Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 19:30 Dailon Livramento (t.h.) skoraði eitt af mörkum Grænhöfðaeyja í dag. Getty/Mohammed Almana Grænhöfðaeyjar tryggðu sér í dag sæti á HM karla í fótbolta í fyrsta sinn. Grænhöfðeyingar verða þar með næstminnsta þjóðin til að spila á HM, á eftir Íslendingum. Grænhöfðaeyjar, sem eru tíu eyja klasi undan vesturströnd Afríku, telja um 525.000 íbúa og eins og bent er á í erlendum miðlum á borð við BBC hefur það aðeins einu sinni gerst að minni þjóð komist á HM. Það var þegar Ísland komst á HM í Rússlandi 2018. Hafa ber í huga að mótið hefur verið stækkað síðan þá og því greiðari leið inn á það. Grænhöfðeyingar tryggðu sér endanlega HM-sæti með 3-0 sigri gegn Esvatíní. Liðið endaði því með 23 stig í efsta sæti D-riðils undankeppninnar í Afríku, úr 10 leikjum, eða fjórum stigum fyrir ofan Kamerún sem endaði í 2. sæti og komst í umspil. View this post on Instagram A post shared by tempo® (@temposportofficial) Dailon Livramento, Willy Semedo og Stopira skoruðu mörk Grænhöfðaeyja í dag og tryggðu sjálfsagt þjóðhátíð næstu daga. HM hefst í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó 11. júní og í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með, í stað 32 áður. HM 2026 í fótbolta Grænhöfðaeyjar Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Grænhöfðaeyjar, sem eru tíu eyja klasi undan vesturströnd Afríku, telja um 525.000 íbúa og eins og bent er á í erlendum miðlum á borð við BBC hefur það aðeins einu sinni gerst að minni þjóð komist á HM. Það var þegar Ísland komst á HM í Rússlandi 2018. Hafa ber í huga að mótið hefur verið stækkað síðan þá og því greiðari leið inn á það. Grænhöfðeyingar tryggðu sér endanlega HM-sæti með 3-0 sigri gegn Esvatíní. Liðið endaði því með 23 stig í efsta sæti D-riðils undankeppninnar í Afríku, úr 10 leikjum, eða fjórum stigum fyrir ofan Kamerún sem endaði í 2. sæti og komst í umspil. View this post on Instagram A post shared by tempo® (@temposportofficial) Dailon Livramento, Willy Semedo og Stopira skoruðu mörk Grænhöfðaeyja í dag og tryggðu sjálfsagt þjóðhátíð næstu daga. HM hefst í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó 11. júní og í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með, í stað 32 áður.
HM 2026 í fótbolta Grænhöfðaeyjar Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira