Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2025 09:22 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Fyrst mæta þeir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, og Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, til Kristjáns. Þeir ætla að ræða fyrirhugaðar breytingar á lögum um kaup á læknisþjónustu. Læknar segja þær breytinar stefna gildandi samningi í voða og vera freklegt inngrip í rekstur þeirra og stöðu. Því næst mæta þeir Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Þeir munu tala um efnhagsástandið hér á landi í kjölfar áfalla eins og lokunar á Bakka, gjaldþrot Play og rekstrarstöðvun á Grundartanga. Einnig munu þeir ræða mögulegar aðgerðir vegna þessara áfalla. Páll Pálsson, fasteignasali, og Már Wolfgang Mix, dósent við HÍ, munu þar á eftir ræða áhrif vaxtadómsins nýfallna á fasteignamarkaðinn, húsnæðisver og lánakjör almennings. Meðal annrs hvort líklegt sé að þau versni vegna dómsins. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, ræðir svo í lokin kvennaverkfallið 24. október, áhrif þess og stöðu jafnréttismála í því samhengi. Þá svarar hún jafnframt gagnrýni sem á þessa framkvæmd hefur borist. Þátturinn hefst klukkan tíu og er hægt að hlusta á hann í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Sprengisandur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Fyrst mæta þeir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, og Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, til Kristjáns. Þeir ætla að ræða fyrirhugaðar breytingar á lögum um kaup á læknisþjónustu. Læknar segja þær breytinar stefna gildandi samningi í voða og vera freklegt inngrip í rekstur þeirra og stöðu. Því næst mæta þeir Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Þeir munu tala um efnhagsástandið hér á landi í kjölfar áfalla eins og lokunar á Bakka, gjaldþrot Play og rekstrarstöðvun á Grundartanga. Einnig munu þeir ræða mögulegar aðgerðir vegna þessara áfalla. Páll Pálsson, fasteignasali, og Már Wolfgang Mix, dósent við HÍ, munu þar á eftir ræða áhrif vaxtadómsins nýfallna á fasteignamarkaðinn, húsnæðisver og lánakjör almennings. Meðal annrs hvort líklegt sé að þau versni vegna dómsins. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, ræðir svo í lokin kvennaverkfallið 24. október, áhrif þess og stöðu jafnréttismála í því samhengi. Þá svarar hún jafnframt gagnrýni sem á þessa framkvæmd hefur borist. Þátturinn hefst klukkan tíu og er hægt að hlusta á hann í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Sprengisandur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira