„Svekktir að hafa ekki landað sigri“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2025 19:59 Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með úrslitin. Vísir/Anton Brink Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar, en hann tók við liðinu á dögunum. „Fyrst og fremst er ég stoltur af strákunum, það er mikið búið að ganga á. Frammistaðan í dag þótti mér mjög góð. Við erum svekktir að hafa ekki náð að landa þessum sigri. Mér fannst við gera nóg til þess, en svona er boltinn stundum.“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, svekktur eftir leikinn. Breiðablik var betri aðilinn í leiknum en liðið fór ekki nægilega vel með færin sín, og tókst ekki að koma boltanum í netið. „Mér fannst við þéttir í öllum okkar aðgerðum. Við þurfum að gera betur inni á síðasta þriðjung, það er smá hökt á okkur þar. Mér fannst við fá moment þar sem við gátum búið til risa tækifæri, sem við náum ekki.“ „Við hefðum mögulega getað gert aðeins betur á boltann. Við vorum svolítið lengi í gang þar. Heilt yfir vinnslan á liðinu og andinn og orkan var til fyrirmyndar, en það vantar uppá þetta síðasta.“ Ólafur Ingi, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með frammistöðu liðsins í kvöld og naut sín á hliðarlínunni í Laugardalsvelli. Næsti leikur Breiðabliks er hreinn úrslitaleikur um þriðja sætið í Bestu deild karla, sem gefur Evrópusæti. „Það var geggjað að vera á hliðarlínunni. Þetta var virkilega skemmtilegt, og við fengum góðan stuðning. Strákarnir eiga risa hrós skilið fyrir leikinn í dag. Þetta er flottur leikur til að byggja ofan á og gera okkur klára fyrir sunnudaginn.“ Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Skotinn fljúgandi endaði öskubuxuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Sjá meira
„Fyrst og fremst er ég stoltur af strákunum, það er mikið búið að ganga á. Frammistaðan í dag þótti mér mjög góð. Við erum svekktir að hafa ekki náð að landa þessum sigri. Mér fannst við gera nóg til þess, en svona er boltinn stundum.“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, svekktur eftir leikinn. Breiðablik var betri aðilinn í leiknum en liðið fór ekki nægilega vel með færin sín, og tókst ekki að koma boltanum í netið. „Mér fannst við þéttir í öllum okkar aðgerðum. Við þurfum að gera betur inni á síðasta þriðjung, það er smá hökt á okkur þar. Mér fannst við fá moment þar sem við gátum búið til risa tækifæri, sem við náum ekki.“ „Við hefðum mögulega getað gert aðeins betur á boltann. Við vorum svolítið lengi í gang þar. Heilt yfir vinnslan á liðinu og andinn og orkan var til fyrirmyndar, en það vantar uppá þetta síðasta.“ Ólafur Ingi, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með frammistöðu liðsins í kvöld og naut sín á hliðarlínunni í Laugardalsvelli. Næsti leikur Breiðabliks er hreinn úrslitaleikur um þriðja sætið í Bestu deild karla, sem gefur Evrópusæti. „Það var geggjað að vera á hliðarlínunni. Þetta var virkilega skemmtilegt, og við fengum góðan stuðning. Strákarnir eiga risa hrós skilið fyrir leikinn í dag. Þetta er flottur leikur til að byggja ofan á og gera okkur klára fyrir sunnudaginn.“
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Skotinn fljúgandi endaði öskubuxuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Sjá meira