Eldur logar á Siglufirði Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 13. október 2025 21:01 Allt tiltækt slökkvilið er á vettvangi. Aðsend/Hilmar Eldur kviknaði í húsnæði Primex á Siglufirði um klukkan átta í kvöld. Enginn er talinn í hættu en allt tiltækt slökkvilið er á vettvangi. Fjölmiðilinn Héðinsfjörður.is greinir frá og segir að eldur sé í þaki hússins við Óskarsgötu 7 sem er við höfnina á Siglufirði. Húsið hýsir starfsemi fyrirtækisins Primex. Allt tiltækt slökkvilið frá Siglufirði og Dalvík er á staðnum. Jóhann K. Jóhannsson, slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, staðfestir í samtali við Vísi að um sé að ræða nokkuð umfangsmikið verkefni, og því hafi fljótlega verið kallað eftir aðstoð frá slökkviliðinu á Dalvík og á Akureyri sem hafi útvegað bæði dælubíl og körfubíl til að aðstoða við aðgerðir á vettvangi. „Þetta er stórt iðnaðarhúsnæði og það er eldur í þakinu og þar af leiðandi erum við að vinna slökkviliðsstarf ofan frá,“ segir Jóhann. Nokkur vindur er á svæðinu sem gerir slökkvistarfið öllu erfiðara við að eiga, en aðgerðir standa enn yfir. Maron Pétursson, varaslökkviliðsstjóri á Akureyri staðfestir í samtali við fréttastofu að tveir slökkviliðsmenn hafi verið sendir frá Akureyri með stigabíl með körfu til aðstoðar. Jón Ingi Sveinbjörnsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, segir að enginn sé talinn í hættu. Hilmar Daníel Valgeirsson, íbúi á Siglufirði og sjónarvottur, segir að mikill eldur sé í húsinu sem hefur dreift sér um þakið. Veistu meira? Áttu myndir af vettvangi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Fréttin hefur verið uppfærð. Fjallabyggð Slökkvilið Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira
Fjölmiðilinn Héðinsfjörður.is greinir frá og segir að eldur sé í þaki hússins við Óskarsgötu 7 sem er við höfnina á Siglufirði. Húsið hýsir starfsemi fyrirtækisins Primex. Allt tiltækt slökkvilið frá Siglufirði og Dalvík er á staðnum. Jóhann K. Jóhannsson, slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, staðfestir í samtali við Vísi að um sé að ræða nokkuð umfangsmikið verkefni, og því hafi fljótlega verið kallað eftir aðstoð frá slökkviliðinu á Dalvík og á Akureyri sem hafi útvegað bæði dælubíl og körfubíl til að aðstoða við aðgerðir á vettvangi. „Þetta er stórt iðnaðarhúsnæði og það er eldur í þakinu og þar af leiðandi erum við að vinna slökkviliðsstarf ofan frá,“ segir Jóhann. Nokkur vindur er á svæðinu sem gerir slökkvistarfið öllu erfiðara við að eiga, en aðgerðir standa enn yfir. Maron Pétursson, varaslökkviliðsstjóri á Akureyri staðfestir í samtali við fréttastofu að tveir slökkviliðsmenn hafi verið sendir frá Akureyri með stigabíl með körfu til aðstoðar. Jón Ingi Sveinbjörnsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, segir að enginn sé talinn í hættu. Hilmar Daníel Valgeirsson, íbúi á Siglufirði og sjónarvottur, segir að mikill eldur sé í húsinu sem hefur dreift sér um þakið. Veistu meira? Áttu myndir af vettvangi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjallabyggð Slökkvilið Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira