Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2025 15:16 Grjóti var kastað í gegnum rúðu rútunnar með þeim afleiðingum að bílstjóri lést. Ítalir eru í áfalli eftir að rútubílstjóri stuðningsmanna körfuboltaliðs lést vegna grjóts sem kastað var í hann á heimleið eftir leik í gær. Reuters fjallar um þetta og segir að rúta full af stuðningsmönnum Pistoia hafi verið á heimleið eftir útileik við Real Sebastiani Rieti, sem Pistoia vann 88-73. Grjóti og múrsteinum var kastað í rútuna þegar hún var komin rétt út fyrir bæjarmörk Rieti, og fór steinn í gegnum framrúðuna og í annan bílstjóranna um borð. Hann lést skömmu síður, þrátt fyrir tilraunir til endurlífgunar. Samkvæmt ítölskum miðlum er ekki alveg á hreinu strax hvort þeir sem köstuðu steinunum voru stuðningsmenn Rieti. „Þeir eru morðingjar“ Forsætisráðherrann Giorgia Meloni segir að um skelfilegar fréttir sé að ræða. „Þessi árás er ólíðandi og ofbeldið algjörlega tilhæfulaust,“ skrifaði Meloni á Twitter. Gianni Petrucci, forseti ítalska körfuboltasambandsins, sagði að unnið yrði með yfirvöldum að því að ákveða hver viðbrögðin yrðu. „Þetta snýst ekki um körfubolta. Þetta eru glæpamenn. Þeir eru morðingjar. Fólk sem á sér hvorki nútíð né framtíð,“ sagði Petrucci við RAI. Ofbeldi í tengslum við fótbolta hefur um langt árabil verið stórt vandamál á Ítalíu. Í apríl slösuðust 13 lögreglumenn í átökum stuðningsmanna Roma og Lazio fyrir grannaslag liðanna, og í maí var 26 ára stuðningsmaður Atalanta stunginn til bana í átökum stuðningsmanna Atalanta og Inter. Ítalía Körfubolti Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira
Reuters fjallar um þetta og segir að rúta full af stuðningsmönnum Pistoia hafi verið á heimleið eftir útileik við Real Sebastiani Rieti, sem Pistoia vann 88-73. Grjóti og múrsteinum var kastað í rútuna þegar hún var komin rétt út fyrir bæjarmörk Rieti, og fór steinn í gegnum framrúðuna og í annan bílstjóranna um borð. Hann lést skömmu síður, þrátt fyrir tilraunir til endurlífgunar. Samkvæmt ítölskum miðlum er ekki alveg á hreinu strax hvort þeir sem köstuðu steinunum voru stuðningsmenn Rieti. „Þeir eru morðingjar“ Forsætisráðherrann Giorgia Meloni segir að um skelfilegar fréttir sé að ræða. „Þessi árás er ólíðandi og ofbeldið algjörlega tilhæfulaust,“ skrifaði Meloni á Twitter. Gianni Petrucci, forseti ítalska körfuboltasambandsins, sagði að unnið yrði með yfirvöldum að því að ákveða hver viðbrögðin yrðu. „Þetta snýst ekki um körfubolta. Þetta eru glæpamenn. Þeir eru morðingjar. Fólk sem á sér hvorki nútíð né framtíð,“ sagði Petrucci við RAI. Ofbeldi í tengslum við fótbolta hefur um langt árabil verið stórt vandamál á Ítalíu. Í apríl slösuðust 13 lögreglumenn í átökum stuðningsmanna Roma og Lazio fyrir grannaslag liðanna, og í maí var 26 ára stuðningsmaður Atalanta stunginn til bana í átökum stuðningsmanna Atalanta og Inter.
Ítalía Körfubolti Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira