Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Kjartan Kjartansson skrifar 28. október 2025 11:39 Forsætisráðherrar Norðurlandanna með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í við upphaf þings Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í morgun. Kristrún Frostadóttir er önnur frá hægri. Vísir/EPA Norðurlöndin hafa verið leiðarljós lýðræðis og mannréttinda í heiminum en sameiginlegum gildum þeirra er nú ógnað, að mati Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra. Viðræður Íslands og Evrópusambandsins um öryggis- og varnarsamstarf eru sagðar ganga vel. Kristrún ræddi meðal annars um miklar breyttingar sem hefðu orðið á menningu Íslands í öryggis- og varnarmálum að undanförnu á fréttamannafundi með öðrum forsætisráðherrum norrænna ríkja í morgun í tengslum við Norðulandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi í dag. Mikilvægt væri að Íslendingar gerðu skildu ógnina sem stafaði af rússneskum stjórnvöldum. Hvatti Kristrún leiðtogana til þess að líta sérstaklega til ógnarinnar í norðri. Nýleg heimsókn hennar til Grænlands hefði gert henni ljóst að Norðurlöndin mættu ekki vera hrekklaus um ógnina þar. „Við deilum gildum sem er ógnað núna. Við höfum verið leiðarljos í mannréttindum og lýðræði,“ sagði Kristrún sem tók undir áhyggjur sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti af öryggismálum, trausti almennings á stjórnmálamönnum og stofnunum, upplýsingafalsi, samfélagsmiðlum og hvernig fólk ræddi hvert við annað. Viðræður um varnarsamstarf gangi vel Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók þátt í fréttamannafundinum í morgun, en hún lofaði framlag EES-ríkjanna Íslands og Noregs til varna Evrópu. Sagði hún góðar viðræður nú eiga sér stað við íslensk stjórnvöld um samstarf í öryggis- og varnarmálum sem Norðumenn hefðu þegar samið um við sambandið. Kristrún sagðist ekkert nema gott að segja um varnarsamstarfið. Rætt hefði verið um aðgang Íslands að fjármagni í tengslum við varnir sæstrenga og brýnna innviða. Ísland yrði einnig að leggja sitt af mörkum, fjárfesta í innviðum og vera traustur bandamaður Evrópuríkja. Norðurslóðir Svíþjóð Evrópusambandið Öryggis- og varnarmál Norðurlandaráð Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Kristrún ræddi meðal annars um miklar breyttingar sem hefðu orðið á menningu Íslands í öryggis- og varnarmálum að undanförnu á fréttamannafundi með öðrum forsætisráðherrum norrænna ríkja í morgun í tengslum við Norðulandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi í dag. Mikilvægt væri að Íslendingar gerðu skildu ógnina sem stafaði af rússneskum stjórnvöldum. Hvatti Kristrún leiðtogana til þess að líta sérstaklega til ógnarinnar í norðri. Nýleg heimsókn hennar til Grænlands hefði gert henni ljóst að Norðurlöndin mættu ekki vera hrekklaus um ógnina þar. „Við deilum gildum sem er ógnað núna. Við höfum verið leiðarljos í mannréttindum og lýðræði,“ sagði Kristrún sem tók undir áhyggjur sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti af öryggismálum, trausti almennings á stjórnmálamönnum og stofnunum, upplýsingafalsi, samfélagsmiðlum og hvernig fólk ræddi hvert við annað. Viðræður um varnarsamstarf gangi vel Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók þátt í fréttamannafundinum í morgun, en hún lofaði framlag EES-ríkjanna Íslands og Noregs til varna Evrópu. Sagði hún góðar viðræður nú eiga sér stað við íslensk stjórnvöld um samstarf í öryggis- og varnarmálum sem Norðumenn hefðu þegar samið um við sambandið. Kristrún sagðist ekkert nema gott að segja um varnarsamstarfið. Rætt hefði verið um aðgang Íslands að fjármagni í tengslum við varnir sæstrenga og brýnna innviða. Ísland yrði einnig að leggja sitt af mörkum, fjárfesta í innviðum og vera traustur bandamaður Evrópuríkja.
Norðurslóðir Svíþjóð Evrópusambandið Öryggis- og varnarmál Norðurlandaráð Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira