Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Kjartan Kjartansson skrifar 27. október 2025 12:12 Stuðningsmenn frambjóðanda stjórnarandstöðunnar mótmæltu á götum Kamerún í gær. Öryggissveitir skutu fjóra til bana í borginni Douala. Ap/Welba Yamo Pascal Æðsti dómstóll Kamerún lýsti Paul Biya sigurvegara kosninga sem fóru fram fyrr í mánuðinum í dag. Biya er elsti forseti í heimi en hann verður á hundraðasta ári þegar kjörtímabili hans lýkur. Fjórir hafa fallið í átökum mótmælenda og öryggissveita en stjórnarandstaðan telur að brögð hafi verið í tafli í kosningunum. Forsetakosningarnar í Kamerún fóru fram 12. október. Stjórnarandstaðan sakar Biya um að hafa hagrætt kosningunum, meðal annars með því að banna helsta keppinauti hans að bjóða sig fram. Öryggissveitir skutu fjóra mótmælendur til bana í Douala í gær, að sögn AP-fréttastofunnar. Stjórnlagadómstóll landsins lýsti Biya sigurvegara í dag. Hann hefði hlotið 53,66 prósent atkvæða gegn 35,19 prósentum Issa Tchiroma Bakary, fyrrum bandamanns síns. Paul Biya (f.m:) þegar hann greiddi atkvæði í forsetakosningnum í Kamerún 12. október 2025. Hann verður 99 ára gamall þegar sjö ára kjörtímabili hans lýkur.Vísir/EPA Tschiroma hafði lýst yfir sigri og byggði það á úrslitum sem flokkur hans tók saman. Biya hefur vísað þeirri niðurstöðu á bug. Biya hefur stjórnar Kamerún samfleytt frá árinu 1982. Takmörk á hversu mörg kjörtímabil forseti getur setið voru afnumin svo hann gæti haldið áfram að bjóða sig fram. Lifi Biya svo lengi verður hann 99 ára gamall þegar kjörtímabili hans lýkur. Kamerún Eldri borgarar Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Sjá meira
Forsetakosningarnar í Kamerún fóru fram 12. október. Stjórnarandstaðan sakar Biya um að hafa hagrætt kosningunum, meðal annars með því að banna helsta keppinauti hans að bjóða sig fram. Öryggissveitir skutu fjóra mótmælendur til bana í Douala í gær, að sögn AP-fréttastofunnar. Stjórnlagadómstóll landsins lýsti Biya sigurvegara í dag. Hann hefði hlotið 53,66 prósent atkvæða gegn 35,19 prósentum Issa Tchiroma Bakary, fyrrum bandamanns síns. Paul Biya (f.m:) þegar hann greiddi atkvæði í forsetakosningnum í Kamerún 12. október 2025. Hann verður 99 ára gamall þegar sjö ára kjörtímabili hans lýkur.Vísir/EPA Tschiroma hafði lýst yfir sigri og byggði það á úrslitum sem flokkur hans tók saman. Biya hefur vísað þeirri niðurstöðu á bug. Biya hefur stjórnar Kamerún samfleytt frá árinu 1982. Takmörk á hversu mörg kjörtímabil forseti getur setið voru afnumin svo hann gæti haldið áfram að bjóða sig fram. Lifi Biya svo lengi verður hann 99 ára gamall þegar kjörtímabili hans lýkur.
Kamerún Eldri borgarar Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð