Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2025 23:17 Shohei Ohtani horfir á eftir boltanum sem hann sló upp í stúku og gerði einn áhorfanda að ríkum manni. Getty/Ronald Martinez Þú getur hagnast verulega á því að mæta á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum. Miðinn kostar vissulega sitt en ef þú ert á rétta staðnum, á rétta leiknum og á réttum tíma þá getur lukkan leikið við þig. David Flores hefur verið mikill stuðningsmaður Los Angeles Dodgers alla ævi og hann var einmitt á réttum stað í mikilvægum sigri liðsins í úrslitakeppninni á dögunum. Flores greip boltann sem japanska hafnaboltastórstjarnan Shohei Ohtani sló upp í stúku og hljóp í framhaldinu í sína þriðju heimahöfn í leiknum. Ohtani átti þarna einn besta leik allra tíma því hann gerði líka frábæra hluti sem kastari. Dodgers vann leikinn og tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu. Þegar Ohtani sló í þriðja sinn upp í stúku í leiknum þá var Flores var tilbúinn. „Ég vissi að boltinn myndi skjótast af fólkinu fyrir framan mig,“ sagði David Flores við Yahoo Sports. Boltinn skoppaði, þaut upp í loftið og hann hélt á honum í báðum höndum þegar allur leikvangurinn fagnaði heimahlaupinu. „Ég var bara með Dodger-húfuna mína og klæddur í hálfgerðum felulitum. Það var kannski ástæðan fyrir því að ég náði honum,“ hló hann. Uppboðssérfræðingar segja að boltinn gæti selst fyrir þrjár milljónir dollara eða meira. Flores hefur þegar sagt að hann ætli að selja boltann. Þrjár milljónir Bandaríkjadala eru 369 milljónir íslenskra króna. „Síminn minn hringir stanslaust,“ sagði hann. „Þetta breytir lífinu mínu.“ View this post on Instagram A post shared by Fanatics Collect (@fanaticscollect) Hafnabolti Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
David Flores hefur verið mikill stuðningsmaður Los Angeles Dodgers alla ævi og hann var einmitt á réttum stað í mikilvægum sigri liðsins í úrslitakeppninni á dögunum. Flores greip boltann sem japanska hafnaboltastórstjarnan Shohei Ohtani sló upp í stúku og hljóp í framhaldinu í sína þriðju heimahöfn í leiknum. Ohtani átti þarna einn besta leik allra tíma því hann gerði líka frábæra hluti sem kastari. Dodgers vann leikinn og tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu. Þegar Ohtani sló í þriðja sinn upp í stúku í leiknum þá var Flores var tilbúinn. „Ég vissi að boltinn myndi skjótast af fólkinu fyrir framan mig,“ sagði David Flores við Yahoo Sports. Boltinn skoppaði, þaut upp í loftið og hann hélt á honum í báðum höndum þegar allur leikvangurinn fagnaði heimahlaupinu. „Ég var bara með Dodger-húfuna mína og klæddur í hálfgerðum felulitum. Það var kannski ástæðan fyrir því að ég náði honum,“ hló hann. Uppboðssérfræðingar segja að boltinn gæti selst fyrir þrjár milljónir dollara eða meira. Flores hefur þegar sagt að hann ætli að selja boltann. Þrjár milljónir Bandaríkjadala eru 369 milljónir íslenskra króna. „Síminn minn hringir stanslaust,“ sagði hann. „Þetta breytir lífinu mínu.“ View this post on Instagram A post shared by Fanatics Collect (@fanaticscollect)
Hafnabolti Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira