Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2025 22:31 Pólverjanum Bartosz Fudali var ekki sýnd nein miskunn. @bigdogbackyardultra/@BartoszFudali Örlögin voru afar grimm á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum fyrir mann sem var búinn að hlaupa í tvo og hálfan sólarhring og virtist eiga nóg eftir. Þorleifur Þorleifsson var fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum í ár og lauk keppni eftir tuttugu hringi. Hlutirnir gengu ekki upp hjá okkar manni í bleytunni. @thorleifur.thorleifsson Þorleifur vakti hins vegar athygli á grátlegum örlögum eins keppanda á mótinu sem var búinn að hlaupa þrefalt meira en Þorleifur þegar hann var dæmdur úr leik. Hér erum við að tala um Pólverjann Bartosz Fudali. Fudali var búinn að klára hring númer 61 og það meira en tuttugu mínútum áður en klukkutíminn kláraðist. Hann gerði hins vegar afdrifarík mistök og var ekki sýnd nein miskunn af dómurum í keppninni. Fudali fór ekki yfir marklínuna þegar hann kláraði hringinn heldur fór hann beint inn í tjaldið sitt. Hann fékk enga aðstoð á þessum tímapunkti. Seinna fattaði Fudali að hann hefði ekki farið í gegnum markið, fór út úr tjaldinu sínu og fór í gegnum markið. Þá átti hann enn tuttugu mínútur upp á að hlaupa. Hann hafði aftur á móti brotið reglurnar. Tjaldið hans var utan brautar og samkvæmt reglum keppninnar mega keppendur ekki yfirgefa brautina fyrr en þeir klára hringinn. Fudali hafði brotið reglurnar og var því dæmdur úr leik. Grátlegur endir fyrir öflugan mann sem átti miklu meira eftir. Bakgarðshlaup Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Þorleifur Þorleifsson var fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum í ár og lauk keppni eftir tuttugu hringi. Hlutirnir gengu ekki upp hjá okkar manni í bleytunni. @thorleifur.thorleifsson Þorleifur vakti hins vegar athygli á grátlegum örlögum eins keppanda á mótinu sem var búinn að hlaupa þrefalt meira en Þorleifur þegar hann var dæmdur úr leik. Hér erum við að tala um Pólverjann Bartosz Fudali. Fudali var búinn að klára hring númer 61 og það meira en tuttugu mínútum áður en klukkutíminn kláraðist. Hann gerði hins vegar afdrifarík mistök og var ekki sýnd nein miskunn af dómurum í keppninni. Fudali fór ekki yfir marklínuna þegar hann kláraði hringinn heldur fór hann beint inn í tjaldið sitt. Hann fékk enga aðstoð á þessum tímapunkti. Seinna fattaði Fudali að hann hefði ekki farið í gegnum markið, fór út úr tjaldinu sínu og fór í gegnum markið. Þá átti hann enn tuttugu mínútur upp á að hlaupa. Hann hafði aftur á móti brotið reglurnar. Tjaldið hans var utan brautar og samkvæmt reglum keppninnar mega keppendur ekki yfirgefa brautina fyrr en þeir klára hringinn. Fudali hafði brotið reglurnar og var því dæmdur úr leik. Grátlegur endir fyrir öflugan mann sem átti miklu meira eftir.
Bakgarðshlaup Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum