Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 15. október 2025 08:02 Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins úr lofti og á legi. Sænski herinn Sænski herinn hefur í morgun fylgt rússneskum kafbáti á Eystrasalti. Bæði skip og þota sænska hersins fylgja kafbátnum sem í gær sigldi inn Eystrasalt um Stórabelti að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá sænska hernum í morgun. Herþota og skip úr flota sænska hersins komu til móts við kafbátinn við Kattegat og fylgja honum nú þétt eftir. Um sé að ræða reglubundna aðgerð sem sé framkvæmd í nánu samstarfi við önnur bandalagsríki. Fram kemur í tilkynningunni að sænski herinn hafi góða yfirsýn og mynd af aðstæðum í sínu nærumhverfi. Í samtali við sænska blaðið Expressen segir Jonas Beltrame-Linné, fjölmiðlafulltrúi hjá sænska hernum, að kafbáturinn sé vel sýnilegur frá yfirborði og allt gangi samkvæmt áætlun. Hann tekur einnig fram að kafbáturinn sé á alþjóðlegu hafsvæði og hafi ekki siglt inn á sænskt yfirráðasvæði. Ekki liggur ljóst fyrir hvort danski herinn hafi aðkomu að aðgerðinni að því er fram kemur í umfjöllun TV2. Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, hæddist að rússneska flotanum á blaðamannafundi í gær þegar hann sagði að rússneski kafbáturinn Novorossiysk, sem sást á ferðinni meðfram ströndum Frakklands áleiðis að Norðursjó, væri „haltrandi“ á leiðinni heim. Umræddur kafbátur hefur verið bilaður á brölti í nokkrun tíma. Ekki hefur verið staðfest um hvort um sama kafbát er að ræða en sænska ríkisútvarpið SVT fullyrðir í sinni umfjöllun um málið að þar sé á ferðinni sami kafbáturinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Svíþjóð Rússland NATO Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira
Herþota og skip úr flota sænska hersins komu til móts við kafbátinn við Kattegat og fylgja honum nú þétt eftir. Um sé að ræða reglubundna aðgerð sem sé framkvæmd í nánu samstarfi við önnur bandalagsríki. Fram kemur í tilkynningunni að sænski herinn hafi góða yfirsýn og mynd af aðstæðum í sínu nærumhverfi. Í samtali við sænska blaðið Expressen segir Jonas Beltrame-Linné, fjölmiðlafulltrúi hjá sænska hernum, að kafbáturinn sé vel sýnilegur frá yfirborði og allt gangi samkvæmt áætlun. Hann tekur einnig fram að kafbáturinn sé á alþjóðlegu hafsvæði og hafi ekki siglt inn á sænskt yfirráðasvæði. Ekki liggur ljóst fyrir hvort danski herinn hafi aðkomu að aðgerðinni að því er fram kemur í umfjöllun TV2. Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, hæddist að rússneska flotanum á blaðamannafundi í gær þegar hann sagði að rússneski kafbáturinn Novorossiysk, sem sást á ferðinni meðfram ströndum Frakklands áleiðis að Norðursjó, væri „haltrandi“ á leiðinni heim. Umræddur kafbátur hefur verið bilaður á brölti í nokkrun tíma. Ekki hefur verið staðfest um hvort um sama kafbát er að ræða en sænska ríkisútvarpið SVT fullyrðir í sinni umfjöllun um málið að þar sé á ferðinni sami kafbáturinn. Fréttin hefur verið uppfærð.
Svíþjóð Rússland NATO Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira