á Laugardalsvellinum í D-riðli undankeppni HM 2026. 13. október 2025 12:47 „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Arnar Gunnlaugsson vonast til að fjarvera Kylian Mbappé reynist íslenska landsliðinu vel er Frakkar heimsækja Laugardalsvöll í undankeppni HM í kvöld. Ljóst er að sterkur maður kemur í manns stað í breiðum frönskum hópi. 13. október 2025 10:32 Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Meiðsli herja á leikmannahóp franska landsliðsins sem sækir Ísland heim á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í kvöld. Kylian Mbappé heltist úr lestinni um helgina og eru þónokkrir framsæknir leikmenn frá vegna meiðsla. 13. október 2025 12:01 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Sjá meira
„Ekitiké er ekki slæmur“ Hákon Arnar Haraldsson vonast til að fjarvera sterkra leikmanna hjá franska landsliðinu komi sér vel fyrir Ísland er liðin eigast við á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Engir aukvisar koma hins vegar inn í staðinn. 13. október 2025 14:02
Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, býst við hörkuleik þegar hans menn mæta Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2025 13:30
Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Íslendingar geta komið í veg fyrir að Frakkar tryggi sér sæti á HM í fótbolta í kvöld. Ísland og Frakkland eigast þá við á Laugardalsvellinum í D-riðli undankeppni HM 2026. 13. október 2025 12:47
„Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Arnar Gunnlaugsson vonast til að fjarvera Kylian Mbappé reynist íslenska landsliðinu vel er Frakkar heimsækja Laugardalsvöll í undankeppni HM í kvöld. Ljóst er að sterkur maður kemur í manns stað í breiðum frönskum hópi. 13. október 2025 10:32
Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Meiðsli herja á leikmannahóp franska landsliðsins sem sækir Ísland heim á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í kvöld. Kylian Mbappé heltist úr lestinni um helgina og eru þónokkrir framsæknir leikmenn frá vegna meiðsla. 13. október 2025 12:01