Eldur logar á Siglufirði Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 13. október 2025 21:01 Allt tiltækt slökkvilið er á vettvangi. Aðsend/Hilmar Eldur kviknaði í húsnæði Primex á Siglufirði um klukkan átta í kvöld. Enginn er talinn í hættu en allt tiltækt slökkvilið er á vettvangi. Fjölmiðilinn Héðinsfjörður.is greinir frá og segir að eldur sé í þaki hússins við Óskarsgötu 7 sem er við höfnina á Siglufirði. Húsið hýsir starfsemi fyrirtækisins Primex. Allt tiltækt slökkvilið frá Siglufirði og Dalvík er á staðnum. Jóhann K. Jóhannsson, slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, staðfestir í samtali við Vísi að um sé að ræða nokkuð umfangsmikið verkefni, og því hafi fljótlega verið kallað eftir aðstoð frá slökkviliðinu á Dalvík og á Akureyri sem hafi útvegað bæði dælubíl og körfubíl til að aðstoða við aðgerðir á vettvangi. „Þetta er stórt iðnaðarhúsnæði og það er eldur í þakinu og þar af leiðandi erum við að vinna slökkviliðsstarf ofan frá,“ segir Jóhann. Nokkur vindur er á svæðinu sem gerir slökkvistarfið öllu erfiðara við að eiga, en aðgerðir standa enn yfir. Maron Pétursson, varaslökkviliðsstjóri á Akureyri staðfestir í samtali við fréttastofu að tveir slökkviliðsmenn hafi verið sendir frá Akureyri með stigabíl með körfu til aðstoðar. Jón Ingi Sveinbjörnsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, segir að enginn sé talinn í hættu. Hilmar Daníel Valgeirsson, íbúi á Siglufirði og sjónarvottur, segir að mikill eldur sé í húsinu sem hefur dreift sér um þakið. Veistu meira? Áttu myndir af vettvangi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Fréttin hefur verið uppfærð. Fjallabyggð Slökkvilið Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Fjölmiðilinn Héðinsfjörður.is greinir frá og segir að eldur sé í þaki hússins við Óskarsgötu 7 sem er við höfnina á Siglufirði. Húsið hýsir starfsemi fyrirtækisins Primex. Allt tiltækt slökkvilið frá Siglufirði og Dalvík er á staðnum. Jóhann K. Jóhannsson, slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, staðfestir í samtali við Vísi að um sé að ræða nokkuð umfangsmikið verkefni, og því hafi fljótlega verið kallað eftir aðstoð frá slökkviliðinu á Dalvík og á Akureyri sem hafi útvegað bæði dælubíl og körfubíl til að aðstoða við aðgerðir á vettvangi. „Þetta er stórt iðnaðarhúsnæði og það er eldur í þakinu og þar af leiðandi erum við að vinna slökkviliðsstarf ofan frá,“ segir Jóhann. Nokkur vindur er á svæðinu sem gerir slökkvistarfið öllu erfiðara við að eiga, en aðgerðir standa enn yfir. Maron Pétursson, varaslökkviliðsstjóri á Akureyri staðfestir í samtali við fréttastofu að tveir slökkviliðsmenn hafi verið sendir frá Akureyri með stigabíl með körfu til aðstoðar. Jón Ingi Sveinbjörnsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, segir að enginn sé talinn í hættu. Hilmar Daníel Valgeirsson, íbúi á Siglufirði og sjónarvottur, segir að mikill eldur sé í húsinu sem hefur dreift sér um þakið. Veistu meira? Áttu myndir af vettvangi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjallabyggð Slökkvilið Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira