Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Kjartan Kjartansson og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 14. október 2025 14:19 Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Einar Dómur Hæstaréttar um lánaskilmála Íslandsbanka í dag er sigur fyrir neytendur og lántakendur, að mati formanns Neytendasamtakanna sem höfðuðu málið. Hann þýði að bankanum sé ekki heimilt að nota huglæga þætti til að ákvarða vexti. Hæstiréttur ógilti einn lið skilmála húsnæðislána Íslandsbanka en sýknaði bankann að öðru leyti í dag. Sá liður fjallar um til hvaða þátta bankinn lítur til við ákvörðun á breytilegum vöxtum óverðtryggðra lána. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að við fyrstu sýn sé niðurstaðan fullnaðarsigur fyrir samtökin. Bankanum hafi verið óheimilt að nota huglæga þætti til viðmiðunar við vaxtaákvarðanir. Miða þyrfti við hlutlausa þætti eins og seðlabankavexti í þessu tilfelli. „Þettar er ótrúlegt og sigur fyrir neytendur og fyrir lántaka í dag,“ sagði Breki við fréttamann Sýnar eftir að dómur féll klukkan hálf tvö í dag. Niðurstaðan þýðir jafnframt að nú verði skýrt hvernig vextir breytist og að neytendur geti rannreynt aftur í tímann hvort breytingar hafi verið sanngjarnar, að mati Breka. Hann segist eiga eftir að fara betur yfir dóminn en hann hefur enn ekki verið birtur opinberlega. Þá eigi eftir að koma í ljós hvernig bankinn og aðrar fjármálastofnanir bregðist við. Breki segir samtökin vilja setjast niður með fulltrúum bankanna og annarra lánveitenda. „Við teljum að önnur lán, bæði hjá bönkunum og líka hjá flestum ef ekki öllum lífeyrissjóðum séu með sömu annmarka og ætti þá að laga líka,“ segir hann. Málið sýni ennfremur fram á mikilvægi þess að samtök neytenda hafi fjárhagslegt bolmagn til þess að ráðast í málaferli sem þessi. Málareksturinn, sem hófst fyrir sex árum, hafi kostað fleiri milljónir króna. „Það er í rauninni magnað að þetta skuli hafa viðgengist svona lengi án þess að yfirvöld skærust í leikinn.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Neytendur Fjármálafyrirtæki Dómsmál Íslandsbanki Vaxtamálið Lánamál Tengdar fréttir Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Hæstiréttur ógilti einn lið skilmála húsnæðislána Íslandsbanka en sýknaði bankann að öðru leyti í dag. Sá liður fjallar um til hvaða þátta bankinn lítur til við ákvörðun á breytilegum vöxtum óverðtryggðra lána. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að við fyrstu sýn sé niðurstaðan fullnaðarsigur fyrir samtökin. Bankanum hafi verið óheimilt að nota huglæga þætti til viðmiðunar við vaxtaákvarðanir. Miða þyrfti við hlutlausa þætti eins og seðlabankavexti í þessu tilfelli. „Þettar er ótrúlegt og sigur fyrir neytendur og fyrir lántaka í dag,“ sagði Breki við fréttamann Sýnar eftir að dómur féll klukkan hálf tvö í dag. Niðurstaðan þýðir jafnframt að nú verði skýrt hvernig vextir breytist og að neytendur geti rannreynt aftur í tímann hvort breytingar hafi verið sanngjarnar, að mati Breka. Hann segist eiga eftir að fara betur yfir dóminn en hann hefur enn ekki verið birtur opinberlega. Þá eigi eftir að koma í ljós hvernig bankinn og aðrar fjármálastofnanir bregðist við. Breki segir samtökin vilja setjast niður með fulltrúum bankanna og annarra lánveitenda. „Við teljum að önnur lán, bæði hjá bönkunum og líka hjá flestum ef ekki öllum lífeyrissjóðum séu með sömu annmarka og ætti þá að laga líka,“ segir hann. Málið sýni ennfremur fram á mikilvægi þess að samtök neytenda hafi fjárhagslegt bolmagn til þess að ráðast í málaferli sem þessi. Málareksturinn, sem hófst fyrir sex árum, hafi kostað fleiri milljónir króna. „Það er í rauninni magnað að þetta skuli hafa viðgengist svona lengi án þess að yfirvöld skærust í leikinn.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Neytendur Fjármálafyrirtæki Dómsmál Íslandsbanki Vaxtamálið Lánamál Tengdar fréttir Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36