Segja eitt líkanna ekki vera gísl Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2025 09:45 Hamas-liðar hafa afhent átta lík til Ísraela en eitt þeirra er ekki af ísraelskum gísl. AP/Yousef Al Zanoun Forsvarsmenn ísraelska hersins segja að eitt líkanna sem Hamas-liðar afhentu í gær sé ekki lík gísls. Ísraelar fengu fjögur lík afhent í gær og fjögur daginn þar áður en í heildina sögðust Ísraelar vilja fá lík 28 gísla sem Hamas-liðar áttu að halda enn. Greining hefur samkvæmt hernum sýnt fram á að eitt líkanna í gær sé ekki lík gísls en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Fyrr á þessu ári, þegar áður hafði verið samið um vopnahlé, sögðust leiðtogar Hamas hafa skilað líkum Shiri Bibas og tveimur sona hennar. Fljótt kom í ljós að í staðinn höfðu Hamas-liðar látið Ísraela fá lík palestínskrar konu en lík Shiri fékkst afhent degi síðar. Sjá einnig: Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Hægagangur Hamas-liða við afhendingu líka gísla hefur valdið reiði í Ísrael. Rauði krossinn hefur enn fremur varað við því að endurheimt líkanna muni taka tíma, þar sem erfitt sé að finna lík í rústunum sem nú einkenna Gasa. Þá eru Tyrkir sagðir vera að senda sérstaka rústabjörgunarsveit til Gasa og er meðlimum hennar ætlað að leita að líkum gísla. AP fréttaveitan hefur eftir einum af talsmönnum Hamas að unnið sé að því að skila líkum ísraelskra gísla. Hann sagði Ísraela hafa rofið vopnahléssamkomulagið með árásum á Gasaströndinni í gær. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að ef einhver nálgaðist ísraelska hermenn á Gasaströndinni yrði skotið á þá, eins og hafi gerst í nokkrum tilfellum í gær. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52 Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48 Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira
Greining hefur samkvæmt hernum sýnt fram á að eitt líkanna í gær sé ekki lík gísls en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Fyrr á þessu ári, þegar áður hafði verið samið um vopnahlé, sögðust leiðtogar Hamas hafa skilað líkum Shiri Bibas og tveimur sona hennar. Fljótt kom í ljós að í staðinn höfðu Hamas-liðar látið Ísraela fá lík palestínskrar konu en lík Shiri fékkst afhent degi síðar. Sjá einnig: Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Hægagangur Hamas-liða við afhendingu líka gísla hefur valdið reiði í Ísrael. Rauði krossinn hefur enn fremur varað við því að endurheimt líkanna muni taka tíma, þar sem erfitt sé að finna lík í rústunum sem nú einkenna Gasa. Þá eru Tyrkir sagðir vera að senda sérstaka rústabjörgunarsveit til Gasa og er meðlimum hennar ætlað að leita að líkum gísla. AP fréttaveitan hefur eftir einum af talsmönnum Hamas að unnið sé að því að skila líkum ísraelskra gísla. Hann sagði Ísraela hafa rofið vopnahléssamkomulagið með árásum á Gasaströndinni í gær. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að ef einhver nálgaðist ísraelska hermenn á Gasaströndinni yrði skotið á þá, eins og hafi gerst í nokkrum tilfellum í gær.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52 Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48 Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira
Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52
Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48
Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57